Vísir - 14.03.1975, Blaðsíða 12
12
Visir. Föstudagur 14. marz 1975.
' Mérkemurþað^
|| ekkert við! Hvar á
m ég að fá aðra vinnu/
H v kominn á __
|| þennan aldur?
ÉG ER BtJlNN AÐ
FA NOG AF ÞER
"7 SIGGI
J^'HÆTTU^
pESSU RÖFLI
vPétur — ég er,
að reyna^
v. að hugsa.
Veðhlaup,
Z' Kannski þetta
hjálpi þér til að finnal
hana sem allra fyrst.
Inorsku bikarkeppninni, sem
nú stendur yfir, kom þessi staða
upp i skák Erling Kristiansen,
sem er meðal kunnari skák-
manna Noregs, og Viggo
Guddahl frá Osló, sem hafði
svart og átti leik.
14.---Dxd5 15. Re3 — Bb4+
16. Kfl — Db6 17. Hgl — Bd6 18.
Rh4 — Rd5 19. Rf5 — Rxe3 20.
Bxe3 — He8 21. d5! — Dc6 22.
Bd4 — Bxf5 23. gxf5 — f6 24. Bxf6
og hvitur vann.
Töframaðurinn er leikinn af sjónvarpsstjörnunni Bill Bixby.
„Töframaðurmn" í sjónvarpinu kl. 21,50:
„Töframaðurinn"
kemst í kast
I leik Braziliu og ttaliu á HM á
Bermuda varð lokasögnin 1
grand i suður á báðum borðum i
eftirfarandi spil'. Braziliski
spilarinn fékk sex slagi — tapaði
spilinu —en sá italski 12slagi.A
báðum borðum spilaði vestur út
litlu hjarta.
A 52
V 102
♦ AG1042
♦ 8732
A DG1093
V 95
4 753
* 965 ♦ ad4
♦ A74
V KD74
♦ D86
♦ KG10
Þegar sá braziliski spilaði
spilið fékk hann fyrsta slag á
hjartatiu blinds — og spilaði litl-
um tigli á drottningu. Garozzo
fékk á kóng og spilaði spaða.
Það tryggði vörninni fjóra
spaðaslagi — tigulkóngur og
ásarnir tveir hnekktu svo spil-
inu. 1 fljótu bragði er ekki gott
að sjá hvernig Zucchelli fékk 12
slagi, en það tókst honum (auð-
vitað með aðstoð varnarinnar).
Hann fékk fyrsta slag á hjarta-
tiu og spilaði laufi. AustUr tók á
ás og spilaði hjarta. Zucchelli
lét kóng — og vestur gaf! Þá
tiguldrottning — kóngur, ás —
laufi svinað með árangri eins og
þú sérð. Tigull á gosann og lauf
á kónginn. Enn tigull og þegar
þeir höfðu verið teknir og 13.
laufið voru komnir 10 slagir.
Vestur þurfti að kasta af sér og
hann ákvað að láta hjartað lönd
og leið, en halda spaðakóng öðr-
um. Zucchelli hafði kastað
hjartadrottningu og tveimur
spöðum. 11. og 12. slag fékk
hann svo á spaðaás og hjarta-
fjarka!
Samband sálrænna
fyrirbæra og rafmagns
nefnist erindi sem Ævar Jó-
hannesson flytur i Guðspekifél-
agshúsinu, Ingólfsstræti 22 i
kvöld, föstudag 14. marz kl. 9. 011-
um heimill aðgangur.
Kirkjudagur
Grensássóknar
sunnudagskvöld 16. marz n.k. i
Safnaðarheimilinu.
KVÖLDVAKA: efni m.a.: Kór
Hvassaleitisskóla, Sigurlaug
Guðmundsdóttir les frumort
kvæði leikþáttur: Æskulýðsfélag
Grensás, ræða: Guðmundur Ein-
arsson, framkv.stj. Hjálparst.
kirkjunnar, Kirkjukór Grensás-
sóknar. Almennur söngur. Allir
velkomnir. Sóknarprestur.
Félag Nýalssinna
Fræðslu- og umræðufundur verð-
ur haldinn i kvöld i Norræna hús-
inu og hefst kl. 8.30.
Aðalumræðuefni:
„Fljúgandi furðuhlutir” og ýms-
ar furðusýnir. Hvað eru fljúgandi
diskar? Eru þeir raunverulegir?
Eru þeir skýranlegir?
Ræðumenn verða meðal ann-
arra: 1. Jón Bergsson, verkfræð-
ingur. 2. Ólafur Halldórsson lif-
fræðingur. Fundarmenn eru
hvattir til að leggja fram spurn-
ingar og taka þátt i umræðum.
Allir velkomnir. Félag Nýals-
sinna.
Vikingar
Aðalfundur handknattleiksdeild-
ar Vikings verður haldinn föstu-
daginn 14. marz — i kvöld — i fé-
lagsheimilinu að Hæðargarði.
Fundurinn hefst kl. 20.00. Stjórn-
in.
Aðalfundur Skiðadeildar Vikings
verður haldinn fimmtudag 20.
þ.m. kl. 8 1 félagsheimilinu.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
TILKYNNINGAR
Skiðafélag
Reykjavikur
Næstkomandilaugardag 15. marz
kl. 1 e.h. hefst I Bláfjöllum
Reykjavikurmót i skiðagöngu. 15
km fyrir 20 ára og eldri og 10 km
fyrir 17-19 ára. Sunnudag kl. 2 e.h.
hefst keppni i skiðastökki 17-19
ára og 20 ára og eldri. Þátttaka
tilk. Ellen Sighvatsson, Amt-
mannsstig 2, simi 12371.
Flóamarkaður
i sal Hjálpræðishersins föstudag
kl. 1—7 og laugardag kl. 10—12.
SKEMMTISTAÐIR
Leikhúskjallarinn: Skuggar.
Röðull: Námfúsa Fjóla.
Klúbburinn: Hljómsveit Þor-
steins Guðmundssonar og Kakt-
us.
Veitingahúsið Glæsibæ : Ásar.
Tónabær: Bláber.
Silfurtunglið: Sara.
Sigtún: Pónik og Einar.
Ingólfs-café: Gömlu dansarnir.
Þórscafé: Eik.
Hótel Esja: Stuðlatrió.
Stapi-.Dögg og Baldur Brjánsson.
Kvenfélag Neskirkju
býður eldra fólki i sókninni i sið-
degiskaffi i félagsheimilinu
sunnudaginn 16. marz að lokinni
guðsþjónustu i kirkjunni sem
hefst kl. 2. Verið velkomin.
Nefndin
Farfuglar
Skemmtifundur verður föstudag-
inn 14. marz kl. 8.30 að Laufás-
vegi 41.
Nefndin.
Færeyjavaka í
Kópavogi.
Norræna félagið I Kópavogi efnir
til kvöldvöku sunnudaginn 16.
marz n.k. kl. 20.30 i Þinghóli að
Álfhólsvegi 11. Skólahljómsveit
Kópavogs leikur færeysk lög,
Færeyingafélagið annast dag-
skrána að öðru leyti. Raktar
verða ferðleiðir um Færeyjar,
kvikmynd sýnd og dansaður fær-
eyskur dans. Norræna félagið i
Kópavogi hyggur á hópferð til
Færeyja i sumar, væntanlega
siðla i júlimánuði og verður nánar
skýrt frá þeirri ferð á fundinum.
Frá íþróttafélagi fatl-
aðra Reykjavík
Fyrsta innanfélagsmót i Curtling
verður haldið laugardaginn 15.
marz kl. 14 að Hátúni 12.
Stjórnin
Kvenfélag Laugarnes-
sóknar
Við bjóðum öllu eldra fólki I sókn-
inni til kaffidrykkju i Laugarnes-
skólanum sunnudaginn 16. þ.m.
kl. 3 að lokinni messu. Verið vel-
komin.
BILANÍR
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabiianir simi 05.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Ilafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Vestan átt
með allhvöss-
um éljum i dag,
gengur i vax-
andi suðaustan
átt í fyrramálið.
Kólnar i dag —
hlýnar á morg-
un.
H2ZQI
LÆKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i heim-
ilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Ilafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeiid
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 14.—20.
marz er I Holts Apóteki og Lauga-
vegs Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefrit,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
frídögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
| í DAG
við mafíuna
Vinur og starfsbróðir töfra-
mannsins, sem vinnur við fjöl-
leikahús, kemur að máli við An-
thony töframann Blake og segir
honum frá niu ára stúlku, sem
dvelst hjá þeim i fjölleikahús-
inu.
Stúlkan hafði komið þangað i
leit að ákveðnum manni, sem
var fjarverandi og þess vegna
hefur vinur Blake tekið hana að
sér.
En stúlkan er óróleg eins og
hún hafi orðið fyrir áfalli, en
neitar þó að segja frá þvi, sem
henni býr i brjósti. Hún neitar
jafnvel að segja til nafns, heldur
segist aðeins vera prinsessa.
Vinur Blake biður hann nú að
reyna að komast að vandamáli
stúlkunnar og Blake fer þess
vegna af stað og talar við hana.
Það kemur i ljós, að faðir litlu
stúlkunnar hefur skyndilega
orðið að fara á brott og þess
vegna beðið stúlkuna að leita
fylgsnis hjá kunningja sinum i
fjölleikahúsinu.
Blake kemst að þvi, að faðir
stúlkunnar er eigandi veitinga-
húss, er nefnist King’s Castle og
hefur hann þvi gefið dóttur sinni
gælunafnið „Prinsessan”.
Blake kemst einnig að þvi, að
faðirinn fer huldu höfði af ótta
við, að mafiuforingjar ráði hann
af dögum. Blake fer þá að graf-
ast fyrir um hvað valdi og
kemst þá i kynni við mafiu-
foringjana sjálfa. Um þetta
fjallar Törframaðurinn i kvöld,
én hann er á dagskrá sjónvarps-
ins klukkan 21.50.
—JB