Vísir - 26.02.1975, Side 13
Vísir. MiOvikudagur 26. febrúar 1975
13
Hugsaöu þér, ég sá mann brjótast
inn i bllinn þinn og fara á honum
— en sem betur fer náöi ég
númerinu . . .
Þann 16. nóv. voru gefin saman I
hjónaband i Akraneskirkju af sr.
Jóni M. Guöjónssyni Pálina
Alfreösdóttir og Jón Svavarsson.
Heimili þeirra veröur aö
Garöarsbraut 45, Akranesi.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars)
Þann 16. nóv. voru gefin saman i
hjónaband i Háteigskirkju af sr.
Jóni Þorvarössyni Sigrún
Kjartansdóttir og Þorbjörn Jóns-
son. Heimili þeirra veröur aö
Espigeröi 12, R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars).
Þann 16. nóv. voru gefin saman i
hjónaband af Auöi Þorbergsdótt-
ur borgardómara Sigrún Agnes
Njálsdóttir og Ingólfur Már
Magnússon. Heimili þeirra verö-
ur aö Hrauntungu 59, Kópav.
(Ljósmst. Gunnars Ingimárs).
-K-K-k-k-K-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-K-K-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-tt-k-k-K-k-k-K-tc-k-K-K-K'k-K-k
★
★
★
i
-5r
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
i
★
★
í
I
j
★
i
í
ES
áfc
Nl
fcv.
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 27. feb.
Hrúturinn,21. marz-20. april. Vertu á varöbergi
i dag og taktu ekki þátt i neinni vitleysu. And-
stæðingur þinn gerir þér einhverja skráveifu.
Nautiö,21. april-21. mai. Hæfni þin á vinnustað
vekur athygli og þú munt öðlast viöurkenningu
fyrir vel unnin störf. Þú hefur tilhneigingu til að
bæta nokkrum kilóum á þig.
Tvlburarnir,22. mal-21. júni Þú skalt varast að
fjárfesta i einhverju fyrrihluta dagsins. Taktu
ástamálin ekki of alvarlega seinnipartinn. Þú
nýtur þess aö vera i léttu andrúmslofti.
Krabbinn,22. júni-23. júli. Þú hefur áhyggjur af
óreiöu sem er á heimili þinu eöa vinnustaö.
Þetta verður hálfdrungalegur dagur, og þér
tekst illa • aö bæta úr þvi.
Ljónið,24. júli-23. ágúst. Þú skalt ekki eiga neitt
undir ættingjum þinum eöa nágrönnum i dag. Þú
finnur upp á einhverju, sem kemur til meö aö
bæta andann á vinnustað.
Meyjan,24. ágúst-23. sept. Þú finnur nýja leiö til
aö bæta fjárhaginn. Sýndu ástvinum þinum nær-
gætni og umhyggju Kvöldiö veröur rólegt.
Vogin,24. sept.-23. okt. Ahrif þin á aöra eru ekki
alveg þau sem þú býst viö. Fylgdu stefnu þinni
til hins ýtrasta. Skemmtu þér i kvöld.
¥ii
Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Sýndu vinum þinum
meiri nærgætni, en þú skalt ekki taka neinar
ákvarðanir fyrir þá. Eitthvaö óvænt kemur upp I
ástamálum.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Þú hjálpar vini
þinum bezt meö þvi að láta hann I friði. Reyndu
aö hafa hemil á eyðslusemi þinni og gættu hófs I *
★
I
★
!
★
!
★
í
í
í
★
★
¥
■¥
•¥
-¥
■¥
¥
i
■¥■
i
t
¥
t
•¥
•¥
¥
¥
¥
¥
I
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
i
¥
¥
mat og drykk.
Steingeitin, 22. des.-20. jan. Ihugaðu gaumgæfi-
lega alla möguleika áður en þú framkvæmir.
Endurskoðaöu hugmyndir þinar um lifið. Hvildu
þig i kvöld.
Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Það verður ys og
þys i kringum þig i dag. Þú elskar hraöa, en hætt
er við að þér verði fótaskortur. Láttu fjarlæga
hluti ekki taka of mikinn tima.
Fiskamir,20. feb.-20. marz. Þú ert eyðslusamur
(söm) i dag. Treystu á hæfileika þina frekar en
annarra. Grynnkaöu á skuldum þlnum við hiö
opinbera.
D □AG | Q KVÖLQ | □ OAG | D □ J 0 > * n □AG |
Frúin fellur fyrir leiðsögumanni
„Veiðigleði", bíómyndin klukkan 21,25:
Kvikmyndin Veiðigledi,
sem sjónvarpið sýnir í
kvöld er byggð á sögu
eftir Ernest Hemingway
og er gerð árið 1947.
ast um karlmennsku hans og
hreysti. Til aö afsanna slikan
grun, þykir vænlegast aö skjóta
villidýr.
Nú fer þaö aftur á móti svo aö
eieinmaðurinn er knkkálaðnr
Aö hætti bandariskra
auðkýfinga á þeim timum held-
ur Francis Macomber (Robert
Preston) á ljónaveiðar i Afriku.
Tilgangurinn er einkum sá aö
sýna konu sinni, leikinn af Joan
Bennet, aö hún þurfi ekki aö ótt-
llTVARP •
13.00 Viö vinnuna. Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Himinn og jörð” eftir
Carlo Coccioli.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir)
16.25 Popphornið.
17.10 Gtvarpssaga barnanna:
17.30 Framburðarkennsla i
dönsku og frönsku.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
er konan kemst I kynni viö hinn
sanna karlmann, leiösögu-
manninn á ferö þeirra. Hann er
leikinn af Gregory Peck.
Aöalhlutverkin eru i höndum
Gregory Peck og Joan Bennet.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Fjölskyidan I ljósi kristi-
legrar siðfræði. Dr. Björn
Björnsson prófessor flytur
fyrra erindi sitt.
20.00 kvöldvaka. a.
Einsöngur.
b. „Frammi eru feigs
götur” Frásaga eftir
Jóhann Hjaltason
fræöimann. Jón Orn
Marinósson les. c. „A út-
mánuöum” Nokkur kvæöi
eftir Ingibjörgu Þorgeirs-
dóttur. Sigurlaug Guðjóns-
dóttir flytur. d. Inn I liöna
tiö. Þóröur Tómasson safn-
vöröur i Skógum ræöir við
Þorstein Guömundsson frá
Þauþarftvartaðkynna. Bennet
var alla tið hin sanna Hollywood-
stjarná, glæsileg og hæf leik-
kona. Fyrst var hún ljóshærður
byrjandi og siðan dökkhærö
stjarna, er hún hafði komizt yfir
byrjunarörðugleikana. A sinum
flekklausa og fullkomna Holly-
woodferli giftist hún þrisvar og
olli einu hneyksli eins og hinni
fullkomnu stjörnu ber.
Myndin „Veiðigleði” (The
Macomber Affair) er á
kvölddagskrá sjónvarpsins
klukkan 21.25.
JB.
Reynivöllum um sjósókn i
Suðursveit. e. Haldið til
haga. Grimur M. Helgason
forstööumaöur handrita-
deildar Landsbókasafnsins
flytur þáttinn. Kórsöngur.
21.30 Otvarpssagan: „Klaka-
höllin” eftir Tarjei Vesaas.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (27).
22.25 Leiklistarþáttur I umsjá
örnólfs Árnasonar.
22.55 Hlöðuböl! og aðrar
skemmtanir. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir nútima-
tónlist.
23.40 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Gregory Peck og Joan Bennet.