Tíminn - 05.07.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.07.1966, Blaðsíða 1
UL OG SJÚ Útsvör einstaklinga: 30 YFIR 200ÞÚS EJ-Reykjavík, mánudag- BlaSinu barst i dag skýrsla frá Skattstofunni yfir þá einstaklinga í Reykjavík, sem greiða yfir 200. 000 krónur i útsvar, og eru þeir 30 talslns. Eru tölurnar birtar með fyrirvara. f yfirlitinu frá Skattstofunni eru tölur yfir hva'ð þessir 30 einstak- lingar greiða í tekjuskatt, teikjuút svar, eigmaútsvar og aðstöðugjöld. Þestsir einstaklingar eru: Arinbjörn Kristinsson, Nesvegi 9; kr. 585.012, þar af 58.400 í að- st.gj., 235.112 í tsk., 264.311 í t. útsv., og 27.189 í Eútsv. Ámi Jónsson, Miklubraut 18, kr. 574.784, þar af 244.984 í Tsk., 278. 006 í T.útsv., og 51.794 í E.útsv. Birgir Ágústsson, Meistaravöll- um 7, kr. 478.856, þar af 105.800 í Aðst. gj. 164.756 í T.sk., 182 802 í Framhald á bls. 14 Það er haft fyrir satt, að auð velt sé að verða sólbrúnn við saltan sjóinn og Reykvíkdngar hafa greinilega góða trú á því. Þeir þustu hundruðum saman á baðstaðinn okkar, Nauthólsvfjí ina, s. 1. sunnudag, höfðu marg ir með sér matarkörfur og dvöldust og nutu sólargeislanna frá morgni til kvölds. Ljósmynd KT-Reykjavík, mánudag. 8 STORAR BRYR ERII 110 metra hengibrú yfir Jökulsá á Breiðamerkursandi þeirra lengst fraií'hjiög'tS þessar'rayiirfir m“'".r e™ ‘ "n“um ,15s veEar ”m 1“<“5 á«» meirl' af sóldýrkendunum. Veðurguð- 1 ha.t,tar b?T’ ,að lnT er Arnl Palsson, yfirverkfræðingur Vegamála- imir hafa verið fremur örlát stjórnar tjáði blaðinu í dag- Auk þeirra eru í smfðum nokkrar smærri ir við okkur höfuðstaðarbúa það bfýi-- Stærsta brúin, sem nú er í smíðum, er henglbrú yfir Jökulsá á sem af er þessu sumri og Breiðamerkursandi, 110 metrar milli turaa. skemmtilegast er, að góðviðris , , Timinn hafði í dag samband dagana hefur oft borið uj>p á helgum, svo að allir hafa getað notið sólar jafnt. Við skulum vona að sólardagarnir verði sem flestir á þessu sumri og þegar við ræddum við Veður- stofuna seint í gærkveldi gaf hún góðar vonir um áframihald , . , andi sólskin nœstu daga, svo að ® fyrir hve mar®ar bryr ^1 að sóldýrkendur geta hugsað scr gott til glóðarinnar. við Árna Pálsson, yfirverkfræð ing, til þess að inna hann eftir framkvæmdum í brúargerð 1 sum ar. Sagði Árni við það tækifæri, að ekki væri unnt að segja ná- kvæmlega um hve margar brýr yrðu byggðar í sumar. Ekki lægi byggja fyrir virkjunarfram- kvæmdir vð Búrfell. en að sjálf- Frumvarp Wilsons um verðlags- og kaupgjaldsmál vekur andspyrnu: Cousins segir af sér! NTB-London, mánudag. Harold Wilson, forsætisráð herra Breta, lagði í dag fram að nýju hið umdeilda frum- varp til laga um laun og verð lag, en frumvarp þetta hefur vakið mikla andstöðu meðal vinstrisinnaðra þingmanna í Verkamannaflokknum og leiddi til þess, að tæknimála- ráðherrann í stjórn Wilsons, Frank Cousin, sagði af sér í gær. Er við því búizt, að frumvarpið mæti verulegri andstöðu í neðri málstofunni meðal þingmanna Verka- mannaflokksnis. Frumvarp Wilsons hefur það takmark að draga úr verðbólgu, og á að stefna að því að koma í veg. fyrir hærri kauphækkun en 3,5% þetta árið. Framkvæma á algjöra verðlags- og kaupgjaldsstöðvun í þrjá mánuði, og verða verka- lýðsfélög og atvinnurekendur, sem brjóta þá stöðvun sektaðir. í lögunum er svo ákveðið, að allar fyrirætlanir um kaupkröf- ur, verðhækkanir eða hækkun á ágóðahluta fyrirtækja verði að Framhald á 2. síðu. sögðu hefði það áhrif á aðra brúargerð í landinu. Þá sagði Árni. að um þessar mundir væri unnið við byggingu átta nýrra brúa víðsvegar um landið, auk smábrúa. Helztu brýrn ar væru þessar: 12 metra stálbitabrú hjá Gil- streymi J Lundareykjadal. Þeirri framkvæmd er að ljúka og er brúin aðallega ætluð fyrir innan héraðssamgöngur. 40 metra löng bitabrú yfir Þverá í Borgarfirði hjá Norð- tungu. Þessi brú kemur i stað elztu brúar landsins, sem var byggð á sama stað árið 1899. 12 metra löng bitabrú yfir Laugaá (Kirkjubólsá) í Skutuls- firði. Brúin er byggð fyrir um- ferð að og frá ísafjarðarflugvelli og eiga bílar að geta mætzt á henni. 10 metra bitabrú yfr Hafnaá á Skaga. 22 metra bitabrú yfir Fögru- hlíðará á Úthéraði. Brúin er byggð á hinni nýju leið milli Vopnafjarðar og Fljótsdalshéraðs (Hellisheiðarvegi). Hengibrú á Jökulsá á Breiða- merkursandi, 110 metra löng Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.