Vísir - 14.03.1975, Blaðsíða 10
10
Vísir. Föstudagur 14. marz 1975.
Þótt margir þorpsbúar hafi
heyrt talað um Tarzan, hefur
enginn þeirra séð hann fyrr.
/ y Það eru allir hrifnir af
, fóSÍ^komu hans nema einn
iskottulæknirinn Sobito
!^„Hver veit nema
tv'€\[ þessi hviti maður
~~"j sé einn úr hópi
[þeirra og vilji
aðeins leiða .
fokkur i gildru,”
hrópar
.Sobito r
| Cop* 1949 Edj»r Rice 0uf(OtJ8h$ Inc -ImRegU S Pil 0M
Distr. by United Foature Syndicatty Inc^ J
Ault hefur æft
Thedu vel, en ég
sendi henni lika
smáskilaboð.
Eitt getégþó sagtgott
um Hroll — Hann kemur
alltaf með nóg af
mat til heimilsins!
OPIB
moco
Sparisjóður
úti á landi óskar eftir að ráða stúlku til
skrifstofustarfa.
Kunnátta i meðferð bókhaldsvéla æskileg.
Launakjör eftir samkomulagi.
Góð 4ra herbergja ibúð getur fylgt
starfinu.
Tilboðum sé skilað til Visis fyrir 19. marz
nk. merkt „7930”.
AAoderne dansk bogkunst
ARNE MÖLLER PEDERSEN, bókbands-
meistari frá Kaupmannahöfn, heldur fyr-
irlestur i Norræna húsinu laugardaginn
15. marz kl. 16:00. Sýning i bókasafni laug-
ardag og sunnudag, opin 13:00-17:00.
Allir velkomnir.
Bókbindarafélag íslands
NORRÆNA
HÚSIÐ
Biaðburðar-
börn
óskast
Kvisthagi
Melhagi
Neshagi
VISIR
Simi 86611
Hverfisgötu 44.
Snjóhjólbarðar
í miklu úrvali ó
hagstœðu verði
Fullkomin
hjólbarðaþjónusta
Hjólbarðasalan
Borgartúnl 24 — Slmi 14925.
(A horni Borgartúns og
Nóatúns.)
GAMLA BIO
Allt i lagi vinur
Ný western-gamanmynd i
Trinity-stil með hinum vinsæla
Bud Spencer i aðalhlutverkinu.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJABÍÓ
Bangladesh
hljómleikarnir
oþþle presents
GEORGE HARRISON
and friends in
THE
CONCERT
FOR
BANGLADESH
Litmyndin um hina ógleyman-
legu hljómleika, sem haldnir voru
i Madison Square Garden og þar
sem fram komu m.a.:
Eric Ciapton, Bob Dylan, George
Harrison, Billy Preston, Leon
Russel, Ravi Shankar, Ringo
Starr, Badfinger og fl. og fi.
Myndin er tekin á 4 rása segultón
og stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
Sóiskin
sunsHinc"
Ahrifamikil og sannsöguleg
bandarlsk kvikmynd i litum um
ástir og örlög ungrar stúlku er
átti við illkynjaöan sjúkdóm að
striða. Söngvar I myndinni eru
eftir John Denver — Leikstjóri:
Joseph Sargent. Aðahlutverk:
Christina Raines og Cliff De Yo-
ung.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hertu þig Jack
Keep it up Jack
Bráðskemmtileg brezk gaman-
mynd i litum meö ISLENZKUM
TEXTA.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
STJÖRNUBÍÓ
Bernskubrek og æskuþrek
Young Winston
Sýnd kl. 10.
Fjögur undir
einni sæng
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bráðskemmtileg amerisk kvik-
mynd I litum með Elliott Gould,
Nathalie Wood, Robert Gulp, Dy-
an Cannon.
Sýnd kl. 6 og 8.
Bönnuð börnum.
KOPAVOGSBIO
Þú lifir aðeins tvisvar
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Karin Dor.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 8.
List og losti
Aðalhlutverk: Glenda Jackson,
Richard Chamberlain.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.