Vísir - 22.02.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 22.02.1975, Blaðsíða 15
Vlsir. Laugardagur 22. febrúar 1975. 15 IfifflPlPIIiII .... /Þaí> var ekki mér að kenna, að þeir tóku v sjónvarpið! Nú veit ég! ) i Ég skrepp útogbýö' einhverju af þinu fólki , að koma i _________. heimsókn. Alltllagi —enef það getur ekki , komið, reyndu— þá þitt M ... jafnvel þaii\ er betra en ) ekki neitt. J Eftirfarandi spil kom fyrir á HM á Bermuda i siðasta mán- uði. * 65 V Á10965 * 8653 * K3 * D73 V 4 4 AG10742 N V A S ▲ G9 V G3 ♦ D9 ________ . * AD109742 * G85 A ÁK10842 V KD872 ♦ K * 6 í leik Italiu og Braziliu opn- aði Garozzo i suður á 1 spaða, vestur sagði 2 lauf og Bella- donna 2 hjörtu. Austur hækk- aði I 3 lauf, en Garozzo var i slemmuhugleiðingum og stökk i 4 grönd — ásaspurning. Vestur svaraði með sex lauf- um og Belladonna doblaði. Vörnin fékk fjóra slagi — 500 til Italiu. Brazilia græddi 4 impstig á spilinu, þar sem Facchini og Zucchelli fóru ekki i sex lauf yfir fimm hjört- um s/n, sem gáfu 650. í leik Frakklands og Bandarikjanna — spiluð voru sömu spil — fóru þeir Mari og Lebel, Frakk- landi, i sex hjörtu i spil suðurs- norðurs. Það gekk auðvitað ekki — vörnin fékk sina tvo slagi og Bandarikin unnu 13 impstig á spilinu. Á hinu borð- inu spiluðu Bandarikjamenn- imir fimm hjörtu. Á skákmótinu á Costa Brava, þar sem Guðmundur Sigurjónsson varð annar með sama vinningshlutfall og Kurajica, Júgóslaviu, sem var sigurvegari á mótinu, kom þessi staða upp i skák spánska alþjóðameistarans Bellon, sem hafði hvitt og átti leik, gegn Quinteros. Bellon varð i fjórða sæti á mótinu — á undan stórmeisturunum And- ersson og Quinteros. I m wM ■ .. A J | ál iá WM m "M£>. ÁíA J£. A i m ’MA . . 51 .. . & • /zm Wwb \ Wmi §H[ H w & m & m 0 ‘'//Æt, I ■ s 13. Rcxb5! — axb5 14. Bxb5+ — Rfd7 15. Hhel — f6 16. Hxe5! — fxe5 17. Re6 — Kf7 18. Bxd7 — Hxa2 19. JHf 1 +- og Quniteros gafst upp. rwi Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni Sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld, nætur og helgidágavarzla apótekanna vikuna 21.-27. febrúar er i Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opife kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Frlkirkjan, Hafnarfirði: Barnasamkoma kl 10.30 Guðsþjónusta kl. 2. Altaris- ganga. Sr. Guðmundur óskar Ólafsson. Filadelfia: Safnaðarguðs- þjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- maður Willy Hansen. Fjölbreyttur söngur. Kær- leiksfórn tekin fyrir orgelsjóð. Arbæjarprestakall: Barna- samkoma i Árbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta i skólan- um kl.2. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Ásprestakall. Barnasamkoma iLaugarásbióikl. 11. Messa að Noröurbrún 1. kl. 2 e.h. Sr. Grimur Grimsson. Bústaðarkirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Konukvöld bræðrafélagsins hefst kl. 8.30 i Safnaðar- heimilinu. Sr. Ólafur Skúla- son. Grensássókn: Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 — skátamessa. Sr. Halldór S. Gröndal. Borgarspitalinn. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Halldór S. Gröndal. Eyrarbakkakirkja: Guðsþjónusta á sunnudag kl. 2. Sóknarprestur. Breiðholtsprestakall: Sunnu- dagaskóli klukkan 10.30 i Breiðholtsskóla. — Messa klukkan 2 í Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. Hallgrimskirkja: Barnasam- koma kl. 10. Messa kl. 11. Karl Sigurbjörnsson (Siðdegis- Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Iteykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. messa fellur niður vegna kaffiveitinga fyrir aldrað fólk i Safnaðarheimilinu. Kvöld- bænir i kirkjunni mánudag til föstudags kl. 6). Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30. Sr. Arelius Nielsson: Guðsþjo'nusta kl. 2. Sr. Árelius Nielsson. Óska- stund kl. 4. Sigurður Haukur Guðjónsson. Háteigskirkja : Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2. Sr. Emil Björns- son. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Hjalti Guðmundsson predikar. Sr. Þórir Stephen- sen. Föstumessa kl. 2 (Passiu- sálmar) Litania sungin. Sr. Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Barnasam- koma kl. 10.30 i Vesturbæjar- skóla við öldugötu, frú Hrefna Tvnes talar við börnin. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son skólaprestur predikar og þjónar fyrir altari ásamt báðum sóknarprestunum. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnes: Barnasam- koma i Félagsheimilinu kl. 10.30. Sr. Jóhanns S. Hliðar. Kársnesprestakall. Barna- guðsþjónusta i Kársnesskóla klukkan 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju klukkan 11. Sr. Arni Pálsson. Digranesprestakall. Barna- guðsþjónusta i Vighólaskóla klukkan 11. Guðsþjónusta i Munið árshátíðir félags Snæfellinga- og Hnappdæla að Hótel Borg, laugardaginn 22. febrúar kl. 19. Samkoma fyrir aldraða. Kvenfélag Hallgrimskirkju held- ur árlega samkomu sina fyrir aldrað fólk sunnudaginn -23. febrúar kl." 3 siðdegis i félags- heimili Hallgrimskirkju. Magnús Jónsson óperusöngvari syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar og Róbert Arnfinns- son leikari les upp. Hátiðarkaffi verður borið fram. Árshátið Farfugla- deildar Reykjavikur verður haldin að Siðumúla 11, föstudaginn 28. febrúar og hefst meðborðhaldi kl. 19.30. Aðgöngu- miðar á skrifstofunni Laufásveg 41, simi 24950, mánudag, mið- vikudag og föstudag kl. 4-6. Fundartimar A.A. Fundartlmi A.A. deildanna i Reykjavík er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtuaága og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viðtalstimi að Tjarnar- götu 3 c alla virka daga nema laugardaga kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félagar i sima sam- takanna, einnig á fundartimum. Félag einstæðra foreldra. Félag einstæðra foreldra held- ur félagsfund á Hótel Esju fimmtudaginn 27. janúar kl. 21. Fjallað verður um efnið „staða einstæðra foreldra i þjóðfélag- inu”. Framsögu um málið hafa Guðrún Helgadóttir, deildarstjóri hjá Tryggingastofnun rikisins, Sævar B. Guðbergsson, yfirmað- ur fjölskyldudeildar Félagsmála- stofnunar Reykjavikurborgar, og Erla Jónsdóttir, fulltrúi hjá saka- dómara. Þá hefur Gunnari Thor- oddsen félagsmálaráðherra verið boðið að koma á fundinn. Að lokn- um framsöguræðum verða um- ræður og munu framsögumenn svara fyrirspurnum gesta. Tekið skal fram, að nýir félagar eru Kópavogskirkju klukkan 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Laugarneskirkja: Messa klukkan 2 — Barna- guðsþjónusta klukkan 10.30. Sr. Garðar Svavarsson. Lancia ’75 italskur Fiat 132 ’74 Fiat 128 ’74 station Fiat 128 ’73 Rally Fiat 128 ’73 Renault R 5 ’73 Peugeot 504 ’71 Ford Comet ’74 Wauxhall Viva ’73 Saab 99 ’71 Bronco ’66, ’68, ’72, ’74 Bronco '74 sjálfskiptur Wagoneer '74 Blazer ’70 Mercedes Benz 250 S’67 Datsun 220 ’73 disel Opel Commador '71 Opið á kvöldin kl. 6-9 og [laugardaga kl. 10-4élh Hverfisgötu 18 - Sími 14411 MUNIÐ RAUÐA KROSSINN velkomnir á fundinn, svo og styrktarfélagar. I undirbúningi hjá FEF eru sið- an tvær barnaskemmtanir, sem verða haldnar i Austurbæjarbíói sunnud. 9. marz kl. 1.30 og laug- ardaginn 15. marz kl. 2 e.h. FEF hélt einnig tvær slikar barna- skemmtanir um svipað leyti i fyrra og tókust þær prýðilega. Skrifstofa einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7. Fimmtudaga kl. 10—12 er ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir fé- lagsmenn. Simi 11822. TILKYRININGAR Opinberir háskólafyrir- lestrar. Hjónin Eva og Odd Nordland, dósentar við Oslóarháskóla flytja opinbera fyrirlestra i boði Heim- spekideildar Háskóla lslands. Fyrirlestur dr. phil. Evu Nord- land verður þriðjudaginn 25.Qfeb. og nefnist: Aktivitetsniva og kromosomforskning. Ett bidrag til psyko-genetikken Fyrirlestur dr. phil. Odd Nord- land verður miðvikudaginn 26. feb. og nefnist: Islandsk syn pa norsk rikshistorie för Snorre. Báðir fyrirlestrarnir verða i stofu 201, Arnagarði og hefjast kl. 17.15 stundvislega. Öllum er heimill aðgangur. Samband á íslandi um mannúðarsál- fræði (SíM) efnir til kvikmyndasýningar nk. laugardag 22. febrúar kl. 3 e.h. i stofu 301 Árnagarði, Háskóla ls- lands. Sýndar verða tvær 45 minútna kvikmyndir með bandariska sál- fræðingnum Carl Rogers. 1 þeirri fyrri fæst innsýn inn i sál- lækningaraðferð dr. Rogers, Client Centered Therapy, i þeirri seinni, sem nýlega hlaut verðlaun sem besta fræðslumynd ársins i Bandarikjunum, sést dr. Rogers leiðbeina sálvaxtarhóp (Encount- er Group). óllum, sem áhuga hafa, er heimill aðgangur og þátttaka i umræðum um efni myndanna. RÁÐSTEFNA um dagvistunarmál og forskólafræðslu Fóstrufélagið og Rauðsokka- hreyfingin boða til ráðstefnu um dagvistunarmál og forskóla- fræðslu. — Ráðstefnan verður haldin i Lindarbæ sunnudaginn 23. febr. og hefst klukkan 10,00 ár- degis. Stutt framsöguerindi flytja: Guðrún Matthiasdóttir, ritari Edda Agnarsdóttir, ritari Hólmfriður Jónsdóttir, fóstra Þuriður Kristjánsdóttir, upp- eldisfræðingur Svandis Skúladóttir, fulltrúi Hallfriður Ingimundardóttir, kennari Margrét Pálsdóttir, fóstra Guðrún Friðgeirsdóttir, kennari. Ég vildi gjarnan tefla við þig, en þaö veröur að vera eftir minum eigin reglum!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.