Tíminn - 17.06.1966, Page 15
FÖSTUDAGUR 17. júní 1966
TÍMIWN
15
Borgin í kvöld
Skemmíartir
HÓTEL BORG — Hljómsveit Guð-
jóns Pálssonar leikur til kl.
kl. 11.30, sóngkona Germanie
Busset.
HÓTEL SAGA — Matur í Grillinu
frá kl. 7. Allir salir og barir
lokaðir.
GLAUMBÆR — Húsið opið til kl.
11.30.
INGÓLFSCAFÉ — Veitingar allt
kvöldið, engin músík.
RÖDULL — Matur frá kl. 7. Hljóm
sveit Magnúsar Ingimarssonar
leikur, söngvarar Vilhjálmur
og Anna Vilhjálms. Lokað kl.
11.30.
NAUSTIÐ ___ Opið til kl. 11.30. Mat
ur frá kl. 7. Carl Billich og
félagar leikia.
HÓTEL LOFTFEIÐIR — Matur fram
reiddur í Blómasal frá kl. 7.
Opið til 11.30.
KVÖLDVAKA Á ARNARHÓLI —
Lúðrasveitin Svanur ieikur kl.
kl. 20.30. Geir Hallgrímsson
horgarstjóri flytur ræðu, þá
er kórsöngur, leikþáttur gam
anþáttur og tvísöngur.
DANS Á GÖTUM ÚTI — Að lok
nni kvöldvöku verður dansað
á eftirtöldum stöðum: Á Laekj
artorgi: Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar. í Aðalstræti:
Dátar. í Lækjargötu: rlljóm
sveit Ásgeirs Sverrissonar
söngkona Sigga Maggí.
RÆTT VIÐ STEFÁN JAS.
Framhald af bls. 9.
manni Stéttarsambandsins,
innilegar þakkir fyrir þátttök-
una og mér er það mikil
ánægja, að eftir fundinn hafa
menn litið sín áhugamál í öðru
Ijósi en sunnlenzkir bændur
gera oft og tíðum, og ég vil
einnig þakka þá vinsemd, sem
rnér hefur verið sýnd, í sam-
bandi við þennan fund.
— Eru ekki Búnaðarþings-
kosningar á næsta leiti?
— Jú, það verður kosið til
Búnaðarþings 26. júní. Fram
hafa komið tveir listar til Bún
aðarþingskosninga á Suður-
landi. Eg vil á þessu stigi ekki
fjölyrða neitt frekar um það.
Það er að vísu Framsóknar
flokkur, og Sjálfstæðisflokkur,
sem bera fram þessa lista, en
Búnaðarfélag fslands er ekki
slík pólitísk stofnun, að stjórn
málin spilj neitt aðalhlutverk í
þessu sambandi. Hitt er annað
mál, að ég sem Framsóknar-
maður er bjartsýnn á hlutina
í þessu efni, o gef bændur
hugsa meira en til næstu daga
held ég, að við Framsóknar-
menn getum verið bjartsýnir
með útkomu kosninganna að
þessu sinni.
— Hvað viltu svo segja að
lokum, Stefán?
— Ég vil þakka samstarfs
mönnum mínum í 15 manna
nefndinni fyrir mjög ánægju-
legt samstarf það sem af er, og
ég vænti þess, að starf nefndar
innar beri einhvern árangur.
Nefndarmenn ræða málin frá
stéttarlegu sjónarmiði og eru
mjög samtaka um að vinna
sem bezt fyrir sína stétt. Þó að
þeir deili um einstök atriði, og
séu úr tveimur andstæðum
stjórnmálaflokkum, þá strika
menn yfir stóru orðin, þegar
heill bændastéttarinnar er í
veði, og reyna að koma fram
sem stétt og þoka málunum
þannig áfram. Hitt er annað
mál, að það er geymt, en ekki
gleymt, hvernig stjórnmála-
flokkamir standa í ístaðinu,
og stjóma þeim málum, sem
okkur varðar íaest í nútíð og
framtdð. — EZ.
J0SEPH E. LEVINE presents
IHE OARPETBACfiEflS
a PARAMOUNT PICTURES release
THEATRE
Heimsfræg amerísk mynd eftir
saonnefndr metsölubók. Mynd
in er tekin í Technicolor og
Panavsion. Leikstjóri Edward
Dmytryk. -
Þetta er myndin, sem beðið hef
ir verið e<tir,
Áð|.lhlutverk:
George Peppard
Alan Ladd,
Bob Cummings
Martha Hyer
Caroll Baker
íslenzkur texti.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5 og 9
Engin sýning 17. júní
LÚÐRASVEITARMÓT
Framhald af bls. 16.
Siglufirði, Akureyri, Vestmanna-
eyjum, Sandgerði og e.t.v. Hafn-
arfirði, auk þess að Lúðrasveit Sel
foss tekur þátt í mótinu.
Að því er Helgi sagði, á mót-
ið að hefjast að kvöldi föstudags
24. júní í Selfossbíói og verður
mótið sett þar. Verður haldin þar
samkoma fyrir þátttakendur, e.k.
kynningarkvöld með skemmtiatrið
um, sem lúðrasveitimar leggja til.
Á laugardagsmorgun eiga sveit-
irnar að koma saman og æfa nokk-
ur lög, en kl. 14 hefst aðaldag-
skrá mótsins, ef veður leyfir. Fer
hún fram í Tryggvagarði og verð
ur ef til vill gengið í skrúðgöngu
um bæinn áður en dagskráin hefst.
í garðinum leikur hver hljómsveit
nokkur lög, en síðan leika þær all
ar saman.
Á laugardagskvöld verður síð-
an haldinn dansleikur á vegum
Lúðrasveitar Selfoss.
Á sunnudagsmorgun verður
l haldinn aðalfundur Landssam-
bands lúðrasveita, en ekki hefur
enn verið ákveðið, hvernig síðari
'hluta dagsins verður eytt. Hefur
m.a. komið til mála að fara til
Þingvalla og leika þar, en ekkert
hefur verið ákveðið í málinu.
Aðspurður sagði Helgi, að nokk
ir erfiðleikar væru á að taka á
móti svo stórum hópi, þar sem
takmarkað gistirými væri á Sel-
fossi. Lúðrasveit Selfoss hefði
fengið skólana á staðnum að láni
til þess að anna þeirri þörf, og
yrðu því flestir þátttakendur í
mótinu að láta sér nægja svefn-
pokapláss. Þá mætti og búast við
að tvísetja þyrfti í mat, því veit-
ingahúsin á staðnum gætu varla
annað svo stórum hópi í einu.
Landsmótið á Selfossi er hið
fimmta í röðinni, en slík mót eru
haldin á þriggja ára fresti. Áður
hafa mótin verið haldin í Reykja-
vík, Akureyri, Vestmannaeyjum
og á ísafirði.
Síml 11384
Nú skulum við
skemmta okkur
Lm StoingS
weexeND
5* TROT CONNIf TY STEFANiE ROBERT
IDONAHUE ■ SIEVENS • HARDIN • POWERS • CONRAD
JACK JÍRRV
WESTON ■ VAÍN DYK£ ■ ufc^&A-iSSusœií
tSmvm TECHKIC010R* Fram WARNER BROS.
Bráðskemmtileg og spennandl,
ný amerísk kvikmynd i litum.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Augíýsíð í íímanum
SJÓSTANGAVEIÐIMÓT
Framhald af bls. 7.
fríður Þorláksdóttir, Akureyri.
Steinbít: 5.00 kg. Ómar Konráðs-
son, Reykjavík. Lúðu: 2.33 kg.
Magnús Oddsson, Akureyri. Ufsa:
2.10 kg. Guðmundur Gíslason,
Reykjavík. Karfa: 0.98 kg. Magnús
Valdimarsson, Reykjavík. Keilu:
10.40 kg. Lárus Ámason, Reykja
vík.
Með hæstan meðalafla á mann
voru eftirtaldir bátar:
1. Eyrún, Hrísey, skipstj. Jó-
hann Jónasson.
2. Auðunn, Hrísey, skipstj.
Kristinn Jakobsson.
3. Björg, Hrísey, skipstj. Tryggvi
Ingimarsson.
Hlutu þeir alljr fagra verðlauna
gripi^til eignar.
Þá veitti Magnús E. Guðjónsson
bæjarstjóri hæsta einstaklingi úr
hverju byggðarlagi minjagrip sem
var áritaður fáni úr siM með
skjaldarmerki Akureyrarbæjar.
Á VÍÐAVANGI
Framhald aí bls. 3.
greiðslu á stærstu höfnunum
á ströndinni, svo unnt sé sem
víðast að beita nýtízkulegri
vinnubrögðum en nú verður
við komið. — Þetta þolir held
ur ekki bið.
f þriðja lagi þarf svo að
byggja nýtt, hraðskreitt far-
þegaskip, er komi í stað Esju
og Heklu. Það skip flytti nær
eingöngu póst og farþega og
yrði miklu fljótara í förum en
nú þekkist. En eins og for-
stjóri Skipaútgerðarinnar hef
ur bent á, væri sá möguleiki
fyrir hendi að nota Heklu til
þessara hluta fyrst í stað. En
eins og ævinlega þegar dregið
er von úr viti að Ieysa aðkall
andi vandamál, hafa viðfangs
efnin hlaðizt upp og verður
vart lokið öllum senn.
Vitneskjan um það að ríkis
stjórnin hafi ákveðið að selja
nær helming strandferðaskip-
anna án þess að gera ráðstafan ‘
ir til að byggja önnur ný,!
ætti að verða landsmönnum •
þörf Iexía þótt ekkj sé hún!
skemmtileg.
Hún sýnir betur en flest ann
að hug stjórnarinnar til strjál
býlisins og þeirra starfa sem
þar eru unnin.
Vera má, að fulltrúar stjórn
arflokkanna utan af Iandi sýni
þann manndóm að stöðva þess
ar fyrirætlanir og þá væri vel.
Strandferðaþjónustuna má und
ir engum kringumstæðum
skerða, heldur þarf að efla
hana og endurbæta.
En tilburðum stjórnarvald-
anna í þessu lífshagsmunamáli
landsbyggðarinnar, og þar með
allrar þjóðarinnar, verður
ekki gleymt.“
Sfml 18936
Hefnd í Honðkong
Æsispennandi frá byrjun til
enda, ný þýzk litkvikmynd, um
ófyrirleitna glæpamenn, sem
svífast einskis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Danskur textL
Bönnuð börnum.
ÁÖGARASSBIO
Slmar 38150 og 32075
Parrish
Hin skemimtilega Atneríska Ut-
mynd með hinum vinsælu leik
urum:
Troy Donahue,
Connie Stevens,
Claudette Colbert og
Karl Malden.
Endursýnd í nokkur skiptL
engin sýning í dag 17. júni
Sýnd kl 5 og 9 á laugardag.
íslenzkur textL
Miðasala frá kl. 4
Slmi 11544
Úlfabræðurnir Róm-
úlus og Remus
Tilkomumikil og æsispennandi
ítölsk stórmynd í litum byggð
á sögninni uim upphiaf Róma-
borgar.
Steve Reeves
Gordon Scott
Danskir textar.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
GAMLA BÍÓ í
Síml 114 75
Aðeins fyrir hjón
(Honeymoon Hotel)
Amerfsk gamanmynd i litum og
Cinemascopee.
Robert Goulet
Nancy Kwan
Robert Morse
Jill St. John.
-Sýnd kl. 5, 7 og 9
T ónabíó
Slml 31182
Engin sýning 17. júnl
dfe
ÞJÓÐLEIKHtfSIÐ
Ó þetta er indaelt strií
Sýning laugardag kl. 20
Síðasta sýning á þessu leikári
ÍIÍ li«
Sýning sunnudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Sýning laugardag kl. 20.30
Uppselt
næsta sýning miðvikudag
3. sýningar eftir.
50. sýning sunnudag kl. 20.30
Allra síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan l Iðnó er
opin frá kL 14. Simi 13191.
■»a» ■ nu iiiniii rn mwn
KO.BAyAC.SBl
fí
Slm 41985
Engin sýning 17. júní
Slm 50249
4 9 1
Hin mikið umtalaða mynd eft
ir Vilgot Sjöman.
Lars Lind
Lena Nyman.
Stranglega bönnuð innan 16 ára
sýnd kl. 7 og 9
Stm »184
Sautján
GHITA N0RBY
OLE S0LTOFT
HASS CHRISTENSEN
OLB MONTY
ULY BROBERG
Ný dönsk lltkvikmyno eftir
Dlnii amdeUdí. rtthöfunð Soya
sýnd kl. 7 og 9.
BðnnuC oönraro
Slm 16444
Skuggar þess liðna
Hrifandi og efnismlkU tiý ensk
amerisk Utmynd með
Islenzkui texn
sýnd kl. 5 og 9
Hækkaö verö
í
BOLHOLTI 6,