Vísir - 14.03.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 14.03.1975, Blaðsíða 15
Vlsir. Föstudagur 14. marz 1975. 15 BARNAGÆZLA Tek börní gæzlu hálfan eöa allan daginn. Er við Flókagötu. Uppl. I slma 84043. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árg. 74. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn. Nemendur geta byrjaö strax Helgi K. Sessilius- son. Simi 81349. Ökukennnsla—Æfingatimar. Kenni á Singer Vouge. ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Vinsamlegast hringið eftir kl. 7. Kristján Sig- urðsson. Slmi 24158. Ökukennsla-Æfingatlmar. Lærið aö aka bll á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportblll. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla-Æfingatlmar. Kenni á Toyota Mark II 2000 árg. ’75. tJt- vega öll gögn varðandi bflpróf. Geir P. Þormar ökukennari. Slmi 19896 og 40555. Kenni á Datsun 120 A ’74sportbil, gef hæfnisvottorð á bifhjól. öku- skóli og öll prófgögn. Greiðslu- samkomulag. Bjarnþór Aðal- steinsson. Slmi 66428 eftir kl. 19. ökukennsla-Æfingatlmar. Kenni á Rambler Hornet árg. ’75. öku- skóli og prófgögn. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. ívar Nikulásson. Simi 74739. ökukennsla—Æfingatlmar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla æfingatimar. Nokkr- ir nemendur geta byrjað strax. Kenni á Datsun 200L árgerð 1974. Útvega öll prófgögn. Þórhallur Halldórsson. Hliðargerði 4. s: 30448. ÞJÓNUSTA Hafnarfjörður. Tek að mér raf- lagnir I nýbyggingar, einnig við- gerðir og breytingar I eldri hús- um. Dinamóa-, startara- og mótorviðgerðir. Rafvélaverk- stæði Páls Þorkelssonar, Dals- hrauni 8. Heimaslmi 51138. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku tímanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla- vörðustig 30. Slmi 11980. Hús'eigendur. önnumst glerísetn- ingar I glugga og hurðir, klttum upp og tvöföldum. Sími 24322 Brynja. < Rammar og myndir, Goðheimum 8 kj. simi 35762 og 10059 auglýsir: Tek myndir til innrömmunar. Fljót og góð afgreiðsla. Verðinu stillt i hóf -þrátt fyrir óða- verðbólgu. Reynið viðskiptin. Bilasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir. Fast tilboð. Sprautum emaleringu á baðkör. Uppl. I sima 38458. Bifreiðaeigendur athugið. Þvoum og bónum bilinn yöar. Á sama stað mótorþvottur, oliuþvottur, undirvagnsþvottur, ryksugun og allsherjar ryðvörn fyrir allar gerðir bila. Ryðvarnarþjónustan, Súðarvogi 34. Simi 85090. Tek að mérallar almennar bila- viðgerðir, einnig réttingar, vinn bíla undir sprautun, bletta og almála bila, einnig ísskápa og önnur heimilistæki. Geymið auglýsinguna. Simi 83293. Vantar yður múslki samkvæmiö, brúðkaupsveizluna, fermingar- veizluna, borðmúsik, dansmúsik, sóló, dúett og trió. Vanir menn. Hringið i sima 25403 og viö leys- um vandann. Karl Jónatansson. ÞJONUSTA Er stíflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc- rörum, baðkerum og niðurföllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson Loftpressa — Grafa X2 Til leigu i lengri eða skemmri tima grafa, x2, og 600 ferm loftpressa. Uppl. i sima 72852 og 72140. Hús og Innréttingar. Vanti yður aö láta byggja hús, breyta hibýlum yöar eða stofnun á einn eða annan hátt, þá gjörið svo vel og hafið samband við okkur. Jafnframt önnumst við hvers konar innréttingarvinnu, svo sem smiði á eldhúsinnréttingum, fataskápum og sólbekkjum. Ennfremur tökum við að okk- ur hurðaisetningar og uppsetningu á milliveggjum, loft- og veggklæðningum o.fl. Gjörið svo vel að leita upplýsinga. Sökkull sf. ÞÓRODDSSTÖÐUM SÍMI 19597 REYKJAVÍK Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baökerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Slmi 43501. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. |g Verkstæði, Sólheimum 35, slmi 21999. Sjónvarpsviðgerðir Förum I hús. Gerum viö flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Glugga- og hurðaþéttingar GLUGGAR með innfræstum þétti- listum. Góö þjónusta — Vönduö vinna Gunnlaugur Magnús- son, simi 16559. HURÐIR Traktorsgrafa. Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Slmi 74919. © ÚTVARPSVIRKJA MQSTARI Innrömmun Pipulagnir simi 71388. á myndum og málverkum, matt gler. Nýkomið mikiö úrval af vönduðum rammalistum. Gjafa- vörur, postulinsstyttur og margt fleira. Opið 13-18, föstudaga 13-19. Rammaiðjan öðinsgötu 1. Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og út- varpstækja, viðgerð i heima- húsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Slmi 15388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagmr og breytingar. Sjónvarps- og loftnetsviðgerðir Önnumst viögerðir og upp- setningu á sjónvarpsloftnet- um. Tökum einnig að okkur idrátt og uppsetningu I blokkir fyrir fast verð. Sameinum fjölbýli I eitt kerfi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I sima 43564 eftir kl. 3á daginn. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Geymiö aug- lýsinguna. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Sprunguviðgerðir síma 10382 auglýsa. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu þrautreynda Þan-þéttiefni sem hefur frábæra viðloðun á stein og flestalla fleti. Við viljum sérstaklega vekja at- hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti- efniðhefur staðizt islenzka veöráttu mjög vel. Það sannar 10 ára reynsla. Leitið upplýsinga I sima 10382. Kjartan Halldórsson. Sprunguviðgerðir, þakrennur Þéttum sprungur I steyptum veggjum. Gerum við steyptar þakrennur, tökum aö okkur múr- viögerðir úti sem inni. Einnig hreingerningar I fiskiðnaði með háþrýstiþvottatækjum. Uppl. i sima 51715. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Slmonarsonar, Kríuhólum 6, simi 74422. Húsbyggjendur: A sama stað getið þið fengið verðtilboð frá viðurkenndum framleiðendum I: glugga, plasteinangrun, gler, inni- og útihurðir, vegg- og loftklæöningar, ofna, innréttingar o.fl. Sparið sporin — ókeypis þjónusta. Opiö kl. 11.00-13.00 & 15.00-19.00. Simi 25945. $ IÐNVERK HF. ALHLIDA BYGGINGAWÓNUSTA Alhliöa byggingaþjónusta. Hátún 4a (Noröurveri). Pianó og orgelviðgerðir Gerum við pianó, flygla og orgel aö utan sem innan. Einnig stillingar. Einnig ávallt fyrirliggjandi Viscounl rafmagnsorgel og Rösler og Baldvin pianó. Hljóöfærav. Pálmars Arria, Skipasundi 51. Símar 32845 — 84993. Springdýnur Tökum að okkur aö gera við notaöar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæöi, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskaö er. Loftpressur Leigjum út: Loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn. REYKIAVOGUR HE, Simar 37029 — 84925 Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum aö okkur viðgerðir og setjum niöur hreinsi- brunna, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess aö skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. Spvingdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Slmi 53044. Fataviðgerðir Tökum aö okkur alls konar smá- viðgerðir og lagfæringar á herra- fötum. Fataviðgeröaþjónusta Herra- deildar J.MJ., Laugavegi 103. Slmi 16930. UTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir I ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psreindstæki Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. DOW CORNING Uppl. I slma 10169. Húseigendur — Húsbyggjendur Byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig verkum. Byggjum húsin frá grunni að teppum. Smlðum glugga, huröir, skápa. Einnig múrverk, pipulögn og raflögn. Aöeins vönduð vinna. Sími 82923. Hillu-system. Skápar, hillur og burðarjárn, skrifborð, skatthol, kommóður, saumaborð, sófaborð, svefnbekk- ir, skrifstofustólar, eldhúsborð, eldhússtólar og mfl. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 1.30, laugardaga frá kl. 9. IDBESIIUCZD STRANDGÖTU4 HAFNARFIRÐI slmi 51818

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.