Vísir - 28.01.1975, Blaðsíða 3

Vísir - 28.01.1975, Blaðsíða 3
Vlsir. Þriöjudagur 28. janúar 1975. 3 H vernig lízt þingmönnum „KOMIÐ FRAM AÐ FJÁR- :sa9íi Geirt. •• w Gunnarsson, þingm. LOGIN VORU ORAUNHÆF" A.|,ýiUb.nd.ia9s(ns „Ólafur Jóhannesson segir, aö þetta hafi versnaö, siöan þeir tóku viö,” sagöi Geir Gunnars- son, þingmaöur Alþýöubanda- lagsins og kimdi. „Þeir ætla vist ekki að gera neitt i efnahagsmálunum, fyrr en Geir er kominn heim frá Ameriku. Annars vil ég segja það, að nú er komið fram, hve óraunhæf fjárlögin voru og hve langt frá þeirri stefnu, sem nú- verandi stjórn segist vilja i efnahagsmálum.” Þarf ekki að fara að spara? „Jú,” sagði Geir Gunnarsson, „og það hefði mátt reyna fyrr að skera niðúr útgjöldin. Það ætti þó frekar að spara einkafram- kvæmdir heldur en hinar félags- legu.” Annað vildi Geir ekki segja um hugsanlegar aðgerðir i efna- hagsmálum, fyrr en málin heföu verið betur rædd i flokki hans. —HH á hlikuna? „FYRST OG FREMST AÐ HINDRA AT- VINNU' LEYSI## — sagði Oddur r Olafsson, þingm. Sjálf stœðisf lokksins „Ég vil segja þaö fyrst, aö ég er oröinn svo gamall, að ég kippi mér ekki upp viö það, þótt efnahagserfiðieikar séu á ts- landi,” sagöi Oddur ólafsson, þingmaöur Sjálfstæöisflokksins, laust fyrir byrjun funda á Al- þingi I gær eftir jólahlé. „Við verðum að reyna að halda i við okkur og spara, svo að gjaldeyrisástandið fari ekki með okkur I hundana. Fyrst og fremst verður að hindra atvinnuleysi og sjá til þess, að atvinnullfið geti gengið. Við þurfum að fara okkur hægar að öðru leyti.” —HH „BÝST EKKI VIÐ STÓR- AÐGERÐUM NÆSTU DAGA" r — sagði Olafur G. Einarsson, þingm. Sjálf stœðisf lokksins „Viö erum vlst sammáia um, aö útlitiö sé ekki eins gott og menn höföu vonaö,” sagöi ólaf- ur G. Einarsson, þingmaöur Sjálfstæöisflokksins, þegar Vlsismenn litu viö i byrjun funda Aiþingis i gær. „Menn hafa mestar áhyggjur af viðskiptakjörunum. Afurðirnar seljast ekki.” Býst þú við aðgerðum næstu daga? „Nei, ég býst ekki við neinum stóraðgerðum næstu daga. Lík- lega munu stærri aðgerðir tekn- ar i tengslum við kjarasamn- ingana. Ég geri mér vonir um, að sýndur verði skilningur á öll- um hliðum og ekki gripið til verkfalla, þegar svona stendur á. Viö verðum að koma flotanum af stað.” —HH Vísir tók nokkra þingmenn tali i gœr, þegar fundir hófust eftir jólahlé „BYRÐUM SÉ RÉTT- LÁTLEGA SKIPT" — sagði Magnús r Torfi Olafsson, fyrrum róðherra ,,Ég hef lengi álitiö, aö ástandiö væri iskyggilegt, og at- vikin hafa þvi miöur sannaö þá skoöun þvi áþreifaniegar, þvi lengra sem hefur liöiö,” sagöi Magnús Torfi ólafsson, þing- maöur Samtakanna. Hvað er til ráða? „Til ráða er eins og endranær, þegar i þrengingum lendir, að stjórnvöld geri þær ráðstafanir, sem sannfæra landsfólkið um, að nauðsynlegum byrðum á þrengingatimum sé réttlátlega skipt. Hver verði þar aö láta af mörkum eða afsala sér hlunn- indum i samræmi við getu.” —HH ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: HVERNIG ER HEILSAN? „ER AÐ LAGAST" — segja þeir í Iðnó „Nú er GIsli aö hressast”, segir Jón Hjartarson, leikari og blaöafulltrúi þeirra I Iönó. Iönó hefur undanfariö oröiö aö hægja talsvert á sér vegna veikinda Gisla Halldórssonar, sem fékk nýrnakast og þurfti aö koma viö á sjúkrahúsi. En nú er heilsan aö komast i bezta lag, og þá veröur hægt aö sýna Dauöa- dansinn og Flóna aö nýju. Jón Hjartarson tjáði Visi að Flóin yrði sýnd á föstudag og Dauðadans Strindbergs á sunnudag. Gestir hafa beðið þolinmóðir eftir að fá að sjá þessi verk, en uppselt var á báð- ar þessar sýningar, þegar fresta varð þeim. Sem sé, allt við beztu heilsu hjá Iðnó-leikurum, og liklega er þetta svar við spurningu Þjóð- leikhúsmanna: Hvernig er heilsan? Það er nefnilega nafnið á nýjasta leikritinu, sem á að fara að frumsýna á fjölunum þar. —JBP— Spila um landsliðs- möguleika Tveir þriöju hlutar landsliös- keppni Bridgesambands tslands cru nú að baki, en þar er keppt um, hvaöa átta pör af sextán, sem mættu til leiks, skuli mynda landsliöskjarna fyrir Noröur- landamót og Evrópumót I bridge I UNDIRSKRIFTASÖFNUN VEGNA CHILEKVENNA Samband Alþýöuflokkskvenna hefur hafiö undirskriftasöfnun vegna mörg hundruö kvenna, sem sitja I fangelsum I Chile. Heimsráð jafnaðarkvenna gengst fyrir slikri undirskrifta- söfnun um allan heim. I skýrslu frá lýðræðishreyfingu Chile (Chile Democratico) segir, að konur þessar hafi verið þátttak- endur i atvinnulifinu, húsfreyjur og kvennaleiðtogar. Þær búi i fangelsum herforingjastjórnar- innar við hörmulegan aöbúnað, án réttlátrar málsmeðferðar og löglegra réttarhalda. Margar eigi við slæma heilsu að búa, og ýms- ar óttast allt að 20 ára fangelsis- dóma. I áskorunarskjölum, sem hafa verið send kvenfélagasambönd- um, kvenfélögum og fjölda kvenna um land allt, er krafizt stjórnmálalegs frelsis og félags- legs réttlætis fyrir konur i Chile og raunar hvarvetna i heiminum. —HH sumar. Eins og stendur eru efstir i opna flokknum: Hjalti og Asmúndur, 105 st., 2. Hallur og Þórir, 84 st„ 3. Jakob og Jón, 76 st., 4. Hörður og Þórarinn, 70 st. 5. Guðmundur og Karl, 68 st., 6. Bragi og Rfkharð- ur, 65 st„ 7. Arni og Sævar, 63 st„ 8. Jakob og Páll, 56 st. 1 unglingaflokki eru efstir: Guömundur og Þórir, 95 st„ 2. Helgi og Logi, 90 st„ 3. Jón og Valur, 84 st. 4. Skafti og Skúli, 74 st., 5. Helgi og Helgi, 72 st. 6. Sigurðurog Guðjón, 70 st., 7. Guð- mundur og Einar, 69 st„ 8. Eirik- ur og Þórður, 68 st. Keppninni veröur haldið áfram um næstu helgi, en henni lýkur i sömu viku. GP.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.