Vísir - 22.02.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 22.02.1975, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Laugardagur 22. febrúar 1975. „Þú hafnar þeim heiðri | að verða konan min. I Fyrstsvo er mun Isjálfur njúta þess ' að kasta þér fyrir Ma-amu. Kirby fær óvæntar upp /m-' lýsingar úr }Mé. gulnuðum úrklippum. Hvað stendur hér frá kreppuárunum. Rannsókn á fráfalli k félaga Aults i ^ fjárfestingar- J félagi. Conrad, ^ hvað ertu að gera? Hættu Hr. Ault, hinn ungi fjármálaspek ingur vitnar, að hann hafi komið að félaga slnum við opinn glugga. Hr. Ault segist hafa reynt að hindra félaga sinn i að stökkva. MOCO í pib 1 L HREINGERNINGAR Hreingerningar — Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum amerfskum vél- um I heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiöar, simi 71072, og eftir kl. 17 Agúst i sima 72398. ÞJÓNUSTA Stoppa upp fugla og önnur dýr. Uppl. i sima 27934 (Grundárstlg 5b). Húseigendur. Onnumst glerisetn- ingar i glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. Grimubúningar. Til leigu grimu- búningar á börn og fullorðna. Uppl. i sima 71824. Geymið auglýsinguna. Ryðvörn—afsláttur. Ryðverjum flestar tegundir fólksbifreiða. Gefum öllum viðskiptavinum 10% afslátt af ryðvörn fram i marzlok 1975. Reyniö viðskiptin. Tékkneska bifreiöaumboðið hf. Auðbrekku 44-46. Simi 42604. Kópavogsbúar athugið. Smurstöð okkar annast smurþjónustu á öll- um tegundum fólksbifreiða og jeppabifreiða. Höfum opið frá kl. 8-18. Reynið viðskiptin. Tékk- neska bifreiðaumboðið hf. Auð- brekku 44-46 Kópavogi, simi 42604. Boddy viögeröir — föst tilboö. Tökum að okkur boddyviðgerðir á flestum tegundum fólksbifreiða, föst verðtilboð. Tékkneska bifreiðaumboðið hf., Auöbrekku 44-46. Simi 42604. FASTEIGNIR Tiler4ra herbergja 120 ferm ibúð á einum bezta staö i neðra Breið- holti. Allt fullfrágengið. Uppl. i sima 73037 eftir kl. 19. Til sölu i miðborginni 3ja her- bergja ibúð, nýlega standsett, sérinngangur. Laus fljótlega. Uppl. i sima 36949. Vélverk h.f. bílasala Til sölu Cortina ’70 og ’71, VW 1600 TL ’73, Chevrolet Nova ’73 og ’74, Chevrolet Pick-up ’70, Chevrolet station ’69, Chevrolet Impala ’68, VW 1300 ’70, ’71 og ’72, Mercedes Benz 200 ’67, Dodge Dart ’68, Opel Rekord ’69 og ’71, Opel station ’69, Land-Rover dlsil ’71, Ford Transit ’69, Rambi- er American ’68, Ilillman Minx ’66, óvenjulega góður bíll. Fjöldi annarra blla á skrá. Leitið uppiýsinga. Opið á laug- ardögum. Höfum kaupendur að nýlegum vörubiium og jeppum. Vélverk hf. bllasala, Blldshöfða 8. Sími 85710 og 85711. Blaðburðar- börn Garðahreppur: Neðri Flatir Austurbrún Norðurbrún Kleifarvegur VISIR Simi 86611 Hverfisgötu 44. Snióhjólbarðar í miklu úrvali ó hagstœðu verði Fullkomin hjólbarðaþjónusta Hjólbarðasalan Borgartúni 24 — Slmi 14925. (Á horni Borgartúns og Nóatúns.) GAMLA BÍÓ Charley og engillinn WALT DISNEY Productions’ Ný bráðskemmtileg gamanmynd frá Disney-félaginu. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. The Laughing Políceman Morðin í strætisvagninum ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi ný, amerísk sakamálamynd, gerð eftir einni af skáldsögum hinna vinsælu sænsku rithöfunda Per Wahloo og Maj Sjovall. Leikstjóri: Stuart Rosenberg. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Spennandi sakamálamynd i lit- um. ISLENZKUR TEXTI. Sizy Kendall, Frand Finlay. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8. Catch-22 Vel leikin hárbeitt ádeila á styrjaldir. Alan Arkin, Jon Voight og Orson Wclles. Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum. HAFNARBIO -PBPILLOn- Úrvalsmynd með Steve McQueen, Dustin Hoffman. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. Ailra siöasta sinn. WMmmim «*** STj*q Sýnd kl. 8.30. 9. og siðasta sýningarvika. Bönnuð innan 12 ára. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd I litum meö ISLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 5. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.