Vísir - 04.03.1975, Blaðsíða 13
Vfsir. Þriöjudagur 4. marz 1975
13
Ég get ekki tekið ákvörðun um,
hvort ég vil giftast þér, þegar við
höfum bara þekkzt i viku. Get-
urðu ekki spurt mig aftur á
laugardaginn?
Hér sannast hið fornkveðna, að allra leiðir liggi
tii Rómar!
Símavaktir hjá
ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudögum
kl. 15-16 og fimmtudögumkl. 17-18
simi 19282 i Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar alla
laugardaga kl. 2.
Minningaspjöld Hringsinsfást i
Landspitalanum, Háaleitisapó-
teki, Vesturbæjarapóteki, Bóka-
verzlun Isafoldar, Lyfjabúð
Breiðholts, Garðsapóteki, Þor-
steinsbúð, Verzlun Jóhannesar
Norðfjörö, Bókabúð Olivers
Steins, Hafnarfirði, og Kópavogs-
apóteki.
SJONVARP
Þriðjudagur
4. mars 1975
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar.
20.35 Helen — nútimakona.
Bresk framhaldsmynd. 2.
þáttur. Þyðandi Jón O. Ed-
wald. Efni 1. þáttar: Helen
Tulley er húsmóöir um þri-
tugt og tveggja barna móð-
ir. Maður hennar hefur góða
atvinnu, og þau eru vel stæð
fjárhagslega. Sambúð
þeirra hefur verið árekstra-
lttil, en þegar Helen kemst
óvænt að þvi, aö maður
hennar á vingott við aðra
konu, krefst hún skilnaðar,
og ákveður aö standa á eigiii
fótum.
21.30 Hver er hræddur við
óperur? Breskur mynda-
flokkur um óperutónlist.
óperusöngkonan Joan
Sutherland velur efnið og
kynnir, og er það að þessu
sinni úr óperunni ,,Le Peri-
chole” eftir Offenbach.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
22.05 Heimshorn. Fréttaskýr-
ingaþáttur. Umsjónarmað-
ur Jón Hákon Magnússon.
22.35 Dagskrárlok.
Minningarkorf Ljósmæðrafé-
lags íslands fást i Fæðingardeild
Landspitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúðinni,
Verzlunni Holt við Skólavörðustig
22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu-
braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs
ivegar um landið.
I Minningarkort Styrktarsjóðs
vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru
seld á eftirtöldum stöðum i
Reykjavik, Kópavogi og Hafnar-
firði: Happdrætti DAS. Aðalum-
boð Vesturveri, simi 17757. Sjó-
mannafélag Reykjavikur
Lindargötu 9, simi 11915.
Hrafnist.a, DAS Laugarási, simi
38440. Guðni Þórðarson gullsm.
Laugaveg 50a, simi 13769. Sjó-
'búðin Grandagarði, simi 16814.
Verzitmin Straumnes Vesturberg
76, simi 43300. Tómas Sigvaldason
Brekkustig 8. simi 13189. Blóma-
skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi
simi 40980. Skrifstofu sjómanna-
félagsins Strandgötu 11, Hafnar-
firði, simi 50248.
Minningarspjöld Liknarsjóðs
Dómkirkjunnar eru seld i Dóm-
kirkjunni hjá kirkjuverði, verzlun
Hjartar Nielsen, Templarasundi
3, verzluninni Aldan, öldugötu 29,
verziuninni Emma, Skólavörðu-
stig 5 og hjá prestkonunum.
★
★
★
t
★
★
★
★
★
★
★
★
★
i
1
★
í
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
!
I
★
I
1
I
1
í
¥
i
¥
!
¥
ss
«*-' r 'A
u
Spáin gildir fvrir miðvikudaginn
11 rúliirinn. 21. marz-20. april. Ef til vill berast
þér einhver tilboð, annað hvort samkvæmt
beiðni eða af iiðrum ástæðum. Athugaðu þau
nákva>mlega áður en þu tekur ákvörðun.
Nuutið.21. april-21. mai. Það bendir margt til
þess að dagurinn geti oröið góður. Ei þu þarfnast
aðstoðar. mun hana að finna innan fjölskyldunn-
ar eða meöal nánustu ættingja.
T\ ilmi-iii-iiii',22. mai-21. júli. Þú hefur að undan-
lornu gert strangar kröl'ur til sjálls þin hvað ölt
vinnubrögð snertir. Nu verður þú og að gera
krölur til vinnuveitenda þinna.
Ki ahhinii. 22. júni-23. júli. Skemmtilegur dagur
að mörgu levti, einkum kvöldið. En það er hætt
við að þú hafir mikið annriki l'ram eftir deginum
vegna sérstakra viðfangsefna.
l.jónið.24. júli-23. ágúst. Fyrir samband þitt við
menn langt að. er liklegt. að þú getir bætt mjög
aðstöðu þina. Dagurinn verður þér að öllum
likindum notadrjúgur, en dálitið erfiður.
Meyjan.24. ágúst-23. sept. Þú skalt ekki hika við
að framkvæma það, sem þú hel'ur verið að hug-
leiða að undanförnu. Jafnvel þótt einhverjir ná-
komnir verði þvi mótfallnir i bili.
Vogin.24. sept.-23. okt Aðstaða þin virðist eitt-
hvað ha'pin, annað hvort gagnvart maka þinum
eða einhverjum mjög nákomnum. Farðu þér
hægt og rólega á meðan rnálin eru að skyrast.
Dii'kinn.24. okt.-22. nóv. Margt virðist benda til
þess aðdagurinn geti orðið þér goður. Eitthvert
vandamál mun leysast með aðstoð vina þinna
áður en dagurinn er allur.
Hogiiiaðiii iiin. 23. nóv.-21. des. Það má mikið
vera ef þu þarlt ekki að vera snöggur i snúning-
um i dag. Það reynir að öllum likindum einhver
að hala af þér i viðskiptum.
Sleingi'itin.22. des.-20. jan. Góður dagur að visu,
en hætt við að einhver gráglettni örlaganna
kunni að segja til sin, og þá annað þýðingarlaust
en taka þvi með jafnaðargeði.
\’:itiislii'rinii. 21. jan.-19. febr. Sitthvað gengur
iinugt þessti dagana og getur larið svo. að þú
þurlir að taka á stillingunni. en allt mun þó falla
i Ijufa löð áður en yarir
Fiskarnir, 20. lebr.-20. marz. Itvað verður i pen-
ingamálum i dag, er öldungis óvist, en vertu viö
öllu buinn, einkum að reynt verði að hala af þér,
..liigum samkvæmt".
★
★
I
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
¥
¥
¥
■¥
¥
■¥
■¥
■¥
■¥
¥
•¥
■¥■
•¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
i
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
Q □AG | □ KVÖLD | □ □AG | D KVÖLD | Q DAG |
Færeyska skútan Westvard Ho kom hingaötil lands I sumar í tilefni þjóöhátiöarinnar og bar þá með sér
fallegan færeyskan áttæring sem gjöf til islendinga.
Westvard Ho er 90 ára gömul skúta, sem stundaði fiskveiðar allt til ársins 1967. i kvöldsögunni „Fær-
eyingar” fjallar Jónas Árnason um llf sitt um borö i slikri skútu á islandsmiðum. Gisli Halldórsson leik-
ari hefur lesturinn i kvöld.
Þessa mynd af Westvard Ho tók Bragi ljósmyndari Visis i Færeyjum, áður en skútan lagði upp i ís-
landssigiinguna i sumar.
★
Gisli Halldórsson leikari
hefur í kvöld lestur úr bókinni
„Veturnóttakyrrur”, eftir Jón-
as Árnason, sem út kom fyrir
allmörgum árum.
Kaflinn, sem lesinn veröur
fjallar um það er Jónas brá sér
að sjó með færeysku skútunni
Kútter Carl árið 1956. Þá voru
islenzku kútterarnir horfnir af
miðunum en Færeyingarnir
sigldu enn á um 90 slikum. 1 bók
sinni lýsir Jónas lifinu um borð i
skútunni, sem enn á þeim tima
var mjög svipað þvi, sem tiðk-
ast hafði. Veiðitólin voru svo-
kölluð ballansfæri, sem tók um
stundarfjórðung að hala inn.
Jónas Árnason sigldi á Kútt-
er Carli i um vikutima og kynnti
sér öll vinnubrögð og lifshætti
um borð i þessu skipi, sem þá
var 82 ára gamalt. Skipið
var á veiðum á miðunum djúpt
norð-austur af Langanesi.
Upphaflega samdi Jónas
þessa frásögn sina fyrir útvarp.
Þar var hún lesin upp og siöan
gefin út i bók ásamt öðrum frá-
sögnum. Nú hefur útvarpið aft-
ur tekið frásögnina til flutnings
og er það Gisli Halldórsson leik-
ari sem les.
—JB
Jónas Árnason