Vísir - 28.02.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 28.02.1975, Blaðsíða 1
65. árg. Föstudagur 28. febrúar 1975 — 50. tbl. Átökin harðna við Sigöldu Átökin við Sigölduvirkjun hafa fremur harðnað en hitt. Verktakarnir virða hvorki boð né bönn, og í gær, þegar bann við svonefndri frihelgarvinnu gekk i gildi og isienzku starfs- mennirnir hurfu frá störfum, voru Júgóslavar settir I þeirra störf, að þvi er Sigurður óskars- son, framkv.stj. fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna i sýslunni, tjáði Visi I morgun. ,,Þá mun þaö einnig hafa verið þannig i fyrrakvöld, þegar yfirvinnubannið gekk i gildi, að Júgóslavar héldu áfram vinnu”. sagði Siguröur. „Reynist þetta rétt, munum við krefjast þess, að þessir menn verði samstund- is sviptir atvinnuleyfunum. Og það skulu engir Júgóslavar fá að koma inn með atvinnuleyfi i þeirra stað”, sagöi Sigurður með áherzlu. —ÞJM Hitaveituframkvœmdir knýja á um bró yfir Borgarfjörð — „Bjartsýnir á að áœtlun okkar geti staðizt/' sagði sveitarstjórinn í Borgarnesi u./i./slrnnnuu/ði'íbnL/j- ^i——i__— ir Borgarfjörð, eins og talað hefur t Island og lánstraustid: Bankinn kom í veg fyrir skipa- kaupin — baksíða • Borgarstjóra- efni minni- hlutans í Berlín rœnt Sjá bls. 5 Rœningjarnir slepptu gísl- unum og sluppu síðan sjálfir Sjá. bls. 4 Sr ■ J ■, :■ | a . , v 1 [2sÉI „Engar Kjarvalsstaðadeilur hér" Veggir Hagaskólans öl Teiknistofan er tvimæialaust vinsælasta skólastofan i Haga- skólanum. Það eru einkum iista- vcrkin eftir nemendur skólans, sem þar hanga uppi um alla veggi, sem gera stofuna það vin- sæla, að nú er einnig farið að hengja slik verk upp um aðra veggi skólans. „Þau eru helzt að æfa sig i formfræði og litafræði, og mikið af okkar verkum vinnum við i um opnir einangrunarplast, sem við sker- um út i alls konar formum og málum svo”, sagði teiknikennar- inn Guðmundur Magnússon, er Vísismenn heimsóttu hann og nemendurnar i 2-H, sem voru að vinna i stofunni þá stundina. „Manni finnst um að gera að lifga upp á alla þessa stóru, hvitu veggi I skólanum, og þvi höfum við fengið aö hengja þessi verk upp i göngum skólans lika. Þar eru verk allra nemenda gjald- geng, hér rikja engar Kjarvals- staðadeilur”, sagði Guðmundur. En það er ekki bara á daginn, sem nemendurnir eru við vinnu i teiknistofunni. Á kvöldin safnast þeir gjarnan þangað lika og spjalla saman og vinna að hugð- arefnum sinum innan um alla listina. —JB/Ljósm. BG. s Línumenn á skólabekk 35 iinumenn viðs vegar af landinu sitja um þessar mundir á námskeiði i Reykjavik og læra ýmislegt varðandi sina grein: raf- magnsfræði, um öryggismál, slysah jálp og fleirá. Visir leit inn hjá þeim i gær, en Hannes Hafstein, fram- kvæmdastjóri Slysavarna- félags i islands, var þá að leiðbeina um slysahjálp. Að sögn námskeiðsmanna er námskeið þetta hluti af samningunum frá i fyrra, og hljóta linumenn 10% launahækkun fyrir að sækja námskeiðin, sem standa i hálfan mánuð. Linumenn munu nú vera um 150 á landinu og skiptast á um að sækja námskeiðin, þannig að alltaf séu ein- hverjir til staðar heima. — Við ræddum við linumenn i gær Baksiða og Visir spyr Linumennirnir á námskeiðinu fylgdust með af miklum áhuga, flettu i kompum sinum og skrifuöu hjásér. verið um. Það er ekki aðeins vegna samgöngubótar af brúnni, heldur ekki siður vegna þess, aö brúarframkvæmdirnar eru for- senda fyrir miklu áhugamáli Borgnesinga, sem er hitaveita frá Deildartunguhver i Reykholtsdal. „Það, sem einna mestu máli skiptir,” sagði Húnbogi Þor- steinsson, sveitarstjóri i Borgar- nesi, ,,er það, að fyrirhugað er, að hitaveitulögnin komi i uppfylling- una að brúnni og neðan i henni yf- ir fjörðinn. Málið er þannig vaxið, að seint á árinu 1973 gerði verkfræðiskrif- stofa Sigurðar Thoroddsen, úti- búið i Borgarnesi, frumáætlun um áætlun lagningu hitaveitu frá Deildartunguhver til Hvanneyrar og Borgarness, og tók þá lika Akranes með i þessa frumathug- un. Þetta kom þannig út, að lagn- ing hitaveitunnar virtist vera arðbært og hagstætt fyrirtæki, miðað við Borgarnes, Hvann- eyri og nokkra bæi i Andakil og Reykholtsdal. Stefnt er að þvi, að hitaveitan verði sameignar- félag Borgarness, Andakils- hrepps og Reykholtsdalshrepps. Að lokinni frumkönnun réðumst við i að láta hanna þetta verk, og tæknilegur undirbúningur að virkjun hversins, hitaveitulögn- inni og dreifikerfi um Borgarnes og Hvanneyri er langt kominn. Stofnkostnaðaráætlun er hátt i 500 milljónir, en er sarnt arðbært fyrirtæki. Aætlað var að byrja fram- kvæmdir á þessu ári. Vegalengd- in er um 30 kilómetrar, þar af um 10 kilómetrar um mýrlendi, sem veröur að ræsa fram og á að gera það i sumar. Fyrirhugað er að einangra lögnina með þvi aö ryðja að henni jarðvegi, likt og gert er til dæmis hjá Húsavik, en nauðsynlegt er, að hún sé þá vel á þurru. Einnig átti að byrja á dreifikerfinu i Borgarnesi. Aðal- framkvæmdirnar eiga siöan að koma á árunum 1976 og 1977. Þessar framkvæmdir tengjast vissulega gerð brúar yfir Borgar- fjörð, sem út af fyrir sig er mikið hagsmunamál alls kjördæmisins og þeirra, sem þurfa að aka vestur og norður um land, þvi lághéraðið, meðfram Hvitá, er allt svo blautt, að ógerlegt er að leggja hitaveituna þar um. Auk þess yrði þá örðugra að tengja Hvanneyri með, en ibúafjöldi þar er um 200 manns og um 1300 hér i Borgarnesi.” Forráðamenn Borgarness- hrepps hafa undanfarið verið á fundum með þingmönnum kjör- dæmisins og ráðherrum. „Undir- tektir Gunnars Thoroddsen, iönaðarráðherra, og Halldórs E. Sigurðssonar, samgöngu- ráðherra, voru með þeim hætti, að við erum bjartsýnir á, að þessi áætlun okkar geti staðizt,” sagði Húnbogi Þorsteinsson að lokum. —SH ' Þjóðleikhúsið, — 5000 sýningar — baksíða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.