Vísir - 18.01.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 18.01.1975, Blaðsíða 11
Vísir. Laugardagur 18. janúar 1975. 11 HEH! HEH! HEH!HEH! Húúúú! Siggiereinn af þessum mönnum sem maöur sér ■ ? heldur lítið af - en heyrir þvi ■ meira um!!!! ÉG TRÚI ÞVI EKKI—! Austankaldi. S k ý j a ð a ð mcstu. Vestur spilar út spaða- drottningu i sex hjörtum suð- urs. A AK743 V A64 ♦ K73 * GlO 4 62 y ekkert 4 G1052 + -"■ +KD98632 4 5 ¥ DG10953 ♦ ÁD8 * A75 Georges heitinn Théron, einn bezti spilari, sem Frakk- ar hafa átt, var með spil suð- urs i rúbertubridge um 1960. Hann tók útspilið með ás, spil- aði spaðakóng og trompaði spaða. Afall, þegar austur kallaði með laufaniu. Hjarta- drottningu svinað og aftur áfall, þegar austur lét lauf. En Théron gafst ekki upp — hann spilaði hjartagosa og siðan þrisvar tigli. Vestur fylgdi lit, og enn var spaði trompaður. Fjögur spil voru eftir — og Théron spilaði laufaás og meira laufi. Vestur kastaði spaöagosa, og austur átti slag- inn. Austur átti lauf og tigul, en Théron 10-9 i hjarta — og kóngur vesturs var fangaður. Glæsilegt spil. A DG1098 nr ¥ K872 V A ♦ 9R4 __ A IBM-mótinu i fyrra kom þessi staða upp i skák Tukma- kov, sem hafði hvitt og átti leik, gegn Planinc frá Júgó- slaviu. Tukmakov varð efstur ásamt Ikov og Jansa á mótinu með 10 vinninga. X m JL m. 11 X é ii m m 1 * i m i ÍM i . mm i fm ■ ém. A m A m Ia * "• • k W m ■ A m %777f/. A m m m m É 1 ÉH 16. Rxc 6 — bxc6 17. Bxd6 — Dd8 18. Bg3 — He6 19. Bxe6 — fxe6 20. e5 — Rd5 21. Re4 — Ba6 22. b3 — Bg7 23. c4 — Rb4 24. Rc5 — Rxc5 25. Hxd8H--- Hxd8 26. Hdl og hvitur vann. Reykjavík—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — • fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjöröur—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 17.—23. jan. er i Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Arbæjarprestakall: Barnasam- koma i Arbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. Sr. Guðmundur borsteinsson. Filadelfia: Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræðumejjí’ Enok Karlsson frá Sviþjóö. Frikirkjan Reykjavik: Barna- samkoma kl. 10:30. Guðni Gunn arsson. Messa kl. 2.Sr. Þorsteinn Björnsson. Asprestakall: Barnasamkoma kl. 11 i Laugarásbiói. Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grims- Langholtsprestakali: Barnasam- koma kl. 10. Sr. Árelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 11. Einsöngur Ólöf K. Harðardóttir (athugið breyttan messutima). Sr. Sigurð- ur Haukur Guðjónsson. óska- stund kl. 4. Sr. Sigurður Haukur Guöjónsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Garðar Svavarsson. Digranesprestakall: Barnaguös- þjónusta i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Kársnesprestakall: Barnaguðs- þjónusta i Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Árni Pálsson. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tanniæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Slmi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið 1 simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. | Dómkirkjan: Messa ki. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur. Messa kl. 2. Sr. Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskóla við öldugötu. Sr. Þórir Stephensen. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Jóhann S. Hliöar. Háteigskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Siödegisguðsþjón- usta kl. 5. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Háteigskirkja: Barnaguösþjón- usta kl. 10.30. Sr. Jón Þorvarðs- son. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Grensássókn: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jónas Gislason prédikar — altarisganga. Barnasamkoma kl. 4. Barnakór frá Eyrarbakka kemur i heimsókn undir stjórn Rutar Magnúsdóttur. Sr. Halldór 5. Gröndal. Grensássókn: Leshringur — Biblian svarar veröur i Safnaöar- heimilinu þriöjudaginn 21. jan. kl. 9. Takið Bibliuna með. Sr. Halldór S. Gröndal. Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals, opin alla daga nema mánudaga kl. 16-22. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. 1 Kvenfélag Hallgrims- kirkju heldur fund miðvikudaginn 22. þ.m. kl. 8:30. Skemmtiefni: Myndasýning o.fl. — Kaffi. Sunnudagsganga 19/1. Sandhlið — Vifilsstaðahlið. Verð kr. 300. Brottför kl. 13. frá B.S.l. Ferðafélag íslands. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Haeöar- garði 54, simi 37392. Magnús .Þó.rarinsson, Álfheimum 48. simi 37407. Húsgagnaverzlun ^Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúö Braga Brytijólfs- tsonar. . - • Minningaspjöld Hringsins fást i Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun Isafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. Menningar- og minning- arsjóður kvenna Minningarkort sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stööum, simi 18156, i Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttur, simi 15056. Minningarkort Félags ein- stæðra foreldra fást i bókabúð Blöndals, Vestur- veri, i skrifstofunni, Traðarkots- sundi 6, i Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu s. 14017, bóru s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. Minningarspjöld Liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru seld I Dóm- kirkjunni hjá kirkjuverði, verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, verzluninni Aldan, öldugötu 29, verzluninni Emma, Skólavörðu- stlg 5 og hjá prestkonunum. Félag einstæðra foreldra. Skrifstofa einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7. Fimmtudaga kl. 10—12 er ókeypis lögfræðiaðstoö fyrir fé- lagsmenn. Simi 11822. Húsmæðrafélag Reykjavíkur verður 40 ára fimmtudaginn 30. jan. nk. 1 tilefni af þvi hyggst félagið halda afmælishóf i Þing- holti sama dag kl. 7.30. Konur sem óska eftir að taka þátt i hóf- inu tilkynni þátttöku i simum 17399, 43290 og 23630 fyrir 26. janúar. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir hvern laug- ardag i safnaðarheimili Lang- holtssóknar við Sólheima. Simi 19282. Mænusóttarbólusetning Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöö Reykjavikur. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Hótel Borg: Hljómsveit Ólafs Gauks. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Glæsibær: Asar. Sigtún: Pónik og Einar. Silfurtunglið: Sara. Klúbburinn: Bendix og Fjarkar. Tónabær: Júdas. SkipbóII: Næturgalar. Þórscafé: Gömlu dansarnir. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Tjarnarbúð: Einkasamkvæmi. Röðull: Námfúsa Fjóla. BELLA Ég neyðist vist til að dansa einn dans við þennan leiöinlega þarna — þaö var hann sem bauð mér hingað.... Mér finnst þú allt of hlédrægur, Boggi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.