Tíminn - 19.07.1966, Qupperneq 13

Tíminn - 19.07.1966, Qupperneq 13
Myndirnar hér á síðunni ec frá loik Ungver.ialands 01 Brazilíu í Liverpool, þeíar Un.r verjar sigruðu með 3-1, sem gerir það að verkum, að hra?U ísku heimsmeistaranir hafp litla möguleika til að komas* áfram í keppninni. Brazilía leiV ur í kvöld við I’ortúgal og verí' ur að sigra með þriggja marka ínun til að tryggja sér örugg lcga rétt í undanúrslitin — o? á því eru litlar líkur. Á efstu myndinni skorar Bene fyrst.i mark Ungverja, þegar á ?• mín. — Markvörðurinn Gylmar ligg ur á vellinum og Santos e» í markinu. Á næstu mynd fagna Brazilíuinenn marki Tos tao, cn það var skammgéður vermir. Á þriðiu myndinni skm ar Farkas annað mark Ung. verja og á neðstu myndinoi sendir Meszoly knöttinn örugy lega í netið úr vítaspyrnu og þar með var sigurinn 3-1 örugg ur. Þetta eru óvæntustu úr slitin hingað til í keppninni og hafa þau kollvarpað öllum spá dómum. 1 ■ • t Sovétríkin sigruðu ítalu 1:0 á laugardaginn og verðskuld- uðu sigurinn. Sovét hefur m.jög sterku liði á að skipa — eng- inn sérstakur leikmaður ber at — en sovézka „vélin“ inalar stöðugt og allir leikmenn liðs ins eru á hreyfingu. Vörnin er mjög sterk — og Jashin. sem nú lék í markinu, frábær eins og áður. Sovézka liðið er hið eina, sem örugglega hefur f'ramh.-.io i ol« Kcppuin í riðlunum hélt á- fram á laugardag og voru leiloi ir fjórir leikir. Á Wembley sigr aði England Mexicó með 2-0. Á- horfcndur voru 85 þúsund ■— mesti áhorfendafjöldi á leik hingað til. Enska liðið hafði yfirburði I lciknuin, en þvi gekk illa að brjóta niður varn- arvegg Mexicó, sem oftast var með átta menn í vörninni. Það var ekki fyrr en á 37. míu. að England skoraði. Bobby Uharl ton fékk knöttinn á cigin vall- arhelming, og lék fram völ! inn og á nokkra mótherja og ?5 m. frá markinu spyrnti hann þrumuskoti, sem hafnaði efst í markhorninu, óverjandi fyrir markvörð Mexicó. Fallegasta markið í keppninni hingað til, sagði þulur BBC, og einkenn- andi fyrir Charlton. Þetta er 37. markið, sem liann skorar fyrir England í 70 landsleikj um, aðeins Greaves er hærri með 43 mörk. Englendingar tryggðu sigurinn á 80. mín- Áít ur var Charlton að verki. Hann splundraði vörn Mexicó með frábærri sendingu til Greaves. sem spyrnti knettinum á mark ið. Markvörðurinn hálfvarði, en knötturinn hrökk til Roger Hunt, sem aðeins þurfti að ýta honum í markið. Eftir bettn an sigur er England talið sigur stranglegast með 9-2 í hlutfail. Þýzkaland er næst með 11-2, þá Argentína og Portúgal (!-J. og Brazilia er ásamt Ítalíu með 7-1. TIMINN ÍÞRÓTTIR ÞRBÐJUDAGUR 19. júlí 1966 41

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.