Vísir - 18.01.1975, Side 14
14
Vísir. Laugardagur 18. janúar 1975.
TIL SÖLU
Til sölu kanariíugl i bún, tvenmr
skautar, nr. 35 og 36, tvenn skiði
m/bindingum og stöfum, hæð
1,50, og handsnúinn fjölrit'ari.
Uppl. i sima 42485.
Pioneer T 3300kassettusegulband
Deck til sölu.ySimi 15589 i dag og
á morgun.
Til sölu rafmagnsgitar, hentugur
fyrir byrjendur. Uppl. i sima
13939.
Til söluDual plötuspilari, HS 50,
með tveimur hátölurum, mjög vel
meö farinn. Uppl. i sima 19404 eða
eftir kl. 7 i sima 51241.
Til söluHoover ryksuga, barki og
burstar fylgja. A sama stað er til
sölu skermkerra. Uppl. i sima
19378.
Enskt Axminster gólfteppi2x3 m,
til sölu. Uppl. i sima 20576.
Fisher 504. Kraftmikill 4/2 rása
magnari með innbyggðu útvarpi,
Sqmatrix og Remote til sölu.
Uppl. i sima 71729 frá kl. 7-8 á
kvöldin.
Tveir Pioneer CS-66A hátalarar
til sölu. Uppl. i sima 36117.
Ljósavél (disil) 220 volt 3 kgvött
til sölu. Uppl. i sima 96-62360.
VERZLUN
Innrömmun.Tökum i innrömmun
alla handavinnu, myndir og mál-
verk. Fallegir listar, matt gler.
Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra-
braut 44.
ódýr stereosett margar gerðir,
verð frá kr. 18.200.-, 16 gerðir
feröaviðtækja verð frá kr. 2.855.-,
kassettusegulbönd með og án við-
tækis, bilasegulbönd margar
gerðir, átta rása spólur og músik-
kassettur, gott úrval. Opið á laug-
ardögum. Póstsendum. F.
Björnsson radióverzlun,
Bergþórugötú 2. Simi 23889.
ÓSKAST KEYPT
Óskum eftir að kaupa 2 notaða
skrifborðsstóla, nokkra hvildar-
stóla og 500-1000 litra kæliskáp.
Uppl. i sima 99-1685.
Gamalten nothæft útvarp óskast
til kaups, má vera 10-20 ára.
Uppl. i sima 84304.
HfOL - VAGNA8
Til sölu tveir notaðir barna-
vagnar, seljast ódýrt. Einnig eru
notaðir varahlutir i Land-Rover
1955 til sölu á sama stað. Simi
28618 á laugardag og sunnudag
eftir kl. 20.
Til sölu Suzuki AS ’70. Uppl. i
sima 41530.
HUSGÖGN
Svefnbekkurtil sölu. Uppl. I sima
35737 eftir kl. 5 á daginn.
Til sölu sófasett, svefnbekkur og
gömul há innskotsborð. Simi
12370.
Bæsuð húsgögn. Smiöum eftir
pöntunum, einkum úr spónaplöt-
um, alls konar hillur, skápa, rúm
o.m.fl. Eigum mjög ódýra, en
góða svefnbekki og skemmtileg
skrifborðssett. Nýsmiði s/f Auð-
brekku 63.Simi 44600.
Svefnbekkir, tvlbreiöir svefnsóf-
ar, svefnsófasett, hjónabekkir,
hjónafleti. Beriö saman verð og
gæði. Opiö 1-7 e.h. Hús-
gagnaþjónustan Langholtsvegi
126. Simi 34848.
HEIMILISTÆKL
Til sölu Husqvarna bökunar- og
grillofn, 4ra hellna eldavélarborö,
einnig stálvaskur, selst ódýrt.
Simi 33189.
Nýleg Ignis þvottavél til sölu.
Uppl. i sima 73051.
Til sölu sjálfvirk þvottavél, AEG
Lavamat-Nova, og þurrkari,
AEG. Uppl. I sima 71177.
Þvottavél. Til sölu vega flutnings
er nýleg sjálfvirk þvottavél
(Candy 2,45). Úppl. i sima 19974.
Til sölu eldavélarsamstæða.
Uppl. i sima 73031.
BÍLAVIÐSKIPTI
Chevrolet ’65, Malibu 6 cyl. til
sölu, nýskoðaður. Til sýnis að
Kársnesbraut 35. Simi 43421.
Til sölu Austin Mini árg. ’75,
óskráður, góðir greiðsluskilmál-
ar. Uppl. i sima 53418 eftir kl. 17.
Saab ’62 statinn með nýlegri vél
til sölu, Skólagerði 32, Kópavogi.
Simi 41263 kl. 4-8 i dag.
Til sölu VW árg. '691500 (litli bill-
inn), ný skiptivél, mjög góður
bill. Uppl. i sima 72617.
Til sölu Opel Rekord 4ra dyra,
smiðaár 1964, verð kr. 35 þús.
Uppl. i sima 23094 eftir kl. 13 I dag
og á morgun.
Til sölu Mercury Custom árg. ’74,
ekinn 17.000 km, 2ja dyra, 6 cyl,
sjálfskiptur, vökvastýri, aftani-
krókur, Pioneer stereo-útvarp og
segulband, breið sumardekk,
vinyl-toppur og vinyl-listar. Uppl.
i sima 19378.
Til sölu Fíat 127 árg. 1974, ekinn
24.000 km, stereo-útvarp og segul-
band, sumardekk. 1. flokks bill,
vinrauður að lit. Uppl. I sima
19378.
Til sölu Ford Torino 2ja dyra
hardtop árg. ’68. Simi 50191.
Vil kaupa Skoda Combi ekki eldri
en árg. ’70. útborgun 50 þús. og
öruggar mánaðargreiðslur á eft-
irstöövum. Uppl. i sima 81072.
Tilboðóskast i VW árg. ’65i gang-
færu standi, skoðaður ’74, lélegt
boddi. Til sýnis á Kársnesbraut
137, sunnudag.
Tilboð óskast I VW ’64, fjögurra
stafa númer fylgir. Uppl. i sima
14167 i dag.
Cortina 1968 til sölu.góður og vel
útlitandi bill. Uppl. i sima 14387.
Til sölu Ford Transitárg. ’71, ný-
upptekin vél, nýleg nagladekk,
mælir og stöðvarleyfi getur fylgt.
Mjög góðir skilmálar ef samið er
strax. Uppl. i sima 71484.
Bifreiðaeigendur.Útvegum vara-
hluti I flestar gerðir bandariskra,
japanskra og evrópskra bifreiða
meö stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs-og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna).
Volkswagen-bilar, sendibilar og
Landroverdisel til leigu án öku-
manns. Bilaleigan Vegaleiðir,
Borgartúni 29. Simar: 14444 og
25555.
Til söluFiat Rally ’73. Simi 35680
eftir kl. 6.
BIU óskast til kaups árg. 1970-
1973, má þarfnast lagfæringar.
Uppl. eftir kl. 19 i símum 38294 og
72027.
Bifreiðaeigendur athugið.Tek að
mér allar almennar viðgerðir á
vagni og vél. Simi 16209.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Skrifstofuhúsnæði Imiðbænum er
til leigu strax. Uppl. i sima 15545
virka daga nema laugardaga frá
kl. 11 til 12 og 2 til 4.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæöið yður aö kostn-
aðarlausu? Húsaleigan Lauga-
vegi 28, II. hæð. Uppl. um
leiguhúsnæði veittar á staðnum
og I sima 16121. Opið 1-5.
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Ibúða-
leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b.
Upplýsingar á staðnum og i sima
22926 frá kl. 13 til 17.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Stúlka óskar eftir aö taka á leigu
herbergi með aðgangi að baði i
Kópavogi. Hringið I sima 38468.
Ung barnlaus og reglusöm hjón
óska eftir ibúð strax i Reykjavik.
Uppl. i sima 53458 i dag.
Reglusöm einhleyp kona óskar
eftir 2ja herbergja ibúð sem næst
miöbænum. Uppl. i sima 30539
fyrir hádegi sunnudag.
Salur óskast leigður, stærð 180-220
ferm að flatarmáli með góðri
lofthæð og sérinngangi, má vera
ófrágenginn en með gleri og hita-
lögn. Uppl.isima 18268 á kvöldin.
Óska að taka á leigu 3ja-4ra her-
bergja ibúð, meðmæli og fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 82035.
Ung reglusöm stúlka með barn
óskar eftir 2ja herbergja ibúð,
helzti vesturbænum. Uppl. i slma
17576.
óskum að taka á leigu 2ja her-
bergja ibúð i vesturbænum um
næstu mánaðamót. Reglusemi.
Uppl. I sima 21091.
Húsvörð á Landspltala vantar 1-2
herbergi. Uppl. i sima 24160 i
kvöld og annað kvöld kl. 7-8.
Hjón með 1 barn óskaeftir 2ja-3ja
herbergja ibúð strax, einnig 1
herbergi á sama stað. Uppl. i
sima 74347.
Fullorðin einhleyp kona óskar
eftir litilli ibúð, helzt i Kleppsholt-
inu Uppl. á búðartima i sima
38350.
Kona óskast til ræstingastarfa 2
eftirmiðdaga i viku eða eftir nán-
ara samkomulagi. Húsið er stórt
en hvorki silfur, kristall, postu-
linsglingur né húsgögn sem þarf
að pólera. Sjónvarp til sölu á
sama stað. Uppl. i sima 43007 eftir
kl. 7 e.h.
Stúlka óskastút á land á heimili.
Uppl. i sima 51344.
ATVINNA ÓSKAST
18 ára stúlka með gagnfræðapróf
óskar eftir skrifstofuvinnu. Hefur
verið i Þýzkalandi i 6 mán. Vél-
ritunarkunnátta. Uppl. i sima
85021.
20 ára námsstúlka óskar eftir at-
vinnu seinni hluta dags eða á
kvöldin. Uppl. I sima 34029.
Reglusöm 24 árastúlka óskar eft-
ir vinnu frá 1. febrúar. Hefur
unnið við skrifstofustörf, margt
kemur til greina. Svarar öllum
umsóknum. Tilboð sendist Visi
fyrir 25. jan. merkt Þ-52.
SAFNARINN
Kaupumisl. gullpen. 1974 og 1961,
islenzk frimerki, fyrstadags-
umslög, mynt, isl. seðia og póst-
kort. Nýkomin aukablöð i fri-
merkjaalbúm Gisla. Seljum
umslög fyrir nýju frimerkin 23.1.
1975. Frimerkjahúsiö, Lækjarg.
6A, simi 11814.
Kaupum Islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi
21170.
TAPAÐ — FUNDID
Aðfaranótt 12. jan. tapaðist
silfurkvenúr (Timex), sennilega
fyrir utan Sigtún eða Rööul.
Skilvis finnandi vinsamlega
hringi I sima 74863 eftir kl. 13.
ÝMISIEGT
Akiö sjálf.Sendibifreiöir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
KENNSLA
Kenni I aukatima frönsku og
ensku. Simi 82904.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatímar.Lær-
ið að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica ’74, sportbill.
Sigurður Þormar ökukennari.
Sl’mar 40769, 34566 og 10373.
Lærið að akaCortinu. ökuskóli og
prófgögn, ef óskað er. Guðbrand-
ur Bogason. Simi 83326.
ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni á VW 1300 1971. 6-8
nemendur geta byrjað strax.
Hringið og pantið tima i sima
52224. Sigurður Gislason.
Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni
á Peugeot 404. ökuskóli og próf-
gögn. Ólafur Einarsson, Frosta-
skjóli 13. Simi 17284.
Okukennsla — Æfingatimar.
Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
— Það er eitt sem ég er ekki alveg öruggur á: — Hvenær
bað ég þln eiginlega......?
Tilkynning til
símnotenda
Vegna væntanlegrar útgáfu simaskrár
fyrir árið 1975 og með visan til X. kafla I. i
Gjaldskrá og reglum fyrir simaþjónustu
frá 13. desember 1974, þar sem segir að
framan á kápu simaskrár skuli prentuð
svæðanúmer sjálfvirka simakerfisins og á
bakhlið hennar upplýsingar, sem nauð-
synlegt þykir að dómi póst- og simamála-
stjórnar að birta almenningi, tilkynnist
hér með að bannað er, að viðlagðri ábyrgð
ef út af er brugðið, að hylja framangreind-
ar upplýsingar með ógagnsærri hlifðar-
kápu eða á annan hátt.
Póst- og simamálastjórnin.
Auglýsing fró F.Í.B. um
þjónustu til félagsmanna
Afsláttur af hinum ýmsu kostnaðarliðum
til bifreiða.
Aðstoð við útvegun varahluta.
Lögfræðilegar leiðbeiningar i ýmsum
ágreiningsmálum i sambandi við bifreið-
ar félagsmanna.
Alþjóðaökuskirteini 50% afsláttur.
Tæknilegar leiðbeiningar v/bifreiða.
Vegaþjónusta.
Aðstoð við útvegun ódýrra talstöðva i bif-
reiðar.
Afsalseyðublöð og sölutilkynningar
v/kaupa og sölu bifreiða.
FÉLAG ÍSL. BIFREIÐAEIGENDA
Skrifstofan er i Ármúla 27.
Simar 33614 og 38355.
Forstofuherbergi
Einhleypur maður I góðri stöðu, tæplega fertugur, óskar
eftir að leigja forstofuherbergi með húsgögnum og
nauðsynlegustu þægindum I Reykjavik. Tilboð merkt
„Forstofa 1975” óskast sent augld. Visis fyrir 24. jan. ’75.