Vísir - 22.02.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 22.02.1975, Blaðsíða 13
Vísir. Laugardagur 22. febrúar 1975. 13 #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HVEHNIG ER HEILSAN? 5. sýning i kvöld kl. 20. Blá aðgangskort gilda. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. KAUPMAÐUR 1 FENEYJUM sunnudag kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? miðvikudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. SELURINN HEFUR MANNSAUGU i kvöld kl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30. DAUÐADANS sunnudag kl. 20.30. miðvikudag kl. 20.30. tSLENÐINGASPJÖLL þriðjudag. Uppselt. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30. 242. sýning. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. AUSTURBÆJARBÍÓ tSLENZKUR TEXTI Clockwork Orange Hin heimsfræga og stórkostlega ' kvikmynd eftir snillinginn Stan- ley Kubrick. Aðalhlutverk: Mal- colm M.cDowell, Patrick Magee. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ Leit að manni (To find a man) ÍSLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg og vel leikin ný amerisk litkvikmynd um vanda- mál æskunnar. Leikstjóri Buzz Kulik. Aðalhlutverk: Darren O’Connor, Pameia Sue, Martin, Lloyd Bridges. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. TÓNABÍÓ Flóttinn mikli Fióttinn mikli er mjög spennandi og vel gerð kvikmynd, byggð á sannsögulegum atburðum. ^ I aðalhlutverkum eru úrvalsleik- ararnir: Steve McQueen, James Garner, James Coburn, Charles Bronson, Ilonald Pleasence, Richard Attenborrough Leikstjóri: John Sturges. tSLENZKUR TEXTI. Myndin hefur verið sýnd áður i Tónabiói við mikla aðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð yngri en 14 ára. HÁSKÓLABÍÓ Borsalino & Co Leikstjóri: Jacques Derray. Sýnd kl. 9. Kinnhestur La Gifle Leikstjóri: Pinoteau. Sýnd kl. 7. Kaldhæðni örlaganna L'lronie du sort Leikstjóri: Molinaro Sýnd kl. 5. A réttu augnabliki mun ég fylla markaðinn, þvi þetta erþaðsem áeftiraökoma! a o r Nauðungaruppboð sem auglýst var i 40., 44. og 45. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á eigninni Alfaskeiði 54, Ibúð i kjallara, Ilafnarfirði, þingl. eign Snorra Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjarðarbæjar og Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjáifri miðvikudaginn 26. febrúar 1975 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði sem auglýst var 145., 46. og 48. tfel. Lögbirtingablaðs 1974 á Barðavogi 15, þingl. eign Jóhannesar Magnússenar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Lands- banka tslands á eigninni sjátfri miðvikudag 26. febrúar 1975 ki. 13.30. Borgarfégetaembettið i Reykjavlk. Nauðungoruppboð sem auglýst var i 85., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á Teigagerði 13, þingl. eign Sigvalda Bessasonar, fer fram eftir kröfu Gunnars M. Guömundssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudag 25. febrúar 1975 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungoruppboð sem auglýst var i 85., 87. og 88. tbl. Lögbirtingahlaðs 1974 á Seláslandi S-2, þingl. eign Gunnars B. Jenssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars M. Guðmundssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudag 25. febrúar 1975 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Laugavegi 32, þingl. eign Björgvins Hermannssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 26. febrúar 1975 kl. 10.30. Borgarfógetaem bættið i Reykjavik. Nauðungoruppboð annað og siðasta á Ljósá SF-2 talinni eign Guðmundar Andréssonar o.fl., fer fram við eða á skipinu i Reykjavik- urhöfn þriðjudag 25. febrúar 1975 kl. 14.30. Bergarfógetaembættið i Reykjavik. Fyrirlestrar i Norræna húsinu Mánudag 24. febrúar kl. 20:30 — ODD NORDLAND, dósent við Oslóarháskóla: Folkeminneforsking og samtids folke- kultur. Massekommunikasjon og funksjonsanalyse. Fimmtudag 27. febr. kl. 20:30 — EVA NORDLAND, dósent við Oslóarháskóla: Vare samtidige norske ungdomsproblemer. Aktuell forsking. Kaffistofan er opin. Allir velkomnir NORRÆNA HÚSIÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.