Vísir - 17.04.1975, Blaðsíða 16
16
Vísir. Fimmtudagur 17. april 1975. .
Vestur spilar út hjartasexi i
sex hjörtum suðurs — litið úr
blindum og austur lætur
drottningu, sem drepin er með
kóng. Hvernig spilar þú?
NORÐTJR
4 Á92
V A873
♦ AG954
* 6
A KG543
V KG92
♦ K
+ ÁDlO
, SUÐUR
Þaö er afar ólfklegt, að
vestur hafi spilað út einspili í
trompi — þó ekki óhugsandi.
Þaö verður þó að tryggja sig
gegn einspili — varla fjórlit
hjá vestri. Nú, á hjartaás
fylgja báðir lit og siðasta
trompiö er tekið. Þá tigul-
kóngur og nú tökum við
öryggisspilið i spaðanum —
spilum spaöakóng. Báðir
fylgja lit og litlum spaða er
spilað á ás-niu blinds. Þegar
vestur lætur lltið er niunni
spilað. Austur má drepa — þá
brotnar liturinn — en austur
sýndi eyðu. Vestur átti fjóra
spaða. Getum við unnið sjö?
Það kostar ekkert að reyna
það — taka spaðaás, siðan
tigulás og tigull trompaður.
Drottningin féll ekki — svo
draumurinn um sjö er ekki
fyrir hendi. Spaði trompaður
— laufaás og spaðagosi
tryggja 11. og 12. slag. Spil
vesturs — austurs voru.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst I heim-
ilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
slmi 21230.
Hafnarfjörður — Garöahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar I lögregluvarðstofunni,
slmi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viötals á göngudeild
Landspitalans, slmi 21230. •
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar I sim-
svara 18888.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 11. til
.17. aprll er I Ingólfs Apóteki og
Laugarnesapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidöguip og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði I
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir slmi 85477.
Slmabilanir simi 05.
Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavlk og
Kópavogur, slmi 11100, Hafnar-
fjöröur sími 51100.
Tannlæknavakt er I Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstlg alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Slmi 22411.
Reykjavlk: Lögreglan slmi 11166,
slökkvilið og sjúkrábifreið, slmi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið slmi 51100,
sjúkrabifreiö sími 51100.
Mæðrafélagið
Fundur verður haldinn að
Hverfisgötu 21, fimmtudaginn 17.
aprll kl. 8. Anna Sigurðardóttir
talar um Kvennasögusafnið o.fl. I
tilefni kvennaársins. Félagskon-
ur mætið vel á slðasta fund vetr-
arins.
Stjórnin.
S.U.S. F.U.S. Heimir.
Er rikisstjórnin á réttri
leið?
Samband ungra sjálfstæðis-
mannaog F.U.S. Heimir Keflavik
efna til umræöufundar um ofan-
greint málefni.
Fundurinn verður haldinn i Sjálf-
stæðishúsinu viö Hafnargötu 46,
Keflavlk, fimmtudaginn 17. aprll
kl. 8.30.
Framsögumenn verða: Friðrik
Sóphusson og Magnús Gunnars-
son. Fundurinn er öllum opinn.
S.U.S. F.U.S.Heimir
Kvenfélag Bæjarleiða
fundur I Hreyfilshúsinu, við
Grensásveg, fimmtudag 17. aprll
kl. 20.30.
Kynning alþýðuorlofs.
Stjómin.
Félag einstæðra
foreldra
auglýsir kökusölu og basar á
Hallveigarstöðum laugardag 19.
aprll frá kl. 2-6 e.h. Mikið úrval
handunninna leikfanga fatnaður
o. fl. Úrval af góðum og gómsæt-
um kökum af öllum tegundum.
Nefndin.
Félag einstæðra
foreldra
minnir félaga á að koma basar-
vamingi á skrifstofuna i Traðar-
kotssundi fyrir föstudag. Kökum
verði skilaö á Hallveigarstaði
laugardagsmorgun kl. 10-12.
Nefndin.
Hestamannafélagið
Gustur
1 kvöld bregða hestamenn I
Kópavogi á leik með fræðslufundi
i Félagsheimili Kópavogs kl. 9,
þar sem Einar Gislason, hrossa-
ræktari áðunautur, fræðir um
Skuggafélagið og hrossarækt al-
mennt og sýnir litskuggamyndir.
Vikan 16. tbl.
„Jesús mátti ekki kaupa ís á
sama stað og ég” nefnist viðtal
Vikunnarvið Jón Hákon Magnús-
son fréttamann hjá sjónvarpinu.
Hann segir þar frá fyrstu kynnum
sinum af fréttamennsku, námi og
starfi I Bandarikjunum og þátt-
töku sinni I hjálparstarfi þjóð-
kirkjunnar I Sao Tomé I Biafra-
strlðinu.
1 sama blaði birtast myndir af
tveimur fyrstu þátttakendum I
keppni Vikunnar og tiskuverslun-
arinnar Evu um titilinn Vorstúlka
Vikunnar 1975. Þátttakendur
verða 8, og birtast myndir af
þeim i litum og svart/ hvítu,
tveimur I hverju blaði. Loks birt-
ast svo myndir af þeim öllum I 20.
tbl. ásamt atkvæðaseðli, og
kemur þá til kasta lesenda að
velja Vorstúlku Vikunnar 1975.
Sérstök ástæða er til þess að
benda bileigendum á bilaþátt
Vikunnar og F.l.B. Að þessu sinni
er meðal annars skýrt frá úttekt,
sem F.I.B. hefur gert á reksturs-
kostnaði tveggja blltegunda,
Range Rover ogVolkswagen, og
leikur áreiðanlega mörgum hug-
ur á að bera þær niðurstöður
saman við eigin reynslu.
JS!?*"
^Girí
90002 20002
+ -J
RAUÐI KROSS
ÍSLANDS
HJÁLPARSTOFNUN
KIRKJUNNAR
□ DAG j q KVÖLD! Q □AG ] Q KVÖLD Q
Vestur
4 D1076
V 65
4 732
4 KG32
A
V
♦
4
Austur
8
D104
D1086
98754
A opna, norska meistara-
mótinu tefldi Erling Kristian-
sen við Júgóslavann Maric um
efsta sætið I slðustu umferð-
inni — þeirri niundu, en mót-
inu er nýlokið. Þessi staða
kom upp I skák þeirra. Norð-
maðurinn hafði hvltt og lék
siðast 18. 13
Júgóslavinn sló til. 18.---
Rxh2 19. Kxh2 — De8 20. Hhl
— cxd5 21. Rxd5 — Df7 22. Rb6
— e3 23. Bxe3 — f4 24. Bd2 —
Bf5 25. Dc4 — Be6 26. d5 —
fxg3-t- 27. Kgl — Had8 28. dxe6
— De7 29. Rd5 — Dxe6 30.
Re7+ og svartur gaf, þar sem
hann tapar drottningunni.
Gestur Pálsson sést hér I hlutverki Jónasar biinda i Jónsmessu-
draumi, sem Leikfélag Reykjavlkur sýndi árið 1946.
| Útvarpsleikrit
kl. 19.40:
Vinnur
þann stóra
— Gestur Pálsson og Arndís Björnsdóttir,
sem boeði eru látin, í aðalhlutverkum
Óli plukkari heitir
leikrit, sem útvarpið
flytur i kvöld, en það
var hljóðritað fyrir
meira en áratug. Eru
þau tvö, sem fara með
aðalhlutverkin bæði
látin síðan og sömu-
leiðis leikstjórinn, sem
jafnframt er sögumað-
ur.
Það er Gestur Pálsson, er fer
með hlutverk Óla I leikritinu, en
konu hans leikur Arndls Björns-
dóttir. Leikstjóri og sögumaður
er Indriði Waage.
Þorsteinn ö. Stephensen leik-
listarstjóri útvarpsins, geröi
þýðinguna, en leikritiö er eftir
sænskan höfund, Inge Johansen
að nafni. Hefur sá samið fjölda
leikrita, flest fyrir útvarp og
hafa tvö eða þrjú til viðbótar við
óla plukkara verið flutt hér I út-
varpi.
„Þetta er létt og skemmtilegt
leikrit meö plnulltilli rómantlk.
Hún er alltaf ágæt með”, sagði
Klemenz Jónsson, núverandi
leiklistarstjóri útvarpsins er
hann sagði Visi frá flutningi
leikritsins.
„Óli gamli plukkari er svo
heppinn, aö vinna hæsta vinning
I happdrættinu”, segir Klemenz
frá. „Þaö verður að sjálfsögðu
mikið tilstand og við fáum að
fylgjast með þvi þegar Óli, sem
á 'heima I litlu þorpi fyrir utan
Stokkhólm, býr sig undir að
sækja vinninginn til borgarinn-