Vísir - 07.03.1975, Side 12

Vísir - 07.03.1975, Side 12
12 Vtsir. Föstudagur 7. marz 1975 Þú varst aö tala um aö viö semdum erföaskrá, svo ég fékk eyöublöö. 7 Ég kann ekki > einu ^ sinni aö 1 hjólaW Konu minni ánafna ég allar jaröneskar eigur minar — Noröan og norö- austan átt og allhvass meö köflum. Þurrt veöur og frost. Stúkan Freyja nr. 218 Opinn fundur I kvöld kl. 8.30. Stúkan Danielsher kemur I heim- sókn. Félagar og heimsækjendur takiö með ykkur gesti. Kaffi eftir fund. Af Stiga-Jóni og öörum helgum mönnum nefn- ist erindi, sem Sigvaldi Hjálmarsson flytur i Guðspeki- félagshúsinu Ingólfsstræti 22 I kvöld föstudag 7. marz kl. 9. öllum heimill aðgangur. Fundartimár A.A. Fundartimi A.A. deildanna I Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtuaaga óg föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiöholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Hér er Bermuda. 4 Á103 V 952 ♦ 1097 * 8643 spil frá HM á 4 864 V ADG864 ♦ A84 * 10 N V A S 4 G97 V K3 ♦ K32 4 AG975 4 KD52 V 107 ♦ DG65 * KD2 I leik USA og Indónesiu spilaði Eisenberg í norður 4 hjörtu. Austur spilaði út laufa- sjöi og það var ekki gott. Slag- urinn fékkst á drottningu blinds. Hjarta svinað. Austur, Manny Manoppo, fékk á kóng og gat nú hnekkt spilinu með þvi að spila spaða — en ekki tók betra við hjá honum. Hann spilaði tigli og Eisenberg vann sitt spil. A hinu borðinu spilaði Lascut, Indónesiu, 3 grönd i suður, sem er mun llklegri samningur til árangurs. Vestur spilaði út laufi — og Soloway i austur tók á ás og spilaði meira laufi. Hann fékk síðan slag á hjartakóng og spilaði laufi I 3ja sinn. Lascut átti slaginn og spilaði hjörtun- um i botn — siðan spaða og Soloway kastaði þá laufi!! Þar með stóð spilið. í leik Brazillu og Frakklands spilaði Mari, Frakklandi, 3 grönd I suður og vannspiliöauðveldlega, þegar vestur spilaði út tlgultiu. A hinu borðinu átti Barros, Braziliu, enga möguleika I fjórum hjörtum. Hinn sjötugi Erik Lundin stóð sig prýðilega á skákmót- inu i Þrándheimi I vetur. I eftirfarandi stööu var hann með hvltt. Svartur, Knut Böckmann, Osló, einn af betri skákmönnum Norðmanna, lék i 22. leik Bf8. Og þá átti Lundin leikinn. X ■ MlM ú §p M 4 1 ! í 1 é i B1 s Mitar ■ iíJ lill ilí! & & W wí m mé WÉ . ÉL & j) MÉM 'ÚM. 23. Dxd5! — Bxd5 24. Bxd5 — He6 25. Bxb7 — Hae8 26. Hd8 — Bb4 27. c8D — Bxa5 28. Hxe8 + — Hxe8 29. Dc6 — Hb8 30. Ba6 og svartur gafst upp. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni, slmi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 7.-13. marz er I Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Ilafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði I slma 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjörður slmi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viðtalstlmi að Tjarnar- götu 3 c alla virka daga nema laugardaga kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félagar I slma sam- takanna, einnig á fundartlmum. Alþjóðlegur bænadagur kvenna Alþjóðlegur bænadagur kvenna er föstudaginn 7. marz. Samkom- ur verða viða um land og I Hall- grlmskirkju I Reykjavlk kl. 8.30 um kvöldið. Allar konur velkomnar. Heilsugæzla Kynfræðsludeild Heilsuverndar- stöðvar Reykjavikur er opin tvisvar I viku fyrir konur og karla mánudaga kl. 17-18. Föstudaga kl. 10-11. Ráðleggingar um getnaöarvarn- ir. Þungunarpróf gerð á staðnum. Mænusóttarbólusetning. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafiö með ónæmiskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð- Reykjavlkur. \ I DAG fc I KVÖLD j í DAG Útvarpið í kvöld kl. 22.25: „Frá sjónarhóli neytenda" NEYTENDURNIR OG LANDBÚNAD- ARAFURÐIRNAR ,,Ég reyni að gera grein fyrir hvernig hagsmunir bænda og neytenda geti farið saman,” sagði dr. Stefán Aðalsteinsson er við spurðum hann frek- ar um hvað þátturinn ,,Frá sjónarhóli neyt- enda” fjallar. Á móti kemur hann svo inn á viðhorf bænda til þjóðarheild- arinnar og til neytendanna og ræðir um afkomu þeirra. Stefán reynir að vega og meta hvernig hið raunverulega ástand sé I landinu. Hvernig stendur búskapur gagnvart öðrum at- vinnugreinum I landinu og gagnvart landbúnaði erlendis? Eigum við að flytja inn land- búnaðarvörur I stórum stil eða framleiða sjálfir? Hann ræðir um hver séu viðhorf neytenda til búskapar á Islandi, aðallega þó til búvöru- verðsins. Hvaða rök þeir færa fram um nauðsyn þess aö halda búvöru I lágu verði. „Það getur vel verið að sumum finnist að ég hallist frekar á aðra sveifina,” sagði Stefán,” en ég reyni að koma með rök beggja.” —EVI— Skrifstofa einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7. Fimmtudaga kl. 10—12 er ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir fé- lagsmenn. Simi 11822. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögurn kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 I Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Skiöafélag Reykjavikur Stökkæfingar eru fyrirhugaðar hjá S.R. Allir áhugamenn um skíðastökk eru beðnlr að hafa samband við Skarphéðin Guðmundsson sima 53123 eða Jónas Asgeirsson síma 74342 eftir kl. 8 á kvöldin. Kópavogur skrifstofu- timi Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna 1 Kópavogi hefur ákveðið að skrif- stofa Sjálfstæðisflokksins I Kópavogi að Borgarholtsbraut 6 verði framvegis opin á þriðju- dögum kl. 17—19. Stjórnin. BLÖÐ QG TÍMARIT Vikan 10. tbl. „Óttist ekki elli / þér íslands meyjar! / þótt fagra hýðið hvita / hrokkni og fölni / og brúna — log- ið I — lampa/ ljósum daprist / og verði rósir vanga / að visnuðum liljum.” Þannig kvað eitt sinn Bjarni Thorarensen, og kann þetta að veita huggun þeim, sem horfa á hárin grána og hrukkurn- ar dýpka með hverjum deginum. 1 nýjasta tölublaði Vikunnar er rækilega fjallað um aldursmerki og hvernig má forðast sum, má önnur út, en undirstrika þau, sem gefa ákveðinn sjarma. Annaö aðalefni þessa tölublaðs nefnist „Skyggnst inn I framtíð- ina”. Ung stúlka fór fyrir Vikuna á fund þriggja spákvenna, og reyndust spádómar þeirra að vonum nokkuð misjafnir, en les- endur geta skemmt sér við að bera þá saman. Ný og spennandi framhalds- saga hefst I 10. tbl. Nefnist hún Ættaróðalið og býður upp á ást og hatur, hjátrú og dularfulla at- burði. Þá má nefna smásögu eftir Erlu Kristjánsdóttur, frásögn af fjölbragðaglímumönnum, frá- sögn af ungri konu, sem tvisvar sinnum gekk með „barn” fullan meðgöngutima, án þess að um raunverulega þungun væri að ræða, birtar eru svipmyndir frá Útsýnarkvöldi og sagt frá VW Golf I bilaþætti. 8í kvöld[ Sjónvarpið í kvöld kl. 21.00: „Kastljós"_ Slys vegna eitur- efna — í heimahúsum

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.