Vísir - 28.01.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 28.01.1975, Blaðsíða 1
65. árg. — Þriðjudagur 28. janúar 1975 — 23. tbl. Þyrlan var yfirhlaðin — mótti aðeins bera 43 kíló auk flugmanns — Sjó baksíðu Þingmenn ó vinnustað eftir langt, langt jólaleyfi — bls. 3 — viðtöl við þingmenn Heilsan að batna í Iðnó — bls. 3 HERRA- TÍZKAN - INN-síða á bls. 7 Markakóngur- inn í lands- liðið ó NM — sjó íþróttir í opnu Enn von um að Sigöldu - virkjun haldi áœtlun „Við náðutn nokkrum árangri, svo ég vænti þess, að ekki verið nein veruleg töf á afhendingu Rússa á vélum til Sigölduvirkjun- ar”, sagði Rögnvaldur Þorláks- son, en hann var einn þeirra ís- lendinga, sem fóru til Rússiands á vegum Landsvirkjunar, þegar Ijóst varð, að einhver dráttur kynni að verða á afhendingu véla þaðan til virkjunarinnar. Eins og fram hefur komið af fréttum, var gerður samningur við rússneska fyrirtækiö Energomachexport um, að þaö léti Sigölduvirkjun I té þrjár 50 megawatta vélasamstæöur. Þegar kom fram á veturinn, kom i ljós, að töf myndi verða á af- hendingu þeirra. Nefnd Islend- inga fór þá utan til að kanna þessa töf, og samkvæmt framan- sögðu mun hún ekki verða veru- leg. „Könnun þessari er ekki að fullu lokið”, sagði Rögnvaldur. „Það þarf aö bera saman þá töf, sem verður úti, og þá töf, sem hefur oröið i Sigöldu vegna erfiðr- ar vetrarveðráttu I desember og janúar. En þetta er alls ekki spuming um langan tima og von- andi, að töf veröi ekki nema lítil, ef nokkur”. Eins og fram kom i Visi fyrr I vetur, hefur verulega áunnizt i að vinna upp þær tafir, sem urðu á verkinu viö Sigöldu I upphafi, og menn Landsvirkjunar eru sem sagt ennþá vongóðir um, að tak- ast megi aö vinna hana upp, þannig að verkiö veröi nokkurn veginn i áætlun. Hátt á annaö hundrað manns starfar nú þegsr efra, en sá fjöldi tvöfaldast, þegar kemur lengra fram á. — SH Rœddu um físk yfír hádegis- matnum Geir Hallgrimsson forsætisráðherra og Pierre Trudeau for- sætisráðherra Kanada spjalla sam- an áður en þeir borð- uðu hádegisverð sam- an i gær. Geir Hallgrimsson er i Kanada i boði Þjóðræknisfélagsins þar. Yfir hádegis- verðinum i Ottawa i gær ræddu forsætis- ráðherrarnir tveir um hafréttarmál og fisk- veiðar. KARL TIL ISLANDS I JUNI Hans hátign Carl XVI Gustaf Sviakonungur hefir þegiö boð forseta islands aö koma i opin- bera hcimsókn til islands á komandi sumri. Ráðgert er, að Sviakonungur komi til Reykjavikur 10. júni n.k. og dveijist á tsiandi til 13. júni. Viða um land stafar nú mikil hætta af raflinum, sem komnar eru svo á kaf I snjó, að þær eru likari girðingum. Stór hætta er af þvi að nálgast þessar linur, þótt spennan á þeim sé misjafn- lega mikil. Meðfylgjandi myndir tók raf- veitustjóri Austurlands, á Fjaröarheiði á föstudaginn var. Stærri myndin er tekin i svoköll- uðu Snæfelli, þar sem ástand háspennulinunnar yfir Fjarðar- heiðier verst. Þar eru um 10 sm undir iinuna, þar sem hún liggur lægst milli staura. Hin myndin er tekin lengra inni á heiðinni, og þannig iiggur hún mestan hluta Fjarðarheiðar, eöa um 11 km veg. Spennan er 33 þús. volt. Ljósm. Erling Garðar Jónas- son.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.