Vísir - 17.04.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 17.04.1975, Blaðsíða 18
18 Vlsir. Fimmtudagur 17. april 1975. TIL SÖLU Til sölu Fender bassabox, með 2x15” J.B.L. hátölurum, Marshall bassabox með 4x12” hátölurum og Shure mikrafónn. Uppl. i sima 15522 á daginn og 44178 eftir kl. 6. Baðskápar, Skápar i baðherbergi I nokkrum litum til sölu, sumir mjög störir. Uppl. I sima 43283. Til sölu notaðmótatimbur 1x5 ca 2000metrar og uppistöður 1 1/2x4. Uppl. i sima 51742. Til sölu notaðbaðker, Rafha elda- vél, gömul, og þvottavél. Uppl. i sima 37690 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu taflborð úr marmara 20.000, tvö stór sófaborð og litili Isskápur. Uppl. i sima 28521. Til sölu 1/2 golfsett. Uppl. i sima 84814 eftir kl. 5.30. isskápur til sölu 40 litra frystir, einnig tvihjól fyrir 4—5 ára og sportfelgur á Fiat. Uppl. i sima 74854. Vasatölva til sölu.mjög fullkom- in, nýleg, með prögramm fyrir tæknimenn og verkfræðinga. Uppl. i sima 1722, Akranesi. Barnabaðker með borði, barna- bilstóll og ungbarnastóll með ruggu til sölu. Uppl. I sima 71762. Til sölu Farfisa rafmagnsorgel, * selst ódýrt. Uppl. i sima 81639 eft- ir kl. 4 i dag og næstu daga. Til sölu sófaborð, borðstofuborð, þvottavél (ekki sjálfvirk), litið borð, háfjallasól og eldhúsborð. Uppl. I sima 22249 eftir kl. 18.00. Mótatiinbur til sölu, notað einu sinni, 1x6” 1700 m. 1x4” og 2x4”. Uppl. i sima 27583 eftir kl. 7. Pútul hundur og islenzkur fjár- hundur til sölu. Uppl. i'slma 38033 frá kl. 6—8 i kvöld. Til sölu vegna flutnings, vel með farinn svefnstóll, simastóll með skúffum, hansahillur og uppistöð- ur 5 stk., isskápur, blaðagrind o.n. Uppl. i sima 74692. Eldhúsvél — eldhúsvaskur. Til sölu eldavél með 3 gormahellum á kr. 4.500 og einhólfa stáleldhús- vaskur með borði á kr. 3.500. Simi 92-2310. Til sölu 12 strengja Lanbóla kassagítar, góður gitar. Uppl. i sima 92-2559 eftir kl. 6 á kvöldin. Hjónarúm með náttborðum sjálfvirk þvottavél og Passap prjónavél. Uppl. i sima 50087 og 50464. Sturtuklefi til sölu, þýzkur (hurð og veggur). Uppl. i si'ma 43109. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Nikkó S + A 1101 kraftmikill stereomagnari með innbyggðu útvarpi FM og AM. Music afl 200 w + + dB 4 ohm, RMS 60/60 w. 4 ohm, einnig Husqvarna 22 cali- bera riffill með kiki og tösku og hvitur, mjög vandaður brúðar- kjóll. Uppl. i si'ma 36539 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Einnig til sölu 26” girareiðhjól i sima 30774. EMCO Star afréttari og þykktar- hefill með 2ja ha. mótor og borði til sölu (litið notaður), Telefunken segulband og útvarpstæki (not- að). Simi 11253 eftir kl. 7 næstu kvöld. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð úrvals gróðurmold til sölu. Uppl. i __sima 42479. Húsdýraáburður (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. Til sölu herra reiðhjól (litið not- að), rafmagnssög (ónotuð), reiknivél, divan, springdýna, út- varp, segulband, myndir, sauma- vélar, ferðatöskúr o.fl. Simi 11253 eftir kl. 7 næstu kvöld. ÓSKAST KEYPT Trillukarlar. Vil kaupa Þingeyr- arlfnuspil og bilkúluspil i 3ja tonna trillu. Uppl. i si'ma 18398 eftir kl. 7 á kvöldin. óska eftirað kaupa 65 ha. Perk- ins disilvél i góðu standi. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin I sima 83477. óska eftirað kaupa vel með far- innhnakk. Uppl. i sima 28969 eftir kl. 18. óska eftir að kaupa orgelmagn- ara 20—40 w. Uppl. i sima 28757 eftir kl. 17. Vil kaupa bandsög 16”. Simi 18023. óska eftir upphlut á telpu 8—10 ára, einnig óskast fataskápur, mætti vera með gleri, en þó ekki skilyrði. Uppl. I sima 20806. óska eftir að kaupa sjóskiði. Uppl. I sima 16945 eftir kl. 7. VERZLUN Fyrir sumardaginn fyrsta.stignir bilar, þrihjól, stignir traktorar. brúðuvagnar, brúðukerrur rugguhestar, velti-Pétur, stórir bilar, Tonka leikföng, bangsar, D.V.P. dúkkur, módel, byssur, flugdrekar, badmintonspaðar, tennisspaðar. Póstsendum, Leik- fangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). FATNAÐUR 2 brúðarkjólar til sölu, annar hvitur, hinn gulur, báðir nr. 38. Uppl. i sima 27732 eftir kl. 17. Kvenfatamarkaður. Komið og kynnið ykkur okkar tilboð: Sumar og heilsárskápur kr. 4800.- Regnkápur 1800.- Jakkar 2000,- Pils 2000.- Kjólar 450.- Laugaveg- ur 33. HJÓL-VAGNAR Gírahjól til sölu. Uppl. i sima 37650. ódýrir vandaðir svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Uppl. öldugötu 33, simi 19407. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1 manns rúm, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins kr. 27.000 með dýn- um. Góðir greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Opið 1—7. Suðurnesjamenn, Selfossbúar og nágrenni ath., að við sendum heim einu sinni i viku. Húsgagna- þjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. Fataskápar — Bæsuð húsgögn. Nettir fataskápar, skrifborðssett- invinsælu fyrir börn og unglinga. Svefnbekkir, kommóður, Pira hillur og uppistöður, hornsófa- sett, raðstólasett, smiðum einnig eftir pöntunum og seljum niður- %niðið efni, spónaplötur, svamp- dýnur og púða, með eða án áklæð- is. Opið kl. 8 og 19 alla daga. Ný- smiði s/f Auðbrekku 63, Kópa- vogi, simi 44600. BÍLAVIÐSKIPT! Til sölu Renault R lOárg. ’66 með nýlegri vél. Uppl. i sima 33478 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu varahlutir úr Moskvitch ’68 til dæmis mótor, girkassi, drif, hurðir, hægra frambretti o.fl. Uppl. I sima 72021 á kvöldin og um helgar. óska eftir að kaupa rússajeppa, má vera með blæjum. Uppl. i sima 41327 eftir kl. 18. Sendibill. Til sölu Bedford sendi- bill 3 tonn, i mjög góðu lagi. Uppl.- i sima 73672 milli kl. 19 og 21. Til sölu boddi á Land-Rover ’63 ásamt vél, drifum og fleiru. Simi 34984 eftir kl. 6. Til sölu Chevrolet árg. 1955, bill i sérflokki, skoðaður 1975. Góð kjör ef samið er strax, verð 80.000. Uppl. i sima 72510 eftir kl. 7. Vantar mótor iVW 1600, má vera tripblokk. Uppl. i sima 10648 eftir kl. 5. Bilar. Við seljum alla bila, látið skrá bilinn strax. Opið alla virka daga kl. 9—7. Opið laugardaga kl. 9—4. Bilasalan Höfðatúni 10. Sim- ar 18881 og 18870. Volvo 144 De Luxe árg. ’74, ekinn 16 þús. km, grænn að lit. Uppl. i sima 18845. Nýja bilaþjónustan er að Súðar- vogi 30. Sími 86630. Aðstaða til hvers konar viðgerða og suðu- vinnu. Notaðir varahlutir i flestar gerðir bifreiða. Enn fremur kerr- ur og kerruöxlar. Opið frá kl. 8-22 alla daga. Framleiðum áklæðiá sæti i allar tegundir bila, sendum sýnishorn af efnum um allt land. Valshamar — Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Simi 51511. Bilasala Garðars býður upp á bilakaup, bilaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars Borgartúni, slmar 19615-18085. Bilaleigan Akbraut leigir Ford Transit sendibila og Ford Cortina fólksbila án ökumanns. Akbraut, simi 82347. Kaupum VW -bila með bilaða vél eða skemmda eftir árekstur. Gerum einnig föst verðtilboð I réttingar. Uppl. i sima 81315. Bif- reiðaverkstæði Jónasar, Armúla 28. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti I flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Bilaleigan Start hf. Simar 53169-52428. HÚSNÆÐI í Til leigu er frá 1. mai n.k. stór 2ja herbergja ibúð á 2. hæð I f jölbýlis- húsi við Hraunbæ. Tilboð ásamt uppl. sendist augld. Visis fyrir 22. april n.k. merkt „9826”. 2ja herbergjaibúð iÁrbæjarhverfi til leigu. Uppl. i sima 86883, föstu- dag 18. aprfl, kl. 9-11 f. hádegi. Tvö herbergi til leigu nálægt Landspitalanum. Leigist saman eða sitt i hvoru lagi. Aðeins reglu- samar stúlkur koma til greina. Tilboð merkt „herbergi 9846”. sendist dagbl. Visi fyrir 22. april n.k. Eldri konu vantarlitla, góða ibúð, helzt i gamla bænum, þó ekki skilyrði. Uppl. I sima 26651 og 44636 eftir kl. 6 e.h. Hafnarfjörður.2ja herbergja ibúð óskast á leigu sem allra fyrst. Fyrirframgreiðsla kæmi til greina. Uppl. i sima 53527 eftir kl. 19. óskum eftir 2ja herbergja ibúð helzt sem næst Voga- eða Heima- hverfi. Uppl. i' sima 34618. Ivar Þ. Björnsson, leturgrafari. Tvær ungar stúlkur óska að taka á leigu 2-3 herbergja ibúð. Gjarn- an sem næst gamla bænum. Uppl. I sima 15518 eftir kl. 5. Bilskúr eða samsvarandi húsnæði óskast til leigu. Uppl. i si'ma 51389 eftir kl. 5. 4ra-5 herbergja ibúð óskast sem fyrst. Góð umgengni. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. I sima 72438. Athugið. Óska eftir 2ja-4ra herbergja ibúð sem fyrst, helzt i mið- eða vesturbæ. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i si'ma 99-4312 eftir kl. 20. óska eftir litilli einstaklingsibúð frá 1. júni n.k. helzt i nágrenni Borgarspitalans. Uppl. i sima 30555 eftir kl. 8 á kvöldin. Læknishjón.nýkomin til landsins, óska eftir 5—6 herbergja ibúð til leigu I vesturbænum, þarf ekki að vera laus strax. Uppl. i sima 28553 eftir kl. 13. Fullorðinn maður, reglusamur i fullu starfi, óskar eftir 2ja her- bergja ibúð I gamla bænum. Uppl. eftir kl. 5 daglega i sima 11099. ATVINNA í Aukavinna-Aukavinna. Útgáfu- fyrirtæki óskar eftir að ráða dug- legt fólk til sölustarfa i gegnum slma. Hentug kvöld- og helgar- vinna. Tilboð merkt „Aukavinna 9843” sendistaugld. VIsis fyrir 22. april. Stúlkur-Breiðholt. Stúlku vantar til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. á staðnum kl. 18-20 föstu- daginn 18. þ.m. Ný-grill Völvufelli 17. Mjög vel með farið Tomahawk reiðhjól til sölu. Uppl. i sima 14909 eftir kl. 17. Vel með farin skermkerra og svalavagn til sölu. Uppl. i sima 30199 e. kl. 3. (Notaður) vel með farinn enskur barnavagn til sölu, verð kr. 5 þús. Uppl. i sima 20763. Til sölu góð þýzk barnakerra, öll hjól ný. Uppl. eftir kl. 19 i sima 82108. Einnig tvibreiður svefnsófi á sama stað. Simi 84056. Til sölu Suzuki AC-50 árg. 1973. Vel með farið og litið ekið. Uppl. i sima 40575 eftir kl. 7. Reiðhjól, þrihjól, reiðhjólavið- gerðir. Reiðhjólaverkstæðið Hjól- ið, Alfhólsvegi 9, simi 44090. Opið 1-6, 9-12 laugardaga. Vinsamleg- ast geymið auglýsinguna. HÚSGÖGN Til sölu nýlegur svefnsófi, sófa- borð og svefnbekkur. Uppl. eftir kl. 7 i sima 42306. Ókeypis húsgögn. Viljið þið losna við gömul húsgögn og samtimis styðja jákvæð alþjóðleg samtök með ókeypis húsgögnum? Hring- ið i Samtök heimsfriðar og sam- einingar. Simi eftir kl. 19 28405. Nýtt hjónarúm til sölu á kr. 45 þús., og sófaborð á kr. 15 þús. Uppl. I sima 38351 eftir kl. 5. Sex ára gamalt svefnsófasett og sófaborð til sölu. Uppl. i sima 17629 eftir kl. 8 i kvöld. Kaupuin-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskoi’a. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Til sölu Ford station ’55. Uppl. i sima 66191 eftir kl. 8. Til sölu Renault Dauphine ’63 á kr. 5000. Uppl. i sima 21627. Cortina ’64. Til sölu Cortina ’64, skemmd að aftan eftir árekstur. Ódýrt. Uppl. i sima 42310. Til sölu Cortina ’74 1600 L, 4ra dyra, með viníl-topp, ékinn 6 þús. km. Uppl. i sima 83210. Moskvitch til sölu.árg. ’67. Uppl. I sima 26115 kl. 7—9 i kvöld. Til sölu erOpel Rekord 1963, þill i sérflokki. Uppl. i sima 41374. VW 1300. Til sölu Volkswagen 1300 árg. ’72, ekinn 68 þús. km, þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 74915 eftir kl. 17. Til söluTurbo Hydramatic sjálf- skipting. Uppl. I sima 15976 og 72698 eftir kl. 5. Til sýnis ogsöluað Framnesvegi 56 Fiat 127 árg. ’74, ekinn 28 þús., Vauxhall Viva árg. ’74. Allar nán- ari uppl. i sima 19378. Til sölu Volkswagen station árg. ’71, faflegur bfll. Uppl. eftir kl. 5 i sima 40322. ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af notuðum varahlutum i flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397 Opiðalla daga 9-7, laugar- daga 9-5. Seljum i dagFiat Rally ’75, Fiat 125 P ’75, Volvo de luxe ’74, Cortinu 1600 ’75, Blazer ’74, Mazda 818 ’74, Peugeot 504 ’74, Citroén Diana ’74.. Bilasalan Höfðatúni 10. Simar 18881 og 18870. Bilskúr til leigu. Uppl. í sima 37346 eftir kl. 6. Skrifstofuherbergi um 30 ferm á úrvalsstað i miðborginni til leigu. Hugsanlegt að fá hlutdeild i sima- og vélritunarþjónustu. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Skrif- stofa 9868”. Gott forstofuherbergi með sér- snyrtingu til'leigu i austurbæn- um. Tilboð sendist Visi merkt „Gott herbergi 9881”. Til leigu upphitað geymsluher- bergi, ca 12 ferm á stærð. Uppl. i sima 73916 eftir kl. 7. tbúðarleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upplýsingar á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og I heimasima 22926. Leigutakar, kynnið ' ''kur hina ódýru og frábæru b' ’u. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5! HÚSNÆÐI ÓSKAST ibúð óskast.Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herb. ibúð á leigu (má þarfnast lagfæringar). Uppl. I sima 20696 e. kl. 6 e.h. Ungt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð til leigu. Erum reglusöm og höfum bæði fasta vinnu. Vinsamlega hringið i sima 71651 eftir kl. 6. Verkfræðingur óskar eftir l-2ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 20384 eftir kl. 8. Reglusöm, barnlaus hjón óska eftir 2-3 herbergja ibúð. Fyrir- framgreiðsla. Simi 31098 eftir kl. 16. Óskum eftir manni til lager- starfa, einnig manni vönum raf suðu. Uppl. i sima 13662. Vantar rennismið, járniðnaðar- menn og lagtæka menn I vinnu strax. Vélsmiðjan Normi h.f., Súðavogi 26. Simi 33110. Rafsuðumenn oglagtækir aðstoð- armenn óskast til starfa. Vélav. J. Hinriksson h.f. Skúlatúni 6. Simi 23520 — 26590, heima 35994. ATVINNA ÓSKAST Vön saumakonaóskar eftir vinnu f.h. UppL I sima 25967. Starf óskast. 22 ára ábyggileg stúlka óskar eftir atvinnu. Vélrit- unarkunnátta og reynsla i skrif- stofustörfum fyrir hendi. Talar góða ensku. Hefur bil til umráða. Tilboð merkt „9859” sendist á augl. skrifstofu Visis fyrir mánu- dagskvöld. óska eftir að taka að mér ræst- ingu hjá fyrirtækjum. Uppl. i sima 24875. 27 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn við afgreiðslustörf. Reynsla, tungumálakunnátta, meðmæli o.fl. dyggðir fyrir hendi. Vinsaml. hringið I sima 11672. SAFNARINN Gullpeningur Jóns Sigurðssonar til sölu. Tilboð óskast send augld Visis merkt „Gull ’75”. Viðbótarblöð 1974 fyrir Vita- albúmin komin. Mynt-albúm fyr- ir islenzku myntina. tsl. mynt- verðlistinn. Erlend og ísl. mynt I miklu úrvali. Frimerkjamiðstöð- in, Skólavörðustig 21a, simi 21170. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 14

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.