Tíminn - 19.07.1966, Síða 10
I DAG
ÞRIÐJUDAGUR 19. júfi 1966
TÍMINN
DENNI
DÆMALAUSI
— HeyrSu mamma, hvað hefu'ðu
eiginlega unnið lengi hjá okkur?
í dag er þriðjudagurinn
19. júlí — Justina
Tungl í hásuðri kl. 14.02
Árdegisháflæði kl. 6.07
Heilsugæzla
Slysavarðstofan Heilsuvemdarstöð
inni er opin allan sólarhringinn sími
21230, aðeins móttaka slasaðra
■fc Næturlæknir kL 18. — 8
síml: 21230.
1f Neyðarvakfin: Slml 11510. opið
hvera virkan dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema iaugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Laeknaþjónustu i
borginni gefnar i símsvara lækna
fétags Reykjavíkur i síma 18888
Kópavogsapótekið
er opið alla virka daga frá fcl. 9.10
—20, laugardaga frá kl 9.15—16.
Helgidaga frá kL 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga-
veg 108. Laugaraesapóteh og
Apótek Keflavíkur eru opln alla
vlrka daga frá kl. 9. — 7 og helgi
daga frá kl 1 — 4
Næturvörður er í Laugavegs apóteki
vikuna 16_23. júlí.
Næturvörzlu í Keflavík 19.7.
annast Kjartan Ólafsson 20.7. annast
Arnbjörn Ólafsson.
Næfurvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt 20. júlí annast Auðólfur
Gunnarsson, Kirkjuvegi 4, símar
50745 og 50245.
Siglingar
Eimskipafélag íslands h. f.
Bakkafoss fer frá London 11.7. iil
Antw. og Reykjavíkur. Brúarfoss
kom til Rvk. 14.7. frá Eskifirði.
Dettifoss fer frá Hamborg 19 7. til
Rotterdam og Rvk. Fjallfoss fer frá
NY 19.7. til Rvk. Goðafoss fór frá
Kaupmiannahöfn 16.7. til Rvk. Gull-
foss fór frá Rvk 16.7. til Leith og
Kaupimannaihafnar. Lagarfoss fer
frá Rvk í kvöld 18.7. kl. 19.00 til
Hafnarfjarðar. Mánafoss fór frá
Seyðisfirði í gær 18.7. til Akraness
og Reyikjavfkur. Reykjafoss er i
Leningrad fer þaðan til Gdynia og
Rvk. Selfoss fór frá Rvk 16.7. ti!
Gloucester, Cambridge og NY. Skóga
foss fer frá Gautaborg í dag 18.7.
til Kristiansand, Seyðisfjarðar, Þor-
lákshafnar og Rvk. Tungufoss fcr
frá Ólafsfirði í kvöld 18.7. til Norð
fjarðar, Grimsby, Hamborgar og
London. Askja fór frá Rvk 15.7. til
Bremen, Hamborgar, Rotterdam og
Hull.
Jöklar h. f.
Drangajökull er í Newcastle. Hofsjök
I
— Auminginn, nú hafa þeir rifið af — Hafðu þetta fyrir, óeirðarseggurinn
honum skeggíð með rótum og hann er þinn.
alveg eins og Tommi járnsmiður!
— Hvaða hljóð «ru þetta, Bertie? ið áleiðis . . . þorp frá þorpi og loks berast
— Eitthvað buD í þessum innfæddu. þau Dreka til eyrna í hauskúpuhellinum.
Yfir holt og haeSir ar skilaboðunum kom
-STeBBí sTæLCæ
oí't ii* biirgi
ull er í Callao í Peru. Langjökull
fór 13. þ. m. frá Bordeaux til Glouc
ester og NY. VatnajöknH fór í gær
kveldi frá Hamborg til Rvk.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fór frá Thorshavn kl. 17.90 í
gær áleiðis til Rvk. Esja fór frá
Reykjavík kl. 17.00 í gær vestur um
land í hringferð. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til
Rvk. Skjaldbreið er í Rvk. Herðu-
breið fer frá Reykjavík í kvöld aust
ur um land í hringferð.
Hafskip h. f.
Langá fór frá Norresundby í gær
til Ahus, Gdynia, Kaupm. h. og
Gautaborgar. Laxá er í Belfast. Rang
á er í Hull. Selá fór frá Akureyri
í gær til ísafjarðar og Rvtfc. Knud
Sif fór frá Gdansk 14. til Rvk.
Skipadeild SÍS.
Arnarfell fór í gær frá Haugasundi
til Austfjarða. Jökulfell er f Camd
en. Dísarfell er væntanlegt til Akur
eyrar á morigun frá Stettin. I,itla-
fell fór frá Reykjavík í gær til
Austfjarða. HelgafeU fór frá Þor-
lákshöfn í gær til Norðurlandshafna.
Hamrafell fór frá Hafnarfirði 36.
þ. m. áleiðis til Vestur-Indíu. Stapa
fell er í olíuflutningum á Faxaflóa.
Mælifell fer væntanlega frá Arkh
amgelsk í dag til Belgíu.
Loftleiðir h. f.
Leifur Eiríksson er væntaniegur frá
NY kl. 09.00. Heldur áfram til Lux
emborgar kl. 10.00. Er væntanlegur
til baka frá Luxemborg kl. 23.15.
Heldur áfram til NY kl. 00.15. Guð-
ríður Þorbjarnardóttir er væntanleg
frá NY kl. 11.00. Heldur áfram til
Luxemborgar kl. 1200. Er væntanleg
til baka frá Luxemborg kl. 02.45.
Heldur áfram til NY kl. 03.45. Eirík-
ur rauði fer til Oslóar og Helsing-
fors kl. 10.15.
Flugfélag íslands h. f.
Millilandaflug:
Gullfaxi kemur frá Osló og Kaup.
mannahöfn kl. 19.45 í kvöld. Sólfaxi
fer til Glasg. og Kaupmannahafnar
kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg
aftur til Rvk ld. 23.00 í kvöld. Ský-
faxi fer til London kl. 09.00 f dag.
Vélin er væntanleg aftur ffi Rvk. kl.
21.05 í kvöld. Vélin fer til Kaup-
mannahafnar kl. 10.00 í fyrramállð.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga tH Akur-
eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2
ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur,
ísafjarðar og Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga til Ak
ureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (3
ferðir), Flagurhólsmýrar, Hornafjarð
ar, ísafjarðr, EgHsstaða og Sau'ð-
árkróks.
bragasnn
fi>& *c£tosr I a-
Ekkí \M
3oR9. öý/R/W
FÁ KOMPt-EXfÁ *
Ht/fle (,