Vísir - 28.01.1975, Blaðsíða 13
Vlsir. Þriðjudagur 28. janúar 1975.
13
Nýi pennavinur minn segist vera
mjög hrifinn af eldri konum....þvi
segi ég honum að ég sé 21 árs...
ÖHH]
fíg hjálpaði þér að búa til snjókall, og nú verður
þú að hjálpa mér I staðinn.
ÁRNAÐ HEILLA
Nýlega voru gefin saman i hjóna-
band i Safnaðarheimili Grensás-
sóknar af sr. Halldóri Gröndal
Jakobina Gröndal og Eirikur
Ragnarsson. Heimili þeirra
verður að Hæðargarði 6 R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars.)
Þann 21. sept. voru gefin saman i
hjónaband i Bústaðakirkju af sr.
Jóni Thorarensen Ingibjörg Geir-
laug Tómasdóttir og Hjalti Jón
Sveinsson. Heimili þeirra verður
að Laugarásvegi 1 R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimarsý
Þann 28. sept. voru gefin saman i
hjónaband i Safnaðarheimili
Grensássóknar af sr. Halldóri S.
Gröndal Dagrún Gröndal og
Magnús Gylfason. Heimili þeirra
verður aö Hraunbæ 102, R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars)
t
k
k
t
i
t
i
i
i
t
i
k
•v
*
¥
I
!
i
!
★
★
★
★
★
★
★
★
★
t
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
¥■
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
*
*
*
*
spa
E2
m
n
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 29. jan.
lirúturinn,21. marz — 20. april. Þu færð tækifæri
til aðsafna upplýsingum um eitthvert mál, sem
þér er hugfólgið i dag, dragðu samt ekki of skjótt
ályktanir, þær gætu reynzt rangar.
Nautið,21. april —-21. mai. Þú gerir ýmsar fyrir-
spurnir af forvitni einni saman. Með þvi að
leggja þig fram kemst þú lengra áfram i lifinu.
Þú hefur áhuga á æskulýðsmálum.
Tviburarnir, 22. mai — 21. júni. Þér er óhætt að
byggja á þeim upplýsingum, sem þú hefur i
höndunum. Vertu ákveðin (n), og þú skalt krefj-
ast þess stuðnings, sem þú þarft.
Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Þetta verður góður
dagur og sérstaklega vel til smáferðalaga fall-
inn. Þaðer ekki allt sem sýnist i dag, leitaðu eft-
ir duldum merkingum.
Ljónið,24. júli — 23. ágúst. Taktu vel eftir, hvar
hlutir eru staðsettir, svo að þú þurfir ekki að
leita lengi að þeim. Láttu ekki blekkjast i dag.
Meyjan, 24. ágúst. — 23. sept. Það er mikill
kraftur og dugnaður i þér þessa dagana. Forð-
astu að falla i freistingar seinni partinn. Hugs-
aðu meira um sjálfan þig.
Vogin, 24. sept. — 23. okt. Flýttu þér að finna
lausnir á vandamálunum, sem steðja að i dag.
Þú ertsérstaklega kæn (n) aðfá óskir þinar upp-
fylltar. Varaðu þig á duldum merkingum.
Drekinn,24. okt. — 22. nóv. Þú skalt taka foryst-
una i dag, það er engin (n) betur til þess fallin
(n) Þér gengur vel að fá annað fólk til þess að
vinna saman.
Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Eftir að hafa
rannsakað málin rækilega ættir þú að drifa i þvi
að koma þér áfram i vinnunni eða lifinu yfirleitt.
Gættu þin á varasömum samböndum seinni
partinn.
Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Hugsanir þinar
eru hjá ástvinum þinum eða vinum, sem dvelj-
ast fjarri þér. Þú skalt ekki breyta áformum
þinum, þótt einhver leggi að þér að gera svo.
Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb. Þú skalt ekki
gefa nein loforð i dag, þér mun reynast erfitt að
standa við þau. Þú fellur i skuggann af ástvinum
þinum eða kunningjum.
Fiskarnir, 20. feb. — 20. marz. Maki þinn eða
félagi tekur forystuna núna. Það eru aukin um-
svif i kringum þig. Forðastu að vera of veiklynd
(ur).
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
!
★
★
★
!
★
★
★
*t*
I
í
¥
¥
¥
¥
¥
¥
%
¥
u DAG | D KVÖLD □ □AG | Li KVÖLD | □ □AG |
SJÓNVARP •
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar.
20.35 (Jr dagbók kennara
(Diario di un Maestro)
Itölsk framhaldsmynd i
fjórum þáttum, byggö á
skáldsögu eftir Albino Bern-
ardini. 1. þáttur. Leikstjóri
Vittorio De Seta. Aðalhlut-
verk Bruno Cirino, Marisa
Fabbri og Nico Cundari.
Þýðandi Jón Gunnarsson.
Aðalpersónan er ungur
barnakennari, sem að loknu
námi flr stöðu við skóla i fá-
tækrahverfi i Rómaborg.
21.40 Þvi fer fjarri Skemmti-
þáttur með stuttum, leikn-
um atriðum og ýmiss konar
blönduðu efni. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision — Norska sjón-
varpið)
22.00 Heimshorn Fréttaskýr-
ingaþáttur. Umsjónarmað-
ur Sonja Diego.
22.20 Dagskrárlok.
Á þriðjudagskvöldið 28.
janúar verður endursýndur
3ji þáttur finnska fram-
haldsleikritsins Söngur
Sólveigar, vegna rafmagns-
bilana, sem urðu á suður og
suðvesturlandi, þegar
þátturinn var frumsýndur.
Það skal tekið fram að
útsending þáttarins fer
aðeins um endurvarps-
stöðina á Vatnsendahæð.
NÝR GESTGJAFI
VIÐ UPPTÖKU Á
„ÞAÐ ERU KOMNIR
GESTIR"
Fyrir stuttu var tekinn upp
hjá sjónvarpinu nýr þáttur af
„Það er kominn gestur”, og nú
var það nýr maður Trausti
Ólafsson, blaðamaður á Vik-
unni, sem veitti gestunum mót-
töku.
Ekki er ákveðið, hvort Trausti
verður áfram með þennan þátt,
en þó mun annar þáttur I bigerð.
Ómar Valdimarsson er nú i sex
vikna för með hljómsveitinni
Pelican i Bandarikjunum og
verður þvi ekki um að ræða
fleiri þætti með honum i bili.
Enda fór það lika svo með sið-
asta þátt Ómars, að hann fékk
ekki náð fyrir augum útvarps-
ráös.Þvi þótti sem of mikið væri
hallaö á guð i umræðum þeirra
Megasar og Böðvars Guð-
mundssonar, sem voru gestir
þáttarins.
í fyrsta þætti Trausta verður
rætt við þrjá Asiubúa, sem hér
hafa setzt að og tala islenzku, er
það leikkona frá Siberiu,
verzlunarmaður frá Japan og
annar frá Litlu-Asiu. — JB.
Sjónvarp, kl. 22,30:
Deilur
mognast á
Filippseyjum
— Heimshorn á dagskrá
Heimshorn er meðal efnis á
dagskrá sjónvarpsins I kvöld, og
er umsjónarmaður að þessu
sinni Sonja Diego.
Árni Bergmann og Sonja
fjalla um málefni í Asiu, en þeir
Baldur Guölaugsson og
Haraldur ólafsson eru með mál
innan Evrópu.
Baldur tekur fyrir þjóðarat-
kvæöagreiðsluna i Bretlandi,
þar sem deilt er um aðild að
Efnahagsbandalaginu.
Að öllum likindum tekur
Haraldur ólafsson fyrir efna-
hags-og stjórnmál i Frakklandi
og til greina kemur, að hann
fjalli um þau mál vfðar, þó ekki
hafi það verið fyllilega ákveðið,
þegar við fengum þessar
upplýsingar.
Arni Bergmann fjallar um
múhameðstrúarmenn á
Filippseyjum, en þeim finnast
kristnir menn þar ganga tals-
vert á sinn hlut. Ekki er þó
eingöngu um að ræða trúar-
bragðadeilur, heldur einnig
m en ni n gar deilu . Deilur
kristinna og múhameðstrúar-
manna virðast nú vera aö
magnast.
Sonja ætlar svo að fjalla um
Kina og hvernig innanrikis- og
utanrikismál þar standa.
Heimshorn hefst klukkan
22.00.
-EA.