Vísir - 18.01.1975, Page 10
10
«mn
y SKAKÞIMCr KEV K 3 A vi KU R 1‘IIS.
/• Dcn-i Kciótinsson 1 ‘k 1 l <2^ 1 3’/z 2-H-
2. Le’%|-nr ðiiftiosson 0 1 c •k •k 3. %■
3. A-líJur Hnca. lcÍÁSon '|i c 0 1 O l'/t Je.
‘t- i ^oritein&sorj 1 % '/•z i 1
y — 5. ■fe.turssovi c 1 1 •k 1 3 7-1. Z.-.+.
b- Sfíxy-ii * 0 'U •u % 1 x'/l. b.-T.
1- rr»3'Cik 01ík,4ssoh 1 íf, 1 i 0 i 4 1.
Oóvt 0 'k 0 1 0 l'/z
Um 1 L'» Mj»oyua,*so n 'k 0 'k 0 c 3 i II-
p ' 5 ÍTIÍ— '1 0 •k 'k 1 s 3 5.
n . - <J—* '/l 0 0 o 0 m ’/z 12.
U. Cvv\o»r ÍDomsíoki 0 'k 1 0 1 a'/a. b.-T
Skáktafla Skákþings Reykjavíkur.
Björn Þorsteinsson hefur betri
stöðu i biöskák sinni viö Jón
Kristinsson. Jón hafði betra tafl
framan af, en missti þaö niöur i
timahraki I lokin. Gylfi Magnús-
son virtist eiga jafnteflismögu-
leika i biöskák sinni gegn Friö-
riki, en lék ekki besta biðleiknum
og tapaöi. Hvaö viövlkur skák
minni viö Friðrik ólafsson langar
mig til aö leiðrétta skrif Visis 15.
janúar, þar sem biaöamaöurinn
gerir sin orö að mlnum: „Velti
þeim stóra”, segir Jóhann örn
Sigurjónsson, stóö stórum stöf-
um á forslðu. Þetta er alls ekki
eftir mér haft, né heldur hin yfir-
lætislega setning i lokin: ,,Ég
náöi sókn og vann skákina i aö-
eins 27 leikjum.”
t B-flokki hafa Torfi Stefánsson
og ögmundur Kristinsson forystu
meö 4 v. af 5 mögulegum. Næstur
kemur Jón Þorvaldsson með 3 1/2
v. Guöni Sigurbjörnsson hefur 5 v.
i C-flokki 1 og sömu vinningatölu
hefur Jóhannes Jónsson I C-flokki
2.
KREPPAN
KEMUR VIÐ
PYNGJU
SLATERS
Vinsamleg skrif um
Guðmund í brezkum
blöðum
Jólaskákmótiö i Hastings var meistara athygli og viö skulum
haldiö i 50. sinn. Skákunnendur i Hta á hvernig þaö átti sér staö.
Englandi eru uggandi um framtiö
þessa fornfræga móts og er Hvitt : Guðmundur Sigurjónsson
ástæðan peningaskortur. Undan- Svart : Botterill
farin ár hefur fjármálamaöurinn Pirc-vörn.
Slater styrkt mótið rausnarlega og framar öðrum stuðlaö aö fjölg- 1. e4 d6
un keppenda i efsta flokki upp i 16 2. d4 g6
og þannig gefiö þátttakendum 3. Rc3 Bg7
kost á aö vinna sér stórmeistara- 4. Rf3 Rf6
titil. Eitthvaö viröist þó kreppan 5. h3 0-0
margumtalaöa hafa komið viö 6. Be3 Ra6
pyngju Slaters, þvi hann minnk- 7. Be2 c5
aði fjárframlag sitt i ár um helm- 8. dxc5 Da5?
ing, úr 5.000 pundum niður I 2.500 9. cxd6 Rxe4
pund. Róttækra breytinga er nú 10. dxe7 He8
þörf, eigi mótið ekki aö lognast út 11.0-0 Rxc3
af aö ári. 12. bxc3 Bxc3
13. Hbl Hxe7
Ensku blööin skrifuöu mjög 14. Bb6! Da4
vinsamlega um Guðmund Sigur- 15. Bb5 De4
jónsson og töldu hann strax i upp- 16. Dd8+ Kg7
hafi móts líklegan til aö öðlast 17. Hf-el Df4
stórmeistaranafnbót. Einnig 18. Hxe7 Bg4
vakti snaggaraleg vinningsskák 19. Bd4+ Gefiö.
hans gegn núverandi Englands- Jóhann Orn Sigurjónsson
LAUSSTAÐA
Staða afgreiðslustjóra við lögreglu-
stjóraembættið i Reykjavik er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna rikisins. Umsóknir um stöðuna,
ásamt upplýsingum um menntun og
starfsferil, skulu sendar embættinu fyrir
15. febrúar nk.
Lögreglustjórinn i Reykjavik.
17. janúar 1975.
Visir. Laugardagur 18. janúar 1975.