Vísir - 27.01.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 27.01.1975, Blaðsíða 17
Vísir. Mánudagur 27. janúar 1975. 17 Þau vilja skrifast á Halló krakkar, sem eru 14-16 ára. Viljið þið skrifast á við okkur? Við höfum áhuga á hest- um, iþróttum, ferðalögum, strákum og böllum. Og þetta senda: Arndis Þórðardóttir, Mýrdalsbraut 4, Vik I Mýrdal, og Steinunn H. Sigurðardóttir, Mánabraut 8, Vik i Mýrdal. Ég heiti Colin leMarquand og er 17 ára. Ahugamál min eru frimerki, lestur, skriftir og myntsöfnun og bókasöfnun. Ég vildi gjarnan eignast pennavin (stúlku eða pilt) 14 til 18 ára. Ég hættur I skóla og starfa i verzlun meðan ég bið eftir að komast I lögregluna. C.P. leMarguand, Monor Fram, Rue-du-Manior, St. Owen, Jersey, C.I. Ég hef mikinn áhuga á að skiptast á bréfum á ensku við einhvern sem kann að meta ljós- myndun utanhúss og frimerkja- söfnun. (Ég vildi gjarnan skipta á frimerkjum). Ég er 35 ára gamall. Kærar þakkir. Richard Livesey, 1417 Todd, Kamloops, British Columbia, Canada. Afsakið að ég kem svona seint....batteriið i rafmagns- tannburstanum minum var búið.... ÁRNAÐ HEILLA Laugardaginn 2. nóv. voru gefin saman i Arbæjarkirkju af séra Þorsteini Björnssyni Hafdis Héöinsdóttir og Jón Þór Þórólfs- son. Heimili þeirra verður að Viðihvammi 14, Kópav. Ljós- myndastofa Þóris. Laugardaginn 12. okt. voru gefin saman i Hólmavikurk. af séra Andrési Ólafssyni, Jóhanna Guð- rún Þorsteinsdóttir og Hreinn Halldórsson. Heimili þeirra verður að Vesturbergi 10, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 9. nóv. voru gefin saman i Langholtsk. af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni Maria S. Guðmundsd. og Einar Benediktsson. Heimili þeirra verður að Hjallabraut 35, Hafn- arf. Ljósmyndastofa Þóris. *>M********************>*******)f************>4-**- ! I A A ★ I ★ t 4- ¥ i ★ ★ ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * * * t * * ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥■ ¥• ¥• ■¥■ ¥■ ¥■ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 28. jan. £2 ttí VL Þú Þú hefur skalt Hrúturinn, 21. marz — 20. april. sköpunargáfu þina i lagi i dag. skemmta þérikvöld með vinum þinum. Einhver sem þér þykir vænt um er sérstaklega gleyminn i dag. Nautið, 21. april — 21. mai. Gættu þin að láta skoðanir þinar of mikið i ljós viðvikjandi heimil- inu, annars gæti það valdið misklið. Fegraðu umhverfi þitt. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni. Það eru ein- hverjar sögusagnir á reiki i kringum þig, en ekk- ert i sambandi við þig þó. Smávegis hik af þinni hálfu gæti tafið framkvæmdir. Krabbinn,22. júni — 23. júli. Vertu varkár i inn- kaupum. Þú ert ekki á sama máli og maki þinn viövíkjandi útgjöldum heimilsins. Sparnaður er alltaf góöur við og við. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Það er mjög mikil þörf á að þú ræðir málin við félaga þinn til þess að minnka ágreining, og samhæfa sameiginlega áhættu. Meyjan, 24. ágúst. — 23. sept. Þú lendir i mjög skemmtilegum og fræðandi umræðum i dag, og gætir fræðztmjög mikið sérstaklega á tæknilega sviðinu. Bjóddu einhverri (einhverjum) i mat. Vogin,24. sept, —23. okt. Viðræður sem þú tekur þátt I fara i strand. Farðu gætilega i gerð samn- inga, og láttu ekki blekkja þig. Drekinn,24. okt. — 22. nóv. Vertu á varðbergi i dag. Bjartsýnishugmynd sem þú færð er ekki nógu hagsýn i augnablikinu. Vertu viss um óskir foreldra þinna áður en þú ferð eftir þeim. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Það er nauð- synlegt að þú einbeitir þér við nám og starf, ann- ars gætir þú ekki náð þeim árangri sem þú óskar eftir. Forðastu illt umtal. Steingeitin,22. des. — 20. jan. Þú nærð ekki góð- um árangri i dag, svo taktu daginn bara rólega. Reyndu að læra sem mest af öðrum. Vikkaðu sjóndeildarhring þinn i kvöld. Vatnsberinn,21. jan. — 19. feb. Gefðu ekki nein loforð i dag, þú átt ekki auðvelt með að standa við þau. Dugnaður félaga þins eða maka skyggir á þig- Fiskarnir,20. feb. —20. marz. Það er ekki alltaf hægt að búast við að allir séu á hjólum til að upp- fylla óskir þinar. Bjóddu samstarfsmanni þinum heim I kvöld. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ■¥ ¥ ■¥• •¥ ■¥ ■¥• ¥ ¥• ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ I ★ ★ ! i -v* ¥ i í ¥ ¥ ¥ ¥ i i ¥ ¥ n □AG | D KVÖLD | □ DAG | Li KVÖLD | n □AG | Sjónvarp í kvöld klukkan 20,35: Sjómannaverkfall líka yfirvofandi hjó Onedin Það fer sem horfði i siðasta þætti, að Jessop einn skipverja á leigu- skipinu, sem Onedin sigldi til Indónesiu verður útgerðinni til vandræða. Jessop er foringi sjómannanna, sem óánægðir eru með kjör sin á seglskipun- um. Um borð I skipinu verður sjómönnunum tiðrætt um bágindi sin, slæmt mataræði og annað slikt. Akveðið er að gert verði verkfall þegar komið verður aftur til heimahafnar. Þegar allsherjarverkfall skútusjómanna virðist vera á næstu grösum er James Onedin reiðubúinn til að verða við viss- um kröfum þeirra. Fogarty, sem nú sér um Callon útgerðina harðneitar aftur á móti að ganga að nokkrum kröfum sjómannanna. Þvi kemur til verkfalls allra skútusjómannanna en gufu- skipamennirnir sem búa við heldur skárri kjör standa þar fyrir utan. Hart er látið mæta hörðu og Jessop forsprakki sjómannanna er tekinn fastur. Sjómannsfjölskyldurnar búa við kröpp kjör I verkfallinu og Anna kona Onedin kemur til móts við þær með matargjöf- um. Þetta veldur þvi að hið mesta ósætti verður milli hennar og James Onedin og ÖTVARP • 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ,,Him- inn og jörð” eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman byrjar lestur þýöingar sinn- ar. dregur nú til tiðinda i hjóna- bandinu. -JB. 15.00 Miðdegistónleikar: óperutónlist eftir Mozart. 16.25 Popphorniö 17.10 Tónlistartimi barnanna. Ólafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Að tafli. Ingvar Asmundsson menntaskóla- kennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. Mánudagur 27.janúar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Finnur Birgisson arkitekt talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Blöðin okkar. Umsjón. Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Heilbrigðismál: Heimilislækningar, I. Jón Gunnlaugsson læknir talar um heimilislækna fyrr og nú. 20.50 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 21.10 Kvöldtónleikar. Miro- slav Stefek og Sinfóniu- hljómsveitin i Prag leika Hornkonsert nr. 5 i F-dúr eftir Jan Václav Stich- Punto, Bohumir Liska stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Bland- að i svartan dauðann” eftir Steinar Sigurjónsson. Karl Guömundsson leikari les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma hefst. Lesari: Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur. 22.25 Byggðamál. Frétta- menn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.55 Hljómplötusafnið. i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. SJÖNVARP • Mánudagur 27. janúar 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagið Brezk framhaldsmynd. 17. þáttur Mælt og vegiö. Þýö- andi Óskar Ingimarsson. Efni 16 þáttar: James tekur skip á leigu og siglir með vörur til Jómfrúreyjar. Einn skipverja, Jessop aö nafni, er mikill baráttumað- ur fyrir bættum hag sjó- manna. Hann kennir James um, þegar háseti fellur fyrir borð og drukknar, og hyggst taka til sinna ráöa, er heim kemur. Það ber og til tið- inda, að Callon og sonur hans farast i eldsvoða og Emma Callon erfir allar eignir frænda sins. 21.25 tþróttir Meðal annars myndir og fréttir frá við- burðum helgarinnar. Um- sjónarmaður Ómar Ragn- arsson. 22.00 Hefur grænmeti lækn- ingamátt? Fræðslumynd um skipulegar föstur og grænmetisneyslu og mögu- leikana til að lækna sjúk- dóma, eða fyrirbyggja þá, með sliku mataræði. Þýð- andi og þulur Jón O. Ed- wald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.30 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.