Vísir - 07.03.1975, Síða 5

Vísir - 07.03.1975, Síða 5
Vlsir. Föstudagur 7. marz 1975 5 ÚTLÖND í táORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND I MORGUN ÚTLÖND í MO UmsjÓn: H.H. Olíuneytendur svoro fyrir sig Fulltrúar Bandaríkj- anna og annarra helztu oliuneyzluríkja heims voru fram á nótt i Paris að ganga frá samkomu- lagi sin á milli um lág- marksverð á oliu og stefnu, sem miðar að þvi að auka notkun annarra orkugjafa i stað oliunnar. Menn voru yfirleitt bjartsýnir á, a& samkomulag tækist milli þessara rikja, svo að þau gætu staöið saman gagnvart ollusölu- rlkjunum. Ollusölurikin I samtökunum OPEC sömdu I gær um, að verð á ollu skyldi hreyfast með verð- bólgu I iðnaðarrikjunum en ella vera fryst. Þetta er mikil breyt- ing frá olluhækkunarstefnu þess- ara rlkja, sem rikt hefur I rúmt ár og sett margt úr skorðum bæði I iðnrlkjunum og vanþróuðum rlkjum heims. Ekki var I morgun vitað, hvaða 'verðolluneyzlurlkin mundu verða sammála um sem lágmarksverð. Frakkar og Bandarlkjamenn voru miklu nær hverjir öðrum I þessu máli en talið haföi verið fyrir fundinn I Parls. Ollutunnan er nú seld á um 1650 krónur. Bandarlkjamenn vilja, að lág- marksverðiö skuli verða 1050 krónur, og skuli verðið ekki fara niður úr þvl til þess að gera fjár- festingu I öðrum orkugjöfum nægilega arðbæra. Franski fjármálaráðherrann sagöi I gær, að olíuneyzlurlkin hefðu komið fram með „svipaðar tölur” um lágmarksverðið. Sam- komulag skiptir Bandarikin og Frakkland miklu, en þau hefur greint á. Saudi-Arabla er stærsta ollurlkið I samtökunum OPEC. Hér sjást ollufurstar ríkisins á ráöstefnunni. Furstinn Vamani fitlar við perlufesti til að róa taugarnar, meðan hann hlýðir á prinsinn Fahd, sem er fulitrúi bróður sins, Feisals konungs. AUQLVSINQASTOFA KRISTINAR 62.9 Er þessi reitur á þínum tryggingaskjölum ? Það er harla ólíklegt, nema því aðeins að þú skiptir við gagnkvæmt tryggingafelag. Gagnkvæm trygginga- félög greiða tekjuafgang til viðskiptavina sinna. Árið 1974 voru endurgreiðslur til tryggingataka hjá Samvinnutryggingum svo sem hér segir: af lögboðnum húsatryggingum af farmskipatryggingum af ferða- og slysatryggingum af frjálsum ábyrgðatryggingum 1.653.000.- 1.588.000.- 1.698.000.- 1.496.000.- Samtals kr. 6.435.000.- Þeir, sem keyptu ofangreindar tryggingar hjá Samvinnutryggingum 1973, fengu því tölu í þennan reit 1974. Tölu þeim til tekna. SAMYINNUTRYGGINGAR GT. ÁRMÚLA 3 aX°°Xl_ SÍMI 38500

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.