Vísir - 26.02.1975, Side 11

Vísir - 26.02.1975, Side 11
Vfsir. Miðvikudagur 26. febrúar 1975 11 ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HVAÐ VARSTU AÐ GERA I NÓTT? i kvöld kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? 6. sýning fimmtudag kl. 20. COPPELIA baliett i 3 þáttum. Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. _ X> Leikhúskjallarinn: KAUPMAÐURt FENEYJUM laugardag kl. 20 Kvöldstund meö EBBE RODE fimmtudag kl. 20.30. HERBERGI 213 sunnudag kl. 20.30- Miöasala 13,15—20. Simi 1-1200. DAUÐADANS i kvöld kl. 20,30. laugardag ki. 20,30 SELURINN HEFUR MANNSAUGU fimmtudag kl. 20,30. sunnudag kl. 20,30 FLÓ A SKINNI föstudag. — Uppselt. þriöjudag kl. 20.30. — 243. sýning. Fáar sýningar eftir. Aögöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. AUSTURBÆJARBÍÓ ÍSLENZKUR TEXTI Clockwork Orange Hin heimsfræga og stórkostlega kvikmynd eftir snillinginn Stan- ley Kubrick. Aðalhlutverk: Mal- colm McDowell, Patrick Magee. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 STJÖRNUBÍO Leit að manni (To find a man) ÍSLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg og vel leikin ný amerisk litkvikmynd um vanda- mál æskunnar. Leikstjóri Buzz Kulik. Aöalhlutverk: Darren O’Connor, Pamela Sue, Martin, Lloyd Bridges. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl.6, 8 og 10. TÓNABÍÓ Flóttinn mikli Flóttinn mikli er mjög spennandi og vel gerð kvikmynd, byggð á sannsögulegum atburðum. í aðalhlutverkum eru úrvalsleik- ararnir: Steve McQueen, James Garner, James Coburn, Charles Bronson, Donald Pleasence, Richard Attenborrough ISLENZKUR TEXTI. Myndin hefur verið sýnd áður i Tónabiói við mikla aðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 12 ára. HÁSKÓLABÍÓ Hinn blóðugi dómari Judge Roy Bean Mjög fræg og þekkt mynd, er ger- ist i Texas i lok siöustu aldar og fjallar m.a. um herjans mikinn dómara. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Paul Newman, Jacqeline Bisset. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5 og 9. tguðanna f . bænum J — gangið ekkiá grasinu'. Ég handtók þennan gaur fyrir sprúttsölu, og hann bauð mér tiu þúsund ef ég vildi þegja! Ef þér finnst þú vera nervös eftir mat, taktu þá tvær af þessum! .... HAFNARBIO Vottur af glæsibrag. Bandarisk gamanmynd i litum og Panavision. George Segal og Glenda Jackson. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. fréttunum? Mhu fá þærhcim til þin samdæíjurs? Eda viltu bida til næsta mon>uns? \ ÍSIR flytur fattir daj>sins idag! Harley-Davidson-snjósleðar VIÐ BJÓÐUAA AÐEINS NÝJUSTU ÁRGERÐ, 1975 • HARLEY-DAVIDSON býður 2 vélastærðir, þá minni sem er 34 hestöfl og stærri sem er 37 hestöfl • HARLEY-DAVIDSON er meö hljóðdeyfi og þessvegna e.t.v. hljóðlátari en nokkur annar. • HARLEY-DAVIDSON er byggður úr áli og þessvegna sterkari og léttari hann er 178 kg. • HARLEY-DAVIDSON er sérstaklega þýður, enda t.d. demparar á skiðum. Harley-Davidson. <t>* ó* / HARLEY-DAVIDSON er með: ^ Rafstarti handstarti og neyðarstarti. Styrkis- dempara. Bensíntankur tekur 24 lítra. Hraða- mælir bensínmælir og miluteljari. Skiði, demparar og stuðarar eru krómaðir. CD raf- eindakveikja—120 watt alternator. 10“ diska- bremsur — bremsuljós. Tvöföld aðalljós, hár og lágúr geisli. 18“ belti — styrkt með stáltein- um. Krókur að aftan- dráttarsleði fyrir tvo fáanlegur. GÍSLI JÓNSSON & CO. H.F. Klettagaröar 11 — Sundaborg — Rvk. Söluumboð BÍLAÞJÓNUSTAN AKUREYRI Tryggvabraul 14 — Simi 51715 í miklu úrvali á hagstœðu verði Fullkomin hjólbarðaþjónusta Hjólbarðasalan Borgartúni 24 — Simi 14925. (Á horni Borgartúns og Nóatúns.) Nauðungaruppboð sem auglýst var i 45., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á Fjólugötu 19 B, þingl. eign Guðmundar Arasonar, fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka tslands h.f. o.fl. á eigninni ^jýlfri, föstudag 28. febrúar 1975, ki. 10.30. Borg^^jgetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Vitastig 3, þingl. eign Lakkris- gerðarinnar hf. fer fram á eigninni sjáifri, föstudag 28. febrúar 1975, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.