Tíminn - 05.07.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.07.1966, Blaðsíða 10
ÞRIÐJUDAGUR 5. júlí 1966 10 HHE! c TÍMINN í DAG DENNI DÆMALAUSI ætlið að horfa á dansþátt, þegar þessi fíni kúrekaþáttur er í hinni stöðinni? ?'SI í dag er þriðjudagurinn 5. jú!í — Anselmus Tungl í hásuðri kl. 2.30 Árdegisháflæður kl. 7.03 Hciísuaazla ic Slysavarðstofan Heilsuverndarstóð inni er opin allan sólarhringinn sími 21230. aðeins móttaka síasaðra ir Næturlæknir kl 18 _ 8 sími: 21230 h Neyðarvaktln: SnnJ 11510. opið bvern virkan dag, trá ld 9—12 og 1—5 nema Laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu l borginn) gefnai i simsvara lækna félags Reykjavíkui i síma 18888 Kópavogsapótekið ei opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20. laugardaga frá kl 9.15—10 Helgidaga frá kl 13—16. Holtsapótek Garðsapótek, Soga- veg 108 Laugamesapótek og Ápótek Keflavíkui eru opin alla vlrka daga frá kl 9. - 7 og helgi daga frá kl 1 — 4 Næturvörzlu i Hafnarfirðj aðfaranótt 6. júlí annast .Ragnar Ásgeirsson, Tjarnarbraut 15, sími 52315. Naeturvörzlu í Keflavík 5.7. annast Kjartan Ólafsson, og 6.7. ann ast Jón Kr. Jóhannsson. Næturvörður er í Vesturbæiar apóteki vikuna 2.júlí — 9. júlí. FlugáæManir Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug. Sólfaxi kemur frá Osló og Kaup- mannahöfn kl. 19.45 í kvöld. Gull- faxi fer til Glasg. og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væni anleg aftur til Reykjavíkur kl. 21 50 i kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 21.05 í kvöld. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja '2 ferðir). Patreksfjarðar. Húsavíkur. ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Ak ureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja f3 ferðir), Fagurhólsmýrar. Hornafjarð ar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauð árkróks. Loftleiðir h. f. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá NY kl. 09.00. Heldur á- fram til Luxemborgar kl. 10.00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 23.15. Heldur áfram til NV kl. 00.15. Leifur Eiríksson er væntanleg ur frá NY kl. 11.00. Heldur áfram til Luxemborg kl. 12.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.45 Heldur áfram til NY kl. 03.45. — Við erum alltaf að heyra um þennan greifa! Hver er hann? — Hann er . . . sjáið þetta er hannl Hali prins er rikasti maðurinn á stóru svæði . . . hann á 12 konur . . . Blöð ogtímarit Heimilisblaðið Samtíðin júlíblað er komið út og flytur að vanda fjölbreytt efni, m. a.: Afreik á sviði skurðlækninga. Sígildar nátt- úrulýsingar. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennþættir eftir Freyju. Bandamaður dauðans (fram haldssaga). Fer sinna ferða 161 árs gamall ígrein um frægan öldung í Kákas’is). Reikningsskil (smásaga). íslenzkir forngripir í Danmörku eftir Sigurð Ólafson hrl. „Reynir kóngur rauð með ber“ eftir Ingólf Davíðs son. Ástagrín. Skemmtigetraunir. Skáldskapur á skákborði eftir Guð mund Arnlaugsson. Bridgeþáttur eít ir Árna M. Jónsson. Úr einu — í annað. Stjörnuspá fyrir júlímánuð. Þeir vitru sögðu o. fl. Ritstjórl er Sigurður Skúlason. Félagslíf Kvenfélag Lauganessóknar minnir á saumafundinn miðvíku- dagskvöldið 6. júli. Stjórnin. Fótaaðgerðir í kjallara Lauganes- kirkju falla niður í júlí og ágúsfc. Kvenfélag Langholtssafnaðar fer f skemmtiferð þriðjudaginn 5. júll. Farið verður frá safnaðarheim- ilinu kl. 9 árd. Farið verður um Þingvelli tjl Borgarfjarðar. Upplýs- ingar t símum, 33395, 34095 og 32846. Ferðanefndin. Kvenfélag Ásprestakalls fer skemmtiferð í Þjórsárdal, þriðju daginn 5. júlí n. k. Lagt af stað frá Sunnutorgi kl. 9 árd. og komxð aft- ur kl. 10 að kvöldi sama dags. Ti!- kynnið þátttöku i símum 31191 (Rósa), 32543 (Guðmunda) og 32195 (Guðrún). Siglingar Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á leið frá Færeyjum tU' Reykjavíkur. Esja er á Austurlands höfnurn á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestanannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Herðubreið er á Austfjarðarhöfnum á norðurleið. Orðsending Kvenfélag Lauganessóknar. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk f safnaðarheimili Langholtssóknar, falal niður f júli og ágúst. Upppant- að í september. Tímapantanir fyrir október f sima 34141. Minningarspjöld Hjartaverndar fást í skrifstofu samtakanna Ausfc- urstræti 17, VI. hæð, slml 19420, Læknafélagi íslands, Domus Med- ica og Ferðaskrifstofunni Útsýn, Austurstræti 17.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.