Vísir - 17.04.1975, Blaðsíða 11
Jafnaði markamet Eng-
í landsleikjum!
lands
Nú stendur hann vel undir nafni
— Super-Mac — já, Malcolm
MacDonald, miöherji Englands
og Newcastle, skoraöi öll fimm
mörk Englands á Wembley-leik-
vanginum i gærkvöldi i Evrópu-
keppni landsliöa gegn Kýpur. Aö
vfsu var mótstaöan litil, en það
þarf að koma knettinum i mark
og Super-Mac jafnaöi þarna
markamet þeirra Blommer, sem
skoraöi fimm mörk fyrir Eng-
land gegn Wales 1896 og Iiall,
sem skoraöi fimm mörk gegn Ir-
um 1929. Fyrir leikinn hafði
MacDonald skoraö eitt mark i
landsleikjum sinum gegn V-
Þýzkalandi á dögunum.
Jafnframt var þetta markamet
i leik hjá einstökum leikmanni á
Wembley. Af mörkunum fimm
skoraöi MacDonald fjögur með
skalla. Hið fyrsta á 2. min.
leiksins — skalli eftir aukaspyrnu
Alan Hudson. Siðan á 35. min. og
þá þurfti MacDonald aðeins að
ýta knettinum i mark eftir undir-
búning Kevin Keegan. 2-0 i hálf-
leik og þriðja markið skoraði
MacDonald með skalla eftir
sendingu Keegan. A 55. min. kom
Dave Thomas, QPR, inn á i stað
Mike Channon, og þegar hann
snerti knöttinn i fyrsta skipti
nokkrum sekúndum siðar, sendi
hann beint á höfuð MacDonald og
mark. Fimmta og siðasta markið
skoraði svo Super-Mac á 87. min.
og aftur eftir sendingu Thomas,
sem átti stórsnjallan leik á
kantinum.
England sótti nær látlaust allan
leikinn — Peter Shilton, mark-
vörður, var oft eini leikmaðurinn
á vallarhelmingi Englands.
Fjórir nýliðar voru i liði Kýpur,
sem var afar slakt i leiknum —
um nokkra beztu leikmenn Kýpur
er ekkert vitað frá þvi uppreisnin
varð á eynni.
Markvörður Kýpur, Michael
Alkiviades, varði oft snilldarlega
i leiknum, en meiddist fyrst i
siðari hálfleik eftir samstuð við
Kevin Beattie, sem lék sinn fyrsta
landsleik fyrir England. Andreas
Constantinou kom í markið og var
einnig góður — en oft fóru enskir
illa með tækifæri. Þannig spyrnti
Aian Ball beint á markvörð — frir
innan vltateigs. MacDonald var
nokkrum sinnum óheppinn — átti
stangarskot auk þess, sem
bjargað var á marklfnu frá hon-
um. í sunnudag leikur Kýpur-liðið
i Prag gegn Tékkóslóvakiu I
riðlinum. -hsim.
O
>
iiauojijSij ao
atairaaaKia
Er það nokkur skynsemi, að halda sífellt áfram reyking-
um, þrátt fyrir allar vísindalegar sannanir á því, að reyk-
ingar valdi alvarlegum hjarta- og lungnasjúkdómum, sem
geta dregið menn til dauða?
Nei, að sjáEfsögðu ekki. En það er undarlegt, hve margir
berja höfðinu við steininn.
Er heilbrigt að vaða þannig reyk og láta sem öllu sé óhætt?
Láttu heilbrigða skynsemi stjórna gerðum þínum:
HÆTTU AÐ MENGA LUNGU ÞÍN OG ÞRENGJA ÆÐARNAR
TIL HJARTANS ÁÐUR EN ÞAÐ ER ORÐIÐ OF SEINT.
Nú er Wales
með pólmann
í höndunum!
— Eftir sigur gegn Ungverjum í Evrópu-
keppni landsliða í Búdapest í gœr
legri við markið, þegar þeir kom-
ust þangað. Aftur á móti var spil-
ið finna hjá Valsmönnum — nema
sumum i öftustu linunni — þeir
tóku enga áhættu og spörkuðu
eins langt og þeir gátu, jafnvel
þegar hægt var að senda á næsta
mann.
Valsmenn skoruðu sitt mark i
fyrrihálfleik. Það kom eftir horn-
spyrnu, og hoppaði boltinn á milli
manna inni i teignum, þar til
Birgir Einarsson, fyrrum mið-
herji Keflvikinga, gat rekið fótinn
i hann og komið honum yfir
marklinuna.
Kári Gunnlaugsson jafnaði fyr-
ir tBK i siðari hálfleik eftir góða
sendingu frá Ólafi Júliussyni.
Komst hann til hliðar við markið
og gat skotið fram hjá Sigurði
Dagssyni, sem stóð „frosinn” i
Fer Sigur-
bergur líka?
Verið getur aö hinn kunni
knattspyrnu- og handknattleiks--
maöur úr Fram, Sigurbergur Sig-
steinsson, þjálfi og leiki meö einu
Austfjarðaliöanna í 3. deildinni i
sumar.
„Það er ekkert ákveöið ennþá,”
sagöi Sigurbergur, er viö töluðum
við hann I morgun, — en viö get-
um sagt að ég sé volgur, og ekki
óliklegt að ég fari.
Ef af þessu veröur, er Sigur-
bergur þriöji leikmaöurinn hjá
Fram, sem hverfur frá félaginu á
liðlega einum mánuöi. Hinir tveir
eru Guögeir Leifsson og Asgeir
Eliasson. —klp —
— írska liðið hafði yfírburði gegn Júgóslavíu en vann aðeins 1:0
Staðan i riölunum eftir leikina I
gær i Evrópukeppni landsliða.
1. riöill
England 3 2 1 0 8-0 5
Portúgal 10 10 0-0 1
Tékkar 10 0 1 0-3 0
Kýpur 10 0 1 0-5 0
2. riðill
Wales 4 3 0 1 10-3 6
Austurriki 3 2 1 0 4-2 5
Ungverjal. 4 112 5-6 3
Luxemborg 3 0 0 3 3-11 0
3. riðill
N-írland 3 2 0 1 4-2 4
Júgóslavia 2 10 1 3-2 2
Noregur 2 10 1 3-4 2
Sviþjóö 10 0 1 0-2 0
Loksins — eílir næstum fjögur
ár — var háöur landsleikur i
knattspyrnu á Windsor Park i
Belfast. Ekki hefur verið hætt á
aö leika þar fyrr vegna óeirða i
Noröur-trlandi, en áhorfeiulur
þökkuöu traustiö í gær meö lýia-
lausri framkomu. Varúðar-
ráðstafanir voru miklar.
Fögnuður var auðvitað geysi-
legur meðal áhorfenda sem og
leikmanna irska liðsins, þvi
irskur sigur varð straðreynd.
Sigur gegn einu sterkasta lands-
liöi Evrópu, Júgóslavíu, sem lék
með sjö af HM-leikmönnum sin-
um, er mikiö afrek. En Norður-
írland vann aðeins 1-0, þrátt fyrir
mikla yfirburði i leiknum — og
Slavarnir sluppu oft með
skrekkinn. Við sigurinn komst
Norður-lrland i efsta sæti i þriðja
riölinum.
Ahorfendur, sem voru 28
þúsund, voru strax með á nótun-
um, þvi Irska liðið hóf stórsókn.
Clements, fyrirliði Irlands og
liðsstjóri, var aðalmaður liðsins
og var fljótur að finna veikleika i
júgóslavnesku vörninni. Háar
spyrnur inn i vitateiginn sköpuðu
mikla ólgu. Á 23. min. var eina
mark leiksins skorað — Tommy
Jackson tók hornspyrnu og
júgóslavesku varnarmennirnir
uppteknirað gæta hinna hávöxnu
miðvarða Ira, Nicholls og
Hunter, gleymdu minnsta
manninum á vellinum, Bryan
Hamilton, Ipswich, sem skallaði
knöttinn I mark.
Irsku leikmennirnir voru miklu
fljótari á knöttinn — O’Neil
skoraði, en markið var dæmt af —
og talsverð ólga varð, þegar
dómarinn „sleppti” nokkuð
augljósri vitaspyrnu á Slavana.
Þá voru þeir Hunter, Hamilton
og Nicholls allir nærri að skora
fyrir Ira, en tókst ekki Hins
vegar þurfti Pat Jennings varla
aö verja skot hinumegin. -hsim.
vininn
Sovézka fimleikafólkiö, sem
sýndisvo mikla leikni I Laugar-
jdalshöllinn á þriöjudag, mun
sýna aftur á sama staö í kvöld.
Sýningin hefst kl. átta — og
aukasýning veröur á föstudags-
kvöld I Laugardalshöllinni
vegna mikillar aösóknar.
Myndina hér til hliðar tók
Bjarnleifur af fimleikamannin-
um snjalla, Nikolai
Fedorenko, á þriöjudags-
kvöldiö.
Griffiths og Mahoney — og
Mahoney, Stoke-leikmaðurinn
kunni, var svo útkeyrður eftir
leikinn, að það varð að bera hann
inn i búningsherbergin. -hsim.
Það er sama
sagan ó HM
Sviar unnu auöveldan sigur á
Bandarikjamönnum á HM I Is-
hokkey I Dusseldorf f gærkvöldi —
12:3 eftir jafna fyrstu lotu 1-1. Síö-
an 5-1 og 6-1. Tord Lundström
skoraði tvlvegis og er nú marka-
hæsti leikmaður mótsins meö 12
mörk. Þá léku Finnar viö Pól-
verja I gær og sigruöu meö 4-1. 1
dag leika Sovétríkin og Tékkó-
slóvakla úrslitaleik mótsins.
Sovézku heimsmeistararnir
standa miklu betur aö vigi —
tveimur stigum á undan og meö
miklu betri markatölu. Jafnframt
leika Pólverjar — sem halda
næstu heimsmeistarakeppni — og
Bandarikjamenn um fallsætiö —
leikur, sem er sérstaklega
þýðingarmikill fyrir Pólverja,
þar sem miklu munar fyrir þá
hvaðaðsókn snertir aöleika meö i
næstu keppni. Siöustu leikirnir
veröa á laugardag. Þá leika
Sovétrikin — Sviþjóö, Tékkó-
slóvakia — Finnland. Staöan er
nú:
Sovétrikin
Tékkóslóvakia
Sviþjóö
Finnland
Pólland
Bandarikin
8800 73-18 16
8701 49-14 14
8503 46-19 10
8404 33-28 8
9 1 0 8 13-76 2
9009 20-79 0
— hsim.
fyrsta
* M W
i 4 ar
Lítill meistarabragur
á meistarauppgjöri
„Þetta er með þvi skásta sem
okkur höfuðborgarbúunum hefur
verið boðið upp á I knattspyrn-
unni það sem af cr þessu ári,”
sögöu tveir áhugasamir knatt-
spyrnumenn, sem við töluðum við
eftir leik Vals og IBK I Meistara-
keppni KSÍ á Melavellinum i gær-
kvöldi.
„Þettaeralltafsvona á vorin —
strákarnir eru eins og kálfar, sem
sleppt er út i fyrsta sinn. En þeg-
ar liður á róast þeir, og þetta
verður orðið gott þegar Islands-
mótið hefst” bættu þeir við.
Það brá fyrir þokkalegum köfl-
um i þessum leik, enda þótt
slæmu kaflarnir væru lengri og
fleiri. Menn reyndu að spila sin á
milli — a.m.k. stór hluti af leik-
mönnunum, en ekki var mikill
meistarabragur á leiknum i heild.
Það var meiri kraftur i Kefl-
vikingunum, og þeir voru hættu-
markteignum.
Fleiri urðu mörkin ekki, en
Keflvikingar voru þó nálægt þvi
að skora seint i siðari hálfleik, er
þeir áttu skot i þverslá, og úr þvi
var tvivegis bjargað á marklinu.
1 bæði liðin vantaði mikið af
fasta leikmönnum. Sumir voru
meiddir og aðrir að taka út leik-
bann. Var þvi ekki alveg það
sterkasta, sem liðin buðu upp á.
— klp —
Ungverjar sóttu mjög i leikn-
um — en nokkur örvæntingar-
bragur var á sóknarlotunum, þar
sem vörn, og markvörður, Wales
stóöst allt, þar til 13. min. fyrir
leikslok, að Laszlo Branikovits
skoraöi eina mark Ungverja.
Hins vegar var hætta i nær
hvert skipti sem Wales sótti i
leiknum. Á 13. min. var dæmd
vltaspyrna á Ungverja, þegar
brotið var á John Mahoney I vita-
teignum. John Toshack tók
spyrnuna, en markvörður Ung-
verja, Kovacs Maszaros, varði
neðst við vinstri marksúluna. En
Toshack bætti upp þessi mistök,
þegar hann skoraði gott mark rétt
fyrir leikhléið. Siðara mark
Wales skoraði Mahoney eftir
góðan undirbúning Brian Flynn,
sem kom inn á fyrir Leighton
James (haltur) á 60. min.
Lokakaflinn var æsispennandi
— en Ungverjum tókst ekki að
jafna þrátt fyrir mikla pressu.
Liðið lék oft stórgóða knatt-
spymu. Miklu betri en gegn
Austurríki i Vin á dögunum (0-0).
Beztu menn Wales — auk Davies
— voru framverðirnir, Yorath,
Irskur sigur í
leik í Belfast
Nýliöinn I marki Wales, Dai
Davies, Everton, var hetja lands-
liðs Wales I knattspyrnunni,
þegar það sigraöi Ungverjaland
meö 2-1 I Búdapest I gær I öörum
riöli Evrópukeppni landsliða.
Varöi af frábærri snilld — og
fyrsta tap Ungverja á heimavelli
I landsleik i þrjátíu ár varö stað-
reynd. Wales stendur nú með
pálmann I höndunum — hefur alla
möguleika til aö sigra I riðlinum.
Á eftir að leika viö Austurriki á
heimavelli.
Þaö mætti halda aö Valsmenn væru aö sækja á þessari mynd, en svo er þó ekki. Þetta er Keflavikur-
sókn og boltinn er á leiðinni út aftur eftir þrumuskot I þverslá. Á næsta augnabliki var tvfvegis bjargaö
álinu—bæöiaf Valsmönnum og Keflvikingum. Ljósmynd Bj. Bj
— Valsmenn skoruðu í fyrri húlfleik, en Keflvíkingar
í þeim síðari í Meistarakeppni KSÍ í gœrkvöldi
STAÐAN