Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    2324252627281
    2345678

Vísir - 28.02.1975, Blaðsíða 2

Vísir - 28.02.1975, Blaðsíða 2
2 Vtsir. Föstudagur 28. febrúar 1975 Tröllabingó stórbingó bingó I Nýr íslenzkur peningo- gjaldmiðill visissm: Ertu lofthræddur? Völundur Sigurbjörnsson, llnu- maöur í lagningaflokki hjá Haf- magnsveitum rtkisins: Nei og hef aldrei verið. Ég býst við að það væri óþægilegt fyrir linumann. Ég hef lent i þvi að þurfa að ná i mann upp i staur, sem var svo lofthræddur að hann komst ekki niður. Þorlákur Guðjónsson, Ilnumaöur frá Sauöárkróki: Nei, ég hef aldrei verið lofthræddur. Ég er búinn að vera i þessu i 20 ár, fyrst hjá Rafmagnsveitu Reykjavikur i ýmsum störfum i tiu ár, siðan úti á landi i linum sem aöstoðarmað- ur. Haukur Hauksson, llnumaöur frá Reykjavik: Nei, og ég man ekki eftir að ég hafi verið það. Ég hef heldur ekki orðið var við loft- hræðslu hjá öðrum linumönnum, svo ég muni. Reynir Sigurðsson, linumaöur frá Egilsstööum: Nei. Ég hef ekki orðiö var við lofthræðslu hjá fé- lögum minum. Það eru svo góðir strákar i minum flokki. Tryggvi ólafsson, linumaöur frá Hólmavlk: Nei, og ég hef aldrei þurft að hjálpa neinum, sem hef- ur þjáðst af lofthræöslu. En ég er lika nýbyrjaöur sem linumaður. Höskuldur Marinósson, llnumaö- ur frá Egilsstöðum : Nei, og ég hef aldrei verið það. Ég hef ekki orðið var viö lofthræðslu i okkar flokki, það eru góðir menn i honum. P.N.P. skrifar: „Það væri svo sannarlega æskilegt, að þeir menn, sem standa fyrir bingói, dansleik eða öðrum skemmtUnum, noti ein- hvern mælikvarða til viðmiðun- ar þegar þeir auglýsa sam- komuhald sitt i fjölmiðlum. Tilefni þess, að ég brýt heilann um þetta, er að siðast- liðinn þriöjudag fór ég á auglýst stórbingói Sigtúni. 1 auglýsing- unni stóð m.a.: „Andvirði tveggja untanlandsferða m.m.”. En þegar á hólminn var komið, reyndust heildarverð- „Útkoman Gunnar Vagnsson skrifar: „Þaö má vel vera, að einhver æðri visindi búi að baki og til grundvallar fræðum þeim, sem Visir hefur varið þó nokkru rúmi til að birta almenningi, með Björgvin Hólm að höfundi. Engan sleggjudóm skal ég veröa til að kveða upp yfir þeim. Nýlega birtir blaðið grein, þar sem kennt er „aö leggja saman meö teikningu”. Látum það vera, þótt samlagningaraðferð- in sé stirð nokkuð i framkvæmd og fyrirhafnarsöm. Hitt er verra aö útkoman varð röng i augum þeirra, sem töldu sig kunna að finna „þversummu” af tölu. Ég gat ekki betur séð en þversumma tölu með 10-12 tölu- stöfum yröi ýmist 1 eða 6 eða eitthvað þess háttar. Hin eigin- lega þversumma skv. hefð- bundnum skilningi á þvi hugtaki var allt upp i 60-70. Um hvaða mæti vinninganna vera aðeins 42 þúsund krónur, þ.e. 10 vinningar á kr. 2500 hver og tveir aðalvinningar, annar kr. 5000 og hinn kr. 12000. Hvernig væri venjulegt bingó, ef þetta er stórbingó? Dverga- bingóværi réttnefni, þegar mið- að er við t.d. tröllabingó K.R. i Sigtúni 20. febrúar. Þar var heildarverðmæti vinninga eitt- hvaö á milli 700 og 800 þúsund krónur. Ekkert samræmi virðist vera i þessu og kem ég þvi með til- lögu um bingó-kvarða: varðröng" þversummu var verið að tala? Það er ekki heppilegt að nota , viöurkennd stæröfræðihugtök skyndilega i allt annarri merk- ingu en alvanalegt er, án þess að gera grein fyrir þvi, og alveg ótækt, þar sem verið er aö „kenna” eitthvað. 1 annan staö mætti benda höf- undi greinarinnar á, að hvili einhver dulúð yfir brotinu 22£L þá er ástæðulaust að tileinka hana þvi margfræga stærðar- tákni Pi. Brotið 22/7 er alls ekki Pi, en er notað i staðinn fyrir það, eins og allir væntanlega þekkja. Sú mynd sem hefði al- menna brotið 22/7 að hlutfalli milli ummáls og þvermáls væri ekki hringur. Vill nú ekki Björg- vin Hólm skira, hvaða „þver- summur” hann er að kenna mönnum að finna með þvi að „leggja saman með teikn- ingu”?” Pálmi skrifar: „Er ekki orðið löngu timabært fyrir stjórnvöld okkar að skipta algjörlega um gjaldmiðil? Eða eigum við að biða þar til gengi krónunnar verður það sama og itölsku lirunnar? Nei, undirrituðum hefði fundizt vel við hæfi, að frá sl. þjóðarafmælisári hefði mátt slðar minnast gildistöku nýs gjaldmiðils og helzt að taka upp rlkisdali og skildinga eða aðra smápeninga. Krónan okkar er nú orðin eins og hver annar minjapeningur, frá þvi er við vorum ósjálfstæð konungsnýlenda (króna = kó- róna) og sjálfstæðar lýðveldis- þjóðir nota ekki þessa gjaldein- Valdimar Kristinsson skrifar: „Aburðarverðið hefur hækkað mjög aö undanförnu og kemur þar fram ein af afleiðingum oliuverðs. Við þetta hefur batn- aö mjög samkeppnisaðstaða rafmagnsfrá vatnsaflsstöðvum til framleiðslu á tilbúnum áburði. Er þvi eðlilegt, að fram hafa komið hugmyndir um að auka verulega framleiðslu á áburöi hérlendis, bæði fyrir innanlandsmarkað og til út- flutnings. Sjálfsagt borgar sig nú vel að framleiöa innanlands allan þann köfnunarefnisáburð, sem notaöur er hér, og miða aukninguna við nokkurn út- flutning fyrstu árin. Óvissara er um framleiðslu i stórum stil til útflutnings. Bæði er oliuverð óvisst, þótt varla lækki það mik- ið, og svo gætu oliuauðug en litt iðnvædd lönd hafið mikla áburöarvinnslu. Við þetta bætist svo, að þau lönd, sem mest þurfa á áburði að halda, hafa yfirleitt hvað minnstan gjald- eyri til vörukaupa. Þó getur veriö, að aöstæður hafi breytzt svo mjög, að stóriðja af þessu tagi eigi rétt á sér hér á landi. Nákvæma könnun þyrfti að gera á öllum aðstæðum. En hvort ingu, samber t.d. Finna, er áður voru undir stjórn Sviakonungs. Einmitt nú, á þessum siðustu og verstu timum i efnahagsmál- um þjóðarinnar, er trúlegt að svona aðgerðir gætu orðið jákvætt svar við sparnaðar- tilmælum efnahagssérfræðinga okkar, þar sem úttroðin veski af verölitlum seðlum við launa- greiðslur, almennt, munu frem- ur ýta undir bruðl heldur en ef hver og einn fengi fáa seðla og verðmæta. Undirrituðum er að sjálfsögðu ljóst, að framangreindar ráð- stafanir myndu ekki leysa mik- inn vanda en gætu þó stuðlað að æskilegri viðhorfum til vanda- málanna i dag.” Gamall farmaður. sem auka ætti áburðarfram- leiðsluna hér meira eða minna þyrfti að athuga staðarval fyrir- tækisins. Framleiðsla i mjög st \m stil yrði sennilega tengd t it- fjaröavirkjun og þar með lega Austfjörðum (Reyðar- firöi), en ef miðað er við minni framleiöslu, sem er miklu lik- legri, þá er ekki gefið, að hún ætti að vera i Gufunesi. Reykjavikurborg þarf á nágrenni Gufuness að halda til aukningar byggðarinnar, og frá þvi sjónarmiöi væri æski- legra aö verksmiðjan flytti, heldur en að hún stækkaði. Hitt er svo annað mál, hvort fjár- hagsgrundvöllurinn þyldi upp- byggingu annars staðar og flutning núverandi verksmiðju. Ef niðurstöður kannana sýndu að svo væri, þá eru tveir staðir einna álitlegastir til slikrar upp- byggingar. Annars vegar Hval- fjarðarströndin, nálægt væntan- legri járnblendiverksmiðju, og hins vegar Þorlákshöfn. Þessu greinarkorni er einmitt ætlað að vekja athygli á þvi, að um leið og athuguð er aukin áburðarframleiðsla þarf að huga aö þvi, hvaða staður er heppilegastur sem framtiöaraö- setur sliks iðnaðar.” upp ur. 2. Stórbingó— verðmæti vinninga kr. 500 þús. - 800 þús. itupp úr. 2. þús. 3. Bingó— verðmæti vinninga kr. 200 þús. -500 þús. 4. Smábingó— verðmæti vinninga kr. 50 þús. - 200 þús. | 5. Dvergabingó— verðmæti vinninga kr. 10 þús. - 5 0 þús." Tr»»a*,h'*d CEBRÚA*00-1030 n0 U° l00 W— sö: .......... 7,0 fjo1-0’ * S5& rt,r svavarGests, ,nai se"1 ^o.inaM sggEiDigaBEig) !í9 at>« -a ÍB». SnavE Gbsis- ■ ■ '4"'e",w' --------- I Si#á.r i ra ^ ra (51 Stórbingó I kvöld kl. 0 A„,K..a. gBjBiggggGjggggggGjGiE KJSABINGÓ Ksf gmn 2. Húsið op„aá kl. 19. 00 EYJAMENN HEIMTA HÚSALEIGU Lesandi hringdi: Húsin voru i okkar eigu, þótt aðrir björguðu þarna. Og þess vegna heimtum við húsaleigu af helvítunum þeim 'arna. Hvar verður meiri óburður framleiddur?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 50. Tölublað (28.02.1975)
https://timarit.is/issue/238984

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

50. Tölublað (28.02.1975)

Aðgerðir: