Vísir - 26.02.1975, Qupperneq 10
10
Vlsir. Miðvikudagur 26. febrúar 1975
Þtí og þitt fólk hefúr lært á mistökum Tooms og
þurfið margt aö laga til að öllum liði vel aftur.”
Þegar Amra hefur formlega tekið við, heldur
LAUSSTAÐA
Dósentsstaða í stærðfræði i verkfræði- og raunvisinda-
deild Háskóla islands er laus til umsóknar. Dósentinum er
einkum ætlaö að starfa á sviði tölfræði.
Umsóknarfrestur er tii t. aprll n.k.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsækjendur um stöðu þessa skulu láta fylgja umsókn
sinni itarlegar upplýsingar um vísindastörf þau, er þeir
liafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil sinn
og störf.
Menntamálaráðuneytið
20. febrúar 1975.
ÐIH °-
lÍEi
Hús til niðurrifs
K; st'1
Kauptilboð óskast i verkstæðishús úr
timbri, ásamt spónageymslu, bárujárns-
klætt, sem stendur austan við Landsspit-
alann i Reykjavik, og er um 200 fermetrar
að stærð.
Ennfremur óskast tilboð i að brjóta niður
og fjarlægja steinsteyptan grunn sem hús-
ið stendur á.
Húsið verður til sýnis fimmtudaginn 27. og
föstudaginn 28. febrúar 1975 kl. 3—5 e.h.
báða dagana og verða tilboðseyðublöð af-
hent á staðnum.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri mið-
vikudaginn 5. mars 1975, kl. 11:00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Blaðburðor-
börn
óskast
Barðavogur
Eikjuvogur
Langholtsveg 132 — út
Austurbrún
Brœðraborgarstíg
VISIR
Simi 86611
Hverfisgötu 44.
Beztu skókaupin
Skóverzlunin Framnesvegi 2
UR EIK
TEAK OG PALESANDER
ÓDÝRT OG
HAGKWMT
Húsgagnaverslun «>
Reykjavíkur hf.
BRAUTARHOLTI 2 SIMI 11940
GAMLA BÍÓ
Bróðurhefnd
Hörkuspennandi ný bandarisk
sakamálamynd með islenzkum
texta.
Bernie Casey — Pam Grier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
NÝJA BÍÓ
Morðin í
strætisvagninum
ISLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi ný, amerisk
sakamálamynd, gerð eftir einni
af skáldsögum hinna vinsælu
sænsku rithöfunda Per Wahloo og
Maj Sjovall.
Leikstjóri: Stuart Rosenberg.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
KÓPAVOGSBÍÓ
Spennandi sakamálamynd i lit-
um.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Snzv Kendall, Frand Finlay.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 8.
Catch-22
Vel leikin hárbeitt ádeila á
styrjaldir. Alan Arkin, Jon Voight
og Orson Welies.
Sýnd kl. 10.
Bönnuð börnum.
Allra siðasta sinn.
LAUGARASBIO
Sýnd kl. 8.30.
9. og siöasta sýningarvika.
Bönnuð innan 12 ára.
Hertu þig Jack
Keep it up Jack
Bráðskemmtileg brezk gaman-
mynd i litum meö tSLENZKUM
TEXTA.
Sýnd kl.5. 7 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.