Vísir - 18.01.1975, Page 4
Alice Cooper:
,Ég lýg eins og vitlaus'
Melody Moker tekur soman athyglisverðustu
setningarnar í viðtölum við frœgt
tónlistarfólk ó síðasta óri
Brezka poppblaöib Melody Maker, lét nýlega gera yfirlit yfir
popp-viöburöi ársins 1974, svo sem vinsælustu plöturnar og
spaugilegustu ummælin. Af litlum plötum uröu eftirtaldar vin-
sælastar i Bretlandi:
1. When will I see you again. Three Degrees.
2. Gonna make you a star. David Essex.
3. Annie’s song. John Denver.
4. Rock your baby. George McGrea.
5. Seasons in the sun. Terry Jacks.
Þeir hijómlistarmenn er beztum árangri náöu á brezka
vinsældalistanum voru aftur á móti:
1. Bay City Rollers.
2. Mud.
3. Alvin Stardust.
4. Wombles.
5. Gary Glitter.
Eins og sjá má af nöfnunum eru þetta allt tónlistarmenn er
helga sér léttari tegund tónlistar, og gefa aöallega út litlar plöt-
ur.
Þannig veröur listinn yfir toppsölu albúmin gerólíkur sölulista
litilla platna:
1. Tubular Bells. Mike Oldfield.
2. Band on the Run. Wings (kom út, 1973).
3. The singles 1969-1973. Carpenters.
4. Darksideof the Moon. PinkFloyd. (útg. 1973).
5. Goodbye Yellow Brick Road. Elton John.
Lp-hljómplötu ársins kaus MM „461 Ocean Boulevard” Eric
Claptons.
Litum svo á helztu ummæli ársins, sem flest komu fram I viö-
tölum er MM átti viö frægt tónlistarfólk.
RICHARD CARPENTER: „Viö erum ósköp venjulegir
Amerikanar. Viö förum I baö einu sinni á dag og þvoum okkur
um háriö, hlutur sem fæst okkar gera i dag, og förum svo á sviö-
iö.”
ALICE COOPER: „Ég lýg eins og vitlaus. Mér finnst gaman
aö ljúga, það er mitt uppáhald.”
GRAHAM NASH: „Astæöan fyrir þvi aö ég hætti I Hollies var
einfaldlega sú, aö ég reykti hass en þeir ekki.”
ARTHUR LEE: „Ég þoldi ekki rödd Janiis Joplin. Hún var að-
eins öskrandi kjaftstór litil gæs.”
CAPTAIN BEEFHEART: „Sá er tekur tónlist alvarlega, hlýt-
ur aö vera að plata.”
TODD RUNDGREN: „Lennon er enginn byltingarmaður,
hann er helv. fábjáni.”
IAN ANDERSON: „Ég verö aö fá aö vera hryggur og til-
finninganæmur.”
Vísir. Laugardagur 18. janúar 1975.
Úr Sólskini í Eik
Miklar hræringar hafa nú oröiö i
islenzka popplifinu. Þaö liggur
þegar ljóst fyrir að þrjár vin-
sælar hljómsveitir hafa leystst
upp.
Hljómar eru hættir, Gunnar
Þóröarson, er á förum til Eng-
lands að taka upp sitt fyrsta
sóló-albúm, (svo sannarlega i
tima). Övist er um framtlö ann-
arra meölima Hljóma, (sömu-
leiöis Lónli blú bois)?
ROOF TOPS eru hættir, og er
mér ekki kunnugt um framtiö-
aráætlanir þeirra félaga. Þeir
komu þvi þó I verk að gefa út
ágætis lp-plötu áður en þeir guf-
uðu upp.
SÓLSKIN leystist einnig upp
fyrir jól.
Þaö er dálitiö súrt aö horfa
upp á það að hljómsveit sem
Sólskin skuli leysast upp, hún
var ekki okkar allra bezta, en
geröi mikið i þvi að flytja frum-
samið efni, sem yfirleitt gekk
vel á böllum þeirra félaga.
Herbert Guömundsson,
söngvari Sólskins, lætur þó ekki
kyrrt liggja, og er genginn I
hljómsveitina EIK. Þó aö ekki
hafi mikiö boriö á þeim félögun-
um i Eik aö undanförnu, hefur
grúppan verið á lifi I þrjú ár.
EIKliösmaðurinn Herbert
Guðmundsson tjáöi mér, aö þeir
félagar hygöust bjóöa gestum
sinum upp á frumsamda tónlist,
blandaöa löngum frá ýmsum
erlendum grúppum, aöallega
ameriskum.
Eik kemur fyrst fram eftir
þessa breytingu i Tónabæ, þann
fyrsta febrúar, og þá vonandi i
fullu fjöri. EIK skipa þeir Ólaf-
ur Sigurösson (áöur I Tilveru
m.m.) trommur, Þorsteinn
Magnússon á gitar, Lárus
Grimsson á pianó og ýmis blást-
urshljóðfæri, Haraldur Þor-
steinsson á bassa og svo Her-
bert Guðmundsson sem vitan-
lega beitir raddböndum.
— Örp.
Þaö var ekki af verri endan-
um liöiö sem þar kom fram.
Jakob Magnússon lék á planó
og orgel, Tómas Tómason á
bassa, Asgeir óskarsson og
Hrólfur Gunnarsson á trommur,
Björgvin Glslason á gltar og
Rúnar Georgsson á saxófón.
Söngflokkurinn Spilverk þjóö-
anna annaöist söng.
Þvi miður spilaöi þetta liö
ekki lengur en rúmlega klukku-
stund og hljómburöur staðarins
var vægast sagt hörmulegur og
þvi erfitt aö dæma tónlist þá er
var á boöstólum.
En þaö fer vart á miili mála
hve mikill hæfileikamaður
Jakob er á pianó og sam-
leikur hans viö þá félaga Tómas
á bassa og Rúnar á saxófón var
stórkostlegur.
Rúnar er örugglega okkar
allra bezti saxófónleikari i dag,
(hvaö skyldu þeir nú annars
vera margir, 2-4?), og sannaöi
hann það meö skinandi sóló-
köflum sínum.
Tómas féll aftur á móti eilitiö
I skuggann vegna hljómburðar
staöarins. Þeir félagar, Hrólfur
óg Asgeir, sýndu fram á pott-
þéttan trommuleik, sérstaklega
sá siöarnefndi sem eignaöi sér
staöinn meö u.þ.b. fimm
minútna trommusóló, gott þaö.
Spilverk þjóöanna skipar
gott söngfólk, sem þvi miöur
fékk ekki notiö sin á þessum
staö.
En hvaö meö það, þetta var
ánægjulegt kvöld og timi til
kominn aö ungu fólki gefist
tækifæri til aö hlýöa á efni sem
þetta og islenzka t.ónlistarmenn
sem geta meira en spila fyrir
dansi.
Persónulega fannst mér þetta
of stutt. Hljómsveitin var rétt aö
komast I stuð, þegar klukkan sló
hálftólf.
Söngfiokkurinn, sem lagöi til raddir I spiiiö. Þessa frábæru mynd tók Björgvin Pálsson af þeim
Helgu Steinsen, Janis Carol og Drlfu Kristjánsdóttur, þegar þær lögöu sig hvaö bezt fram.
Jakob Magnússon, stjórnandi
hijómsveitarinnar og hljóm-
borösleikari. Ljósm. Björgvin.
t fyrrakvöld gekkst Klúbbur
32 fyrir tónlistarkvöldi I Sigtúni.
Ömurlequr
hljómburður
skemmdl
qott spil
— Á hljómleikum með
Jakobi Magnússyni og
fleiri góðum hjó
Klúbb 32 í Sigtúni
Gitarieikararnir tveir, þeir Tómas Tómasson og Björgvin Glsla-
son. Ljósm. Björgvin.