Vísir - 28.02.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 28.02.1975, Blaðsíða 13
Vlsir. Föstudagur 28. febrúar 1975 13 Eigum viö ekki að byrja hvor á sinni dagbókinni og sjá svo til eftir ár, hjá hvorri okkar hefur veriö skemmtilegra. Já, ég veit um hnútinn, ég fékk hiksta! ÁRNAÐ HEILLA Þann 16. nóv. voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af sr. Ólafi Skúlasyni Sigrún Guöjóns- dóttir og Ásmundur Kristinsson. Heimili þeirra veröur aö Efsta- landi 20, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 23. nóv. voru gefin saman i hjónaband í Árbæjarkirkju af sr. Bjarna Sigurðssyni, Lilja Guðmundsdóttir og Gunnar Ól- sen. Heimili þeirra veröur að Nýbýlavegi 24, Kópav. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) Þann 30. nóv. voru gefin saman i hjónaband í Laugarneskirkju af sr. Garðari Svavarssyni Halla Helga Hallgrimsdóttir og Sæþór Jónsson. Heimili þeirra verður að Dvegabakka 6. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). Spáin gildir fyrir iaugardaginn 1. marz. Hrúturinn,21. marz-20. april. Þú hefur mikla til- hneigingu til að vera mjög óþolinmóð(ur) og fljótfær i dag. Þér gefast mörg tækifæri i dag. -K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k^ I ! ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í $ $ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * k i t k I í ★ k ! i * i m NL ú -t' TRÍ Nautið,21. apríl-21. mai. Sambönd sem þú hefur i dag hafa mjög örvandi áhrif á þig, en þau standa stutt. Andstæðingar þinir reynast þungir i skauti. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Vertu mjög þolin- móð(ur) fyrrihluta dagsins, sérstaklega við börn. Breyttu vinnuaðferðum þinum. Kvöldið verður fjörugt. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Láttu skapið ekki hlaupa með þig i gönur. Þú ert undir smásjá og gerðu ekki neina vitleysu. Farðu eftir hugboði þinu. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Farðu varlega i dag. Þér tekst auðveldlega að gera samstarfsfólki þinu gramt i geði. Vertu tillitssamur(söm) við foreldra þina. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Það er margt sem ergir þig i dag. Vélum og tækjum hættir til að bila. Það borgar sig ekki að reyna að komast undan fjölskylduskuldbindingum. Vogin, 24. sept.-23. okt. Farðu gætilega með peninga og verzlaðu bara það nauðsynlegasta. Fjárfestu ekki i neinu vafasömu. Sýndu börnum nærgætni. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Þú eykur áhrif þin i dag með þvi að vera nógu ákveðin(n). Troddu samt ekki öðrum um tær. Hafðu hemil á skapinu i kvöld. Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. Óvænt framvinda mála kemur til með að kosta þig þó nokkra fjár- hæð. Forðastu vafasamar athafnir. Haltu þig á hinum þrönga vegi. Steingeitin,22. des.-20. jan. Ýmsir skemmtilegir atburðir gerast i dag. Hafðu taumhald á tungunni fyrri hluta dagsins og vertu geðgóð(ur). Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Þú ert ofurlitið of einstrengingsleg(ur) i dag, gættu þess aö troða ekki öðrum um tær. Þú skemmtir þér mjög vel i kvöld. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Rannsakaðu allt tvisvar áður en þú framkvæmir hlutina, þetta á sérstaklega við i sambandi við ferðalög. * ¥ ¥ ¥ ■¥■ ¥ -¥• ¥ ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ $ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ D □AG | D KVÖLO | □ □AG | D □ J =0 > * □ □AG | „Lifandi veröld" klukkan 20,35: VATNALÍF í KENÍA 21.30 Ótvarpssagan: „Klaka- höllin” eftir Tarjei Vesaas. Kristin Anna Þórarinsdóttir leikkona les (9) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (29) 22.25 Húsnæðis- og byggingar- mál. Ólafur Jensson ræðir við Óskar. Hallgrimsson for- mann húsnæðismála- nefndar ASI um félagslegar byggingaframkvæmdir. 22.50 Afangar.Tónlistarþáttur í umsjá Asmundar Jóns- I sjötta og siðasta þættinum um hina lifandi veröld verður fjallað um lifið i vötnunum. 1 þeim tilgangi að safna efni I þann þátt hafa sjónvarpsmenn- irnir brugðið sér til Keníu og heimsótt hinn mikla sprungudal þar. 1 dalnum er fjöldi vatna og er myndin að mestu tekin við og I einu þeirra, Rudolphvatninu. Lifandi veröld er á dagskrá klukkan 20.35. —JB sonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • Föstudagur 28.febrúar 1975 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Lifandi veröld. Breskur Gróðursnauð og endalaus sléttan er heimkynni Rendille ættflokksins, sem lifir á bökkum Rudolph vatnsins. Ættflokk- urinn gætir geita sinna og kameldýra með fallegum stöfum og spjótum. Bakkar Rudolphvatnsins I sprungudalnum hafa verið vett- vangur mannfræðinga, sem reynt hafa að grafast fyrir um uppruna mannsins. fræðslumyndaflokkur um samhengið i riki náttúrunn- ar. Sjötti og siöasti þáttur. Lifið á vötnunum. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 21.05 Kastljós. Fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjónarmað- ur Eiður Guðnason. 21.55 Töframaðurinn. Banda- riskur sakamálamynda- flokkur. Mikið skal til mikils vinna. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok. MMÍW '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.