Tíminn - 05.07.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.07.1966, Blaðsíða 4
TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 5. júlí 1966 SUMARFERÐ S.U.F. 1966 — HRINGFERÐ UM NORÐURLÖND NOREGUR - SVlÞJÓÐ - FINNLANÐ - DANMÓRK 22 daga ferð um fjögur lönd fyrir 16.900 krónur Ákveðið hefir verið að gera þa breytingu á sumarferðum S. U. F. 1966 að í stað tveggja ferða, svo sem áður hafði verið auglýst, verður farin ein ferð en hún höfð að sama skapi lengn og yfirgripsmeiri. Er þetta gert sökum tilmæla og fyrirspurna sem borizt hafa frá ýmsum aðilum. Sumarferðm 1966 verður þvi sem að oían greinir hringferð um Norður- löndin tjögur. Noreg. Sviþjóð Finnland og Danmörku. Ferðin hefst 5. ágúst og lýkur þann 26 sama mánaðar Farmiðinn kostar kr. 16.900.00 og er innifalið i því verði flugferðir hílferðir ferðir á ferjum, gistingar, morgun- matur og kvöldmatur. söluskattur ug fararstjórn. Upplýsingar um ferðina og skraning þátttakenda verður í síma 3 56 58 hjá Örlygi Hálfdanarsyni millj kl 12.30—14 00 daglega. VERZLIiNARSlhðF VILJUM RÁDA ungan og áhugasaman sölumann i skóbúð. STARFSMANNAHALD F/íST í KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT liétt rennur Laugavegi 38 Skólavörðustíg 13 Snorrabraut 38 HJÓLBARÐARNIR* i flostum staorðum fyrirliggjandi I Tollvörugoymslu. FLJÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 —Sfmi 30 360 Italskir sundboliT og bikiiu HERRAMANNSMATUR NIÐURSUÐUVÖRUR Auglýsing Opinber stofnun óskar að ráða stúlkur til af- leysinga i sumarleyfum. Um framtíðaratvinnu get i ur orðið að ræða. fr ' # ' Umsóknir sendist blaðinu fyrir föstudag merkt, „Framtíðaratvinna." HE7IE ferðaútvarp bílútvarp Góður hljómur, auðveld ísetning, sendum gegn póstkröfu. Verð kr. 5900.00. Festing fyrir bílinn 300.00. RADIONETTE-búðin Aðalstræti 18. ÁBYRGÐ Á HÚSGÖGNUM Athugið, að merki þetta sé á húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fylgir. Kaupið vönduð húsgögn. 02542 FRAHLEIÐANDl í INO. HUSGAGNAMEISTARA- FÉLAG.I REYKJAVÍKUR • HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.