Vísir - 04.03.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 04.03.1975, Blaðsíða 15
Vlsir. Þriðjudagur 4. marz 1975 15 SAFNARINN Kaupum Islenzk frimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. ^fré'ttirnar vism TAPAD— Grænn páfagaukur tapaðist frá Hjálmholti 2 s.l. laugardag. beir, sem einhverjar upplýsingar geta gefið um hann, vinsamlegast hringið i sima 81979. Gullhringur með steini tapaðist á Oldugötu aðfaranótt föstudags. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 12310. EINKAMÁL Foreldrar athugið: Tvitugur stú- dent úr máladeild á Akureyri þarfnast riks kvonfangs i Reykja- vik næsta vetur, húsnæði þarf að fylgja. Aldur og útlit skipta ekki máli. Uppl. um eignir skulu fylgja tilboði ásamt mynd. Tilboð sendist merkt ,,1401-5825” i pósthólf 570 Akureyri. BARNAGÆZLA Get tekið börn i gæzlu allan dag- inn, 3ja-4ra ára. Er i Breiðholti. Uppl. i sima 74768. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. Okuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Rambler Hornet árg. ’75. öku- skóli og prófgögn. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ivar Nikulásson. Simi 74739. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 11 ÞJONUSTA Hús og Iimréttingar. Vanti yður að láta byggja Hús, breyta hibýlum yöar eða stofnun á einn eða annan hátt, þá gjörið svo vel og hafið samband við okkur. Jafnframt önnumst við hvers konar innréttingarvinnu, svo sem smiði á eldhúsinnréttingum, fataskápum og sólbekkjum. Ennfremur tökum við aö okk- ur hurðaisetningar og uppsetningu á milliveggjum, loft- og veggklæðningum o.fl. Gjöriö svo vel að leita upplýsinga. SökHull sf. ÞÓRODDSSTÖÐUM SÍMI 19597 REYKJAVÍK Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, Sólheimum 35, simi 21999. I Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Ú7VARPSVIRKJA MEJSTARI Sjónvarpsmiðstöðin sf. auglýsir Viðgerðarþjónusta. Gerum viö flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende, Radiónette og margar fleiri geröir, komum heim ef óskaö er. Fljót og góö þjónusta. Sjón- varpsmiöstöðin s/f, Þórsgötu 15. Slmi 12880. Húseigendur — Húsbyggjendur Byggingameistari meö fjölmennan flokk smiöa getur bætt við sig verkum. Byggjum húsin frá grunni að teppum. Smiöum glugga, hurðir, skápa. Einnig múrverk, pipulögn og raflögn. Aöeins vönduð vinna. Simi 82923. Heilsurækt Ögmundar Bergstaðastræti 27 hefur opnað æfingasal með ýmsum nýtizku þjálfunartækj- um, bað- og nuddaðstaða. Fyrir unga jafnt sem eldri menn, er vilja byggja upp traustan likama og viðhalda góðri heilsu. Opið kl. 5—10 daglega nema á sunnudögum. Nuddtimar eftir samkomulagi. Uppl. i sima 16476 kl. 10—12 og eftir kl. 7. Glugga- og dyraþéttingar béttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með inn- fræstum varanlegum þéttilistum, SLOTTSLISTEN. Velj- um úr 14 mismunandi prófilum úr SLOTTSLISTENS þéttikerfinu þegar viö þéttum hjá yður. Ólafur Kr. Sigurösson og Co Tranavogi 1, simi 83484 — 83499. SL0TTSLISTEN Traktorsgrafa til leigu Tökum að okkur hvers konar skurðgröft, jöfnum lóðir, skiptum um jarðveg o.fl. Jarðverk sf. Simi 52274. Húsbyggjendur: A sama stað getið þið fengið verðtilboð frá viðurkenndum1 framleiðendum i: glugga, plasteinangrun, gler, inni- og útihurðir, vegg- og loftklæðningar, ofna, innréttingar o.fl. Sparið sporin — ókeypis þjónusta. Opið kl. 11.00-13.00 & 15.00-19.00. Simi 25945. IÐNVERK ALHLIÐA BYGGINGAWÓNUSTA Alhliða byggingaþjónusta. Hátún 4a (Norðurveri). Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar geröir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Húsaviðgerðir, simi 14429 önnumst margs konar viögerðir, þak- og rennuviðgerðir,- sprunguviðgerðir, einnig múrviðgerðir, glerisetningar o.fl. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum kl. 10 f.h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameist- ari. Simi 42608. Glugga- og hurðaþéttingar með innfræstum þétti- listum. Góð þjónusta — Vönduö vinna Gunnlaugur Magnús- son, simi 16559. Traktorsgrafa. Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. Húsaviðgerðir. Simi 74498. Setjum upp rennur, niðurföll, rúöur og loftventla. Leggjum flis- ar og dúka. Onnumst alls konar viðgerðir úti og inni. Pianó og orgelviðgerðir Gerum við pianó, flygla og orgel að utan sem innan. Einnig stillingar. Einnig ávallt fyrirliggjandi Viscounl rafmagnsorgel og Rösler og Baldvin pianó. Hljóöfærav. Pálmars Arna, Skipasundi 51. Simar 32845 — 84993. Springdýnur Tökum að okkur aö gera viö notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opið lil 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskaö er. Springdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfiröi. Simi 53044.. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, WC-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsviögerðir Gerum við allar gerðir sjón- varþstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfsindstæM Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. J Pipulagnir Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Sprunguviögerðir, þakrennur Þéttum sprungur i steyptum veggjum. Gerum við steyptar þakrennur, tökum að okkur múr- viðgerðir úti sem inni. Einnig hreingerningar i fiskiðnaði með háþrýstiþvottatækjum. Uppl. i sima 51715. w Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Húsaviðgerðir Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á húsum utan sem innan, járnklæðum þök, setjum I gler. Minniháttar múrverk og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Sfmi 72488. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i,hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Loftpressur Leigjum út: Loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn. REYKJAVOGUR HF, J Simar 37029 — 84925 Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi- brunna, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim sem húðaöir eru meö skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess aö skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. DOW CORNINtí Uppl. i sima 10169. VERZLUN Hillu-system Skápar, hillur og burðarjám. Skrifborö, skatthol, kommóöur. Svefnbekkir, hjólastólar og fl. Staögreiösluafsláttur eöa af- borgunarskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Opið mánud. til föstud. frá kl. 1.30, laugardaga frá kl. 9.00. STKANÓCOTU 4 HAFNARFIROI úmi 51«»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.