Vísir - 23.01.1975, Page 1
65. árg. — Fimmtudagur 23. ianúar 1975—19. tbl.
íþróttamenn á faraldsfœti: — íþróttir í opnu
Agila
gjald-
þrota
— baksíða
Skólinn of
lítill áður
en bygging
var Kafin
- bls. 3
Blóð rennur
enn í Víet-
nam tveim
árum eftir
vopnahléð
— sjá bls. 5
Trú manna á
tilgang og
mátt USA
hefur ryðgað
- segir
Schlesinger
varnarmála-
ráðherra
•
Þjóðaratkvœði
hjá Bretum
vegna EBE?
•
Helms vill
nú ekki
kannast við
heimanjósn-
ir CIA
Barnard vill
nota lifandi
menn fyrir
hjartabanka
— sjá bls. 5
Saltvinnsla, ál- og ferrosilisiumverksmiðjur í athugun
Norðmenn vilja hefja
stóriðju á íslandi
íslendingar hafa i at-
hugun hugmyndir
norsku stórfyrir-
tækjanna Norsk Hydro
og Elkem-Spigerverket
um stóriðnað hér á landi
til að nýta jarðhita og
vatnsafl. Hugsanlega
verða reistar verk-
smiðjur til framleiðslu á
áli og ferrosilisium, og
með norsk-islenzkri
samvinnu kann að
hefjast saltframleiðsla,
byggð á hráefni úr hver-
um á Reykjanesi. .
Þetta segir i norska blaðinu
Adresseavisen, sem birtir viðtal
við Árna Snævarr ráðuneytis-
stjóra I iðnaðarráðuneytinii. Arni
staðfesti i morgun i viðtali við
Visi, að norska blaðið hefði rétt
eftir sér, en hann varaði við þvi,
að of mikið yröi gert úr málinu. t
viðtalinu segir Arni, að Norsk
Hydro hafi mestan áhuga á að
nýta jarðvarma á Reykjanesi,
þar sem hverirnir hafi salt, og sé i
fyrstunni einungis talað um
framleiöslu á salti. Norsk Hydro
sé einnig áhugasamt um áætlanir
um raforkuver á Austurlandi, og
þar komi álframleiðsla til greina.
Elkem-Spigerverket vilji fram-
leiða þar ferromangan og ferro-
15 tegundir af þorramat, það er ekkert sniáræði. Þær getur að lfta þarna á bökkunum, sem afgreiðslu
stúlkur i Dalmúla halda á. Ljósm: Bragi.
silisium, 47 þúsund tonn á ári af
þvi siðarnefnda. 1 viðtali við
Garðar Yngvarsson, ritara
nefndar um orkufrekan iðnað, i
Adresseavisen, segir hann, að
málið sé allt á byrjunarstigi. Þó
hafi aðilar ræðzt við margsinnis i
Reykjavik, þar sem verið hafi
bæöi fulltrúar Norsk Hydro og
Elkem-Spigerverket.
„Eftir hækkun oliuverðs hefur
staða Islands breytzt i þessum
efnum,” ér haft eftir Arna
Snævarr i norska blaðinu. „Nærri
ósnertar orkulindir Islands hafa
vaxandi gildi fyrir orkufrekan
iönað, og meðal fyrirtækja, sem
hafa mikinn áhuga á að vera með
i slikri uppbyggingu, eru Norsk
Hydro og Elkem-Spigerverket.
Afstaða okkar er, að eigi tsland
að hæna að sér erlent fjármagn,
vildum við gjarnan, að það væri
norskt fjármagn. Meirihluti
hlutaf jár yrbi hins vegar aö vera I
höndum tslendinga og
meirihlutinn mundi verða milli
51 og 65 prósent.” Garðar segir i
viötalinu, að Islendingar hafi að
undanförnu beint athyglinni aö
þvi að ganga frá samningum viö
Union Carbide og muni mál Norð-
manna tekið fyrir aö þvi loknu, til
gaumgæfilegri athugunar.
— HH
HAND-
KNATT-
LEIKS-
DÓMARAR
í VERK-
FALL
— íþróttir
í opnu
„700 BAKKAR PANTAÐIR í FYRRAMÁLID"
— þorrinn heilsar á morgun
„Það er ofboðslega mikið
keypt af þorramatnum þegar
þorrinn hefst. Ég get nefnt sem
dæmi, að viö verðum að hafa 700
bakka tilbúna strax I fyrramál-
ið, sem þegar er búið að panta.”
Þetta sagði okkur afgreiðslu-
maður i Kjötmiðstöðinni við
Laugalæk, þegar við höfðum
samband þangað, en þorrinn
hefst á morgun meö bóndadegi.
Eftir öllu að dæma ætti þvi aö
verða mikið um gómsæta rétti i
kjötverzluiium á morgun.
Liklega eru margir farnir að
strjúka sér um magann nú þeg-
ar, enda er verið að undirbúa
matinn fyrir morgundaginn.
Sums staðar er hægt að fá hann i
bökkum, sem ætlaðir eru fyrir
um einn og hálfan mann, eins og
i Kjötmiðstöðinni.
Einnig er hægt að kaupa það
magn, sem hver vill.
t Kjötmiðstöðinni var okkur
sagt, að bakkinn kostaði 450
krónur. Þegar við litum inn I
kjörbúöina Dalmúla, sagði
kaupmaðurinn okkur, að hann
myndi ekki selja matinn i bökk-
um heldur eins og hver vill, og
þar er boðið upp á 15 tegundir af
þorramatnum.
Liklega þarf svo ekki að
minna á hvaöa rétti þorrinn
færir, hákarlinn, lundabaggann,
svinasultuna, sviðin, hangikjöt-
ið og allt hitt.
— EA.
Poppkornið var ágœtt
Fjallað er um myndirnar „The Last Picture Show" og
„Apaplánetuna" á kvikmyndasiðu í dag — sjá bls. 7