Vísir - 04.03.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 04.03.1975, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Þriðjudagur 4. marz 1975 SIGGI SIXPENSARI Eftirfarandi spil kom fyrir á HM á Bermuda. 4 A V KDG874 ♦ Á42 * AD9 4 KDG84 V 105 4 8753 4 103 4 7 y A932 ♦ KD9 4 K8764 N V A S 4 1096532 V 6 ♦ G106 4 G52 1 leik Italiu og Frakklands spilaði Svarc fjögur hjörtu á spil norðurs. Austur spilaði út spaðakóng og spilið liggur svo •el að það er ekki hægt!!! að tapa þvi. Frakkinn tók á spaðaás og fór i trompiö. Vestur drap 3ja hjartað — gosann — og tók slag á niuna. Siðan varð vestur að spila lág- lit — valdi laufið. Svarc „hleypti” yfir á gosann, svinaði siðan laufadrottÖngu. Tók tvö siðustu trompin. Vestur varð að kasta laufi — en Svarc spilaði.þú litlum tigli á 10 blinds. Vestur fékk á drottningu, en varð að spila frá tigulkóngnum. Unnið spil, þegar Svarc lét litið heima. Vestur hafði opnað i spilinu — og austur sagt spaða. Spilið er þvi „einfalt” þegar vitað er, að vestur á öll háspilin og að- eins einspil I spaða. A hinu borðinu voru spiluð 3 hjörtu — sléttunnið. f leik Braziliu og Indónesiu spilaði Chagas 3 grönd i norður dobluð — og leið vel, þegar austur spilaði út laufatiu. Vann spilið — gat meira að segja unnið yfirslag, en hætti auðvitað ekki á það. Þrjú hjörtu á hinu borðinu — nfu slagir, svo Brazilia vann vel á spilinu. I sautjándu einvigisskák þeirra Kortsnoj og Karpov kom þessi staða upp. Karpov hafði svart og átti leik. wm— pn m ik WW/ . $ m fs ■Jh. X m TSSf/ ■ i A ÍL W'y/. 'töM wm ÍP X ■ f§ á <&lá iÉÉ H1 42.----Df2+ 43. Kh3 — g6! og Kortsnoj gaf. Hann byrjaði vel i þessari skák — náði betri stöðu, en Karpov varðist vel, og svo allt i einu snerist taflið honum i hag. Kortsnoj lenti I mátneti. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 28. febrúar til 6. marz er i Laugar- nesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er iokað. Iiafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. HEILSUGÆZLA Siysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. LÖGREGLA Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Kvenréttindafélag islands heldur aðalfund sinn nk. þriðju- dag 4. marz kl. 20.30, að Hall- veigarstöðum niðri. Auk venju- legra aðalfundarstarfa segir Lára Sigurbjörnsdóttir frá fundi i Kaupmannahöfn vegna kvenna- ársins. Kvenfélag Keflavikur Aðalfundur félagsins verður haldinn i kvöld þriðjudaginn 4. marz f Tjarnarlundi kl. 9. Eftir fund spilað bingó. Stjórnin. Kvenfélag Garðahrepps Fundur að Garðaholti þriðjudag- inn 4. marz kl. 8.30. Rauðsokkur hafa framsögu og svara fyrir- spurnum. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssókn- ar heldur skemmtifund i Sjómanna- skólanum, þriðjudaginn 4. marz n.k. kl. 8.30 siðdegis. Spiluð félagsvist. Gestir — karlar og konur — velkomin. Stjórnin. Fundartimar A.A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, firrnntudága og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viðtalstimi að Tjarnar- götu 3 c alla virka daga nema laugardaga kl. 8-9 e.h. Á sama tima svara félagar i sima sam- takanna, einnig á fundartimum. TILKYNNINGAR (1 Lögfræðingafélag islands Lögfræðingafélag tslands og lagadeild Háskóla tslands boða til almenns félagsfundar þriðjudag- inn 4. marz, þar sem Dr. Henry J. Abraham, prófessor, ræðir efnið „court reform.” Fyrirlesturinn verður fluttur á ensKU. Fundurinn verður haldinn i stofu 101 á 1. hæð i Lögbergi, húsi laga- deildar Háskólans og hefst kl. 20.30 i kvöld. n □AG 1 Lí KVÖLD j UTVARP ÞRIÐJUDAGUR 4. marz 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Verkakonur á lsiandi I ellefu hundruð ár. Anna Sigurðardóttir flytur fyrsta erindi sitt. 15.00 Miðdegistónieikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla i spænsku og þýzku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um sögufölsun. Sveinn Asgeirsson hagfræðingur les þýöingu sina á ritgerð eftir Vilhelm Moberg. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Aö skoða og skiigreina. Björn Þorsteinsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.20 Myndlistarþáttur 21.50 Tónleikakynning. Gunn- ar Guðmundsson segir frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands i vikunni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (32). 22.25 Kvöldsagan: „Fær- eyingar” eftir Jónas Arna- son. Gisli Halldórsson leik- ari byrjar lesturinn. 22.45 Harmonikulög. The Accordeon Masters leika. 23.00 A hljóöbergi. Fagra stúlkan og ófreskjan. Ævintýri endursagt af Ma- dame de Villeneuve. Douglas Fairbanks yngri les. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Siónvarp, kl. 22,05: RÆTT VIÐ TVO VÍETNAMA, SEM HÉR VORU Á FERÐINNI — Heimshorn Heimshorn er siöast á dag- skrá sjónvarpsins I kvöld, I um- sjón Jóns Hákonar Magnússon- ar. Að þessu sinni veröur rætt við 2 fulltrúa þjóöfrelsissamtaka Vietnam, en þeir voru hér á ferðinni fyrir skömmu. Þá verður rætt við Þórhall Ás- geirsson ráðuneytisstjóra um EFTA i tilefni af 5 ára aðild Is- landa að þvi. Þar á eftir verður fjallað um málefni Mið-Austurlanda. Eitt efni verður á dagskrá þáttarins I viðbót, sem ekki var fyllilega vitað um i gærdag. Þeir.sem sjá um þáttinn auk Jóns, eru Arni Bergmann, Bald- ur Guðlaugsson og Haraldur Ólafsson. — EA Kvenstúdentar Munið opna húsið að Hallveigar- stöðum miðvikudaginn 5. marz kl. 3-6. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. Starfshópur S.U.S. Samdráttur ríkisbáknsins og lækkun ríkisútgjalda Starfshópurinn mun leitast við aö svara eftirfarandi: 1. Er æskilegt að leggja niður ein- hver rikisfyrirtæki eða fela þau einstakling eða samtökum þeirra. 2. Er unnt að lækka upphæö f jár- laga án þess að það leiði til sam- dráttar eða að það bitni á þeim sem sizt skyldi. Þorvaldur Mawby mun stýra umræðu i hópnum. Alit hópsins veröur lagt fyrir stjórn SUS sem liður i stefnu- mörkun ungra sjálfstæöismanna fyrjr landsfund flokksins i maíbyrjun. Fyrsti fundur hópsins verður i Galtafelli v/Laufásveg mánudag- inn 3. marz n.k. Ahugamenn um þetta mál eru vinsamlegast beðn- ir að skrá sig i sima 17100. Starfshópur SUS. K.F.U.K. Reykjavik Heimsókn i nýja íélagshúsið i Kópavogj i kvöld. Susie Bachman og fl. sveitarstjórar sjá um kvöld- vöku. Veitingar. Bifreið frá Amt- mannsstig kl. 20. Stjórnin. Æfingatímar hjá Knattspyrnudeild Fram Meistara- og 1. fl.: Miðvikudaga kl. 20.30-22.10. 2. flokkur: Laugardaga kl. 16.00 3. flokkur Laugardaga kl. 15.10 4. flokkur: Laugardaga kl. 14.20. 5. flokkur A og B Sunnudaga kl. 14.40 5. fiokkur C og D Sunnudaga kl. 15.30. Æfingatimarnir eru i leikfimis- húsi Álftamýrarskólans. Fíladelfia Almennur bibliudagur kl. 20.30. Ræðumaður Einar Gislason. B í kvöld! Útvarpið í kvöld: Um borð i 82 ára gömlum kótter — Frásögn eftir Jónas Arnason

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.