Vísir - 28.01.1975, Blaðsíða 12
12
Vísir. Þriðjudagur 28. janúar 1975.
SIGGI SIXPENSARI
Þessir kennarar! Oghannsem sagöij
okkur aö missa aldrei sjónar9HH|
3 takmarki okkar i lífinu. Svo^T)^
veröur hann leiöinlegur þegar ég
elti hann sjö daga vikunnar! ZUI
Austan kaldi eða
stinningskaidi —
sums staðar
smáél.
t tvimenningskeppni
Olympiumótsins i Cann 1962
spilaöi Boris Schapiro, Eng-
landi, fjögur hjörtu á spil suð-
urs. Vestur spilaði út tigul-
tvisti — austur haföi sagt tvo
tigla — og austur tök á tigulás
og spilaði spaðatvisti.
Schapiro lét litið heima og átti
slaginn i blindum. í hjartaás
kom gosi austurs og vestur lét
tvist. Þá spilaði Schapiro
spaða og svinaði og aftur
spaða á ásinn og ekki kom
kóngur austurs. Littu aðeins á
spil noröurs-suðurs. Hvað nú?
6 DGIO
V AK53
♦ K
* D10952
* K642
V G
4 AD10864
4 G4
985
1 D92
G972
K63
N
V A
S
4 A73
V 108764
4 53
4 A87
Suður þarf að komast hjá
þvi aö gefa tvo slagi á lauf.
Schapiro trompaði tigul i
blindum og spilaði laufa-
drottningu. — Ef austur hefði
látið kónginn, var ekkert
vandamál lengur — en vestur
átti slaginn og spilaöi hjarta-
níu. Schapiro lét litið úr biind-
um sannfærður um aö hann
væri með lokastöðu á austur —
ef austur ætti hjartadrottn-
ingu, ætti hann ekki lauf til aö
spila. Nú, en hann fékk slaginn
á 10 heima. Fékk mjög góða
skor fyrir spilið — en margir
töpuðu fjórum hjörtum.
„Gizkuöu” ekki rétt á laufiö.
Danski skákmeistarinn
Svend Hamann er að glima viö
að ná stórmeistaratitli — og
þarf ekki mikið til. Á móti á
Spáni nýlega fór hann illa að
ráði sinu að ná ekki áfangan-
um. 1 eftirfarandi stöðu hafði
hann svart gegn Spánverjan-
um Calvo og bauð jafntefli.
Sá spánski tók þvi fegins
hendi — en staðan er unnin á
svart, sem á leik.
£ 'MÉ
& J
WJ-
S/...Í......
i-r; -.4-
I !
'■& A
k Ak
1. - - glD 2. Bxgl — Kg2 3. Kg4
— Bc6 (tempóleikur) 4. Kh4 —
Bf3 5. a8D — Bxa8 6. Kg4 —
Bc6 7. Kh4 — Bf3 og hvitur er i
leikþröng. H-peð svarts renn-
ur upp.
LÆKNAR
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i heim-
ilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtu-
dags, simi 21230.
Hafnarfjörður—Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum,-
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 24.-30.
janúar er i Reykjavikur Apóteki
og Borgar Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og álmennum |
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-1? og sunnudaga er lokað.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubiianir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tanniæknavakt er I Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga ki.
17-18. Simi 22411.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið slmi 51100,
sjúkrabifreið slmi 51100.
SUS Kópavogi
Föstudaginn 31. janúar, laugar-
daginn 1. febrúar og sunnudaginn
2. febrúar verður haldið félags-
málanámskeið i Kópavogi og
hefst kl. 8.30. Guðni Jónsson leið-
beinir I ræðumennsku, fundar-
störfum og um fundarform. Þátt-
taka tilkynnist Braga Mikaels-
syni I sima 42910.
öllum heimil þátttaka.
Sunddeild Ármanns
Aðaffundur verður haldinn
sunnudaginn 2. febrúar kl. 16 I
félagsheimilinu við Sigtún.
Stjórnin.
Kvenréttindafélag ís-
lands
heldur fund þriðjudaginn 28. jan.
n.k. kl. 20.30, að Hallveigarstöð-
um, niðri. 1 tilefni af kvennaárinu
veröur fundarefnið nokkur bar-
áttumál félagsins fyrr og siðar.
Framsögu hafa Adda Bára Sig-
fúsdóttir, Brynhildur Kjartans-
dóttir, Sólveig ólafsdóttir og Val-
borg Bentsdóttir. Einnig verður
kosið I ritnefnd 19. júni.
Allt áhugafólk velkomið meðan
húsrúm leyfir.
Mæðrafélagið
Fundur verður haldinn miðvikud.
29. janúar kl. 20 að Hverfisgötu
21.
Skemmtiatriði: Félagsvist og
skemmtiefni.
Félagskonur fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
Stjórnin.
Fundartimar A.A.
Fundartimi A.A. deildanna i
Reykjavik er sem hér segir:
Tjarnargata 3 c
rriánudaga, þriðjudaga,
miðvikudaga, fimmtudaga og
föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimili Langholtskirkju
föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga
kl. 2 e.h.
Fellahellir: Breiðholti
fimmtudaga kl. 9 e.h.
Menningar og
friðarsamtök
íslenzkra kvenna
Félagsfundur M.F.Í.K. verður
haldinn I H.l.P. að Hverfisgötu 21.
þriðjudaginn 28. janúar 1975 kl.
20.30.
Fundarefni:
1. Hólmfriður Jónsdóttir,
Uppbygging dagvistunarheim-
ila.
2. Valborg Böðvarsdóttir
segir frá taugaveikluðum og
geðveilum börnum og lýsir
starfsemi geðdeildar barna-
heimilis Hringsins v/Dalbraut
12.
3. Kristin Gunnarsdóttir
skýrir frá dagheimilunum I
Króaseli og Vogum o.fl.
4. Kaffiveitingar.
Allt áhugafólk um velferð barna
velkomið. Fjölmennum á fyrsta
fund M.F.Í.K. á hinum nýbyrjaða
„Kvennaári 1975.
STJÓRNIN.
Kvenfélag Hreyfils.
Fundur fimmtudaginn 30. jan. kl.
8.30 i Hreyfilshúsinu, inngangur
frá Grensásvegi. Ariðandi mál á
dagskrá. Fundarefni helgaö
kvennaárinu.
Mætið stundvislega. Stjórnin.
K.F.U.K. Reykjavík
Kvöldvaka kl. 20.30 i kvöld i um-
sjá Höllu Backman og Elisabetar
Magnúsdóttur. Kaffi. Allar konur
velkomnar.
Stjórnin.
Hefur þú efni á þvi að vera ekki
með?
Smábingó með stórum
vinningum
Félag sjálfstæðismanna i Nes- og
Melahverfi heldur glæsilegt
SMABINGÓ með STÓRUM vinn-
ingum miðvikudaginn 29. jan. kl.
20.30 i Átthagasal Hótel Sögu.
12 stórir vinningar.
Aðalvinningur Mallorkaferð.
Atthagasalur, miðvikudaginn 29.
jan. kl. 20.30.
Kvenfélag Neskirkju
Spilakvöld verður miðvikudaginn
29. janúar kl. 20.30 i félagsheimil-
inu. Spilaverðlaun. Kaffi. Nýir fé-
lagar og gestir velkomnir
Stjórnin.
Fíladelfia
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30.
Ræðumaður Willy Hansen.
Kristniboðsvikan
Kef lavík
A samkomunni i kvöld kl. 20.30
tala kristniboðarnir Katrin Guð-
laugsdóttir og Gisli Arnkelsson.
Sýndar verða myndir frá kristni-
boðsstarfinu i Konsó. Barnasam-
koma með myndasýningu verður
i kirkjunni i dag kl. 17.30.
Allir eru velkomnir á samkom-
urnar.
Kristniboðssambandið.
u □AG | Q KVOLD |
| í PAG | í KVÖLD |
4
Or dagbók kennara heitir framhaldsmyndin, sem hefst i kvöld, og sjá-
um við hér eitt atriði úr henni.
Sjónvarp, kl. 20,35:
Ný mynd
hefur
göngu
sína
Ný framhaldsmynd hefur
göngu sina I sjónvarpinu i kvöld,
og heitir sú Or dagbók kennara.
Mynd þessi er itölsk og er
byggð á skáldsögu eftir Albino
Bernardini. Myndin er I fjórum
þáttum.
t þessum fyrsta þætti
kynnumst viö ungum barna-
kennara, sem er aðalpersóna
myndarinnar. Hann fær stööu
við skóla I fátækrahverfi I Róm,
eftir að hann lýkur námi.
En á ýmsu gengur, þegar til
kemur, þvi nemendur hans eru
ekki sérlega leiðitamir.
Leikstjóri myndarinnar er
Vittorio De Seta, en meö aðal-
hlutverk fara Bruno Cirino,
Marisa Fabbri og Nico
Cundari.
-EA.
IITVARP
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Um aðstöðu fatlaðra
barna, — fyrsti þáttur: Við-
brögð foreldra. Umsjónar-
maöur: Gisli Helgason.
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.40 Litli barna-
timinn
17.00 Lagið mitt.
17.30 Framburðarkennsla i
spænsku og þýzku
17.50 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Þúsund lækja land
Haraldur ólafsson lektor
flytur erindi um Kóreu.
20.00 Lög unga fólksins
20.50 Frá ýmsum hliðum
21.20 Tónlistarþáttur I umsjá
Jóns Ásgeirssonar
21.50 Fróðleiksmolar um
Nýja testamentiðDr. Jakob
Jónsson talar um opin-
berunarritin og spá-
dómana.
22.00 Fréttir
22.16 Veðurfregnir Lestur
Passiusálma (2)
22.35 Kvöidsagan: „1
verum”, sjálfsævisaga
Theódórs Friörikssonar
22.45 Harmonikulög Charles
Magnante leikur
23.00 Á hljóðbergi Basil
Rathbone les kvæði og sögur
eftir Edgar Allan Poe.
23.40 Fréttir i stuttu máli.