Vísir - 21.04.1975, Qupperneq 6
6
Vlsir. Mánudagur 21. april 1975.
VÍSIR
Útgefandi: Heykjaprent hf.
Framkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjólfsson
Ritstjóri: Jónas Kristjánsson
Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson
Ritstjórnarfulltrúi: Haukur Helgason
Auglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannesson
Auglýsingar: Hverfisgötu 44. Slmar 11660 86611
Afgreiösla: Hverfisgötu 44. Simi 86611
Ritstjórn: Slðumúla 14. Simi 86611. 7 linur
Askriftargjald 700 kr. á mánuöi innanlands.
t lausasölu 40 kr. eintakiö. Blaöaprent hf.
Leppur kommúnista (
Kommúnistar og bandamenn þeirra hafa að /
heita má hernumið alla Kambódiu. Vafalaust \
uppræta þeir á skömmum tima leifar hers fyrri (
stjórnar, sem er á köldum klaka eftir fall höfuð- í
borgarinnar og æðstu manna sinna. Afleiðingar )
þessa sigurs kommúnismans munu verða viðtæk- )
ar. (
Norodom Sihanouk prins dvelst enn i Peking, /
þar sem hann hefur notið verndar kinversku )
kommúnistastjórnarinnar undanfarin ár. \
Sihanouk hefur ekki verið talinn kommúnisti. Á (
valdatima sinum I Kambódiu reyndi hann eftir /
megni að fara bil beggja og koma i veg fyrir, að )
Kambódiumenn flæktust i striðið i grannrikinu (
Vietnam. Þetta tókst honum ekki. Norður-Viet- (
nömum og þjóðfrelsishreyfingu Suður-Vietnams )
þótti Kambódia gott afdrep. Þeir tóku talsverðan \
hluta landsins og gerðu skyndiárásir inn i Suð- (
ur-Vietnam þaðan. Kambódia gat ekki staðið /
utan Vietnamstriðsins. )
Það var mjög misráðið af Bandarikjamönnum \
að stuðla að falli Sihanouks. Hann var að visu (
óþægur Bandarikjamönnum og fylgdi fram hlut- /
leysisstefnu, sem hallaðist frekar i átt til komm- )
únista en hægri manna. Lon Nol hershöfðingi, (
sem tók völdin og hrakti Sihanouk úr landi, var /i
hins vegar þægur bandamaður Bandarikjanna, /
en hann og stjórn hans náðu aldrei fjöldafylgi. )
Enginn veit, hvernig spilin hefðu stokkazt, ef (
Sihanouk hefði haldið völdum, en nú sést, hvern /
dilk stjórn Lon Nols dró á eftir sér. )
Hinir rauðu Khmerar, sem hafa tekið völdin i \
Kambódiu, eru að miklum hluta ekki fylgismenn (
Sihanouks prins. í byltingunni hafa aðrir menn, /
miklu róttækari, fengið mest áhrif á þjóðfrelsis- )
hreyfingu rauðu Khmeranna. Þótt Sihanouk snúi l
aftur til Kambódiu, er jafnliklegt, að völd hans (
endist ekki lengi, heldur komist þau i hendur )
kommúnista. Þeir muni aðeins leyfa honum að )
sitja i hásæti, meðan þeir telja gagn að þvi að \
nota þetta gamla sameiningartákn til að ganga (
milli bols og höfuðs á andstæðingum sinum. )
Vietnamar og Kambódiumenn eru fornir \
féndur. Nú bendir flest til sigurs þjóðfrelsis- (
hreyfingarinnar og Norður-Vietnama í /
Suður-Vietnam. Tvimælalaust hafa kommúnistar )
og bandamenn þeirra i Kambódiu og Suður-Viet- \
nam unnið saman, og liklega verður framhald á (
þvi þrátt fyrir fornar erjur. Falli bæði löndin i )
hendur þessum hreyfingum, má gera ráð fyrir, )
að sósialisminn eða kommúnisminn þar verði \
eitthvað ólikur i framkvæmd, en i reynd skapist (
samstaða um áframhaldandi sókn inn i nálæg /
lönd. Þar má fyrst nefna Laos, þar sem uppreisn- )
armenn sóttu fram strax nú um helgina og nálg- \
uðust höfuðborgina. ((
Fall Kambódiu er gifurlegt áfall fyrir utanrik- //
isstefnu Bandarikjanna. Þeir hafa vonandi lært ))
þá lexiu, að það borgar sig ekki að stuðla að \
valdatöku fylgislitilla hægri sinnaðra hers- (
höfðingja á kostnað hlutleysissinna, sem njóta )
verulegs fjöldafylgis. Hinum þægu bandamönn- \
um Bandarikjanna i Phnom Penh og Saigon hefur V
haldizt illa á spilunum. Og auðvelt hefur verið /
fyrir kommúnista og bandamenn þeirra að skir- )
skota til fólksins og safna liðsafla gegn óvin- \
sælum herforingjastjórnum. Bandarikjunum (
hefði verið nær að leita vináttu Sihanouks, meðan )
það var unnt. Nú er hann aðeins leppur kommún- \)
ista. Tækifærið er glatað. —HH ((
Þessi hvitvoöungur, sem kom til Los Angeles frá Vietnam, var einn
tuttugu og tveggja, sem fluttir voru til Noregs. — Aörir voru lika fluttir
til Sviþjóöar og Danmerkur.
Þeir saka Bandarikin um aö
reyna að ræna heilli kynslóö
Vietnama og nema á burt.
Margir Bandarikjamenn sam-
sinna þessu sjálfir. Einkartlega
þeir, sem standa nærri samtök-
um, sem böröust gegn þátttöku
Bandarikjanna i Vietnamstrið-
inu.
En aðrir geta alls ekki sætt sig
við þá skýringu.
Loftflutningarnir voru á tima,
þegar loft var lævi blandið, og
menn biðu með öndina i hálsinum
eftir nýjum fréttum dag hvern.
Annars vegar frá sigurgöngu
herja kommúnista i Vletnam.
Hins vegar frá viðbrögðum
Bandarikjaþings við hjálpar-
beiöni Fords forseta til handa
Suður-Vietnömum.
Það byrjaði með þvi, að Ford
forseti kunngerði, að stjórn sin
ætlaði að stytta sér leið i gegnum
skriffinnskuna og flytja þúsundir
vietnamskra munaðarleysingja
upp á sitt eindæmi til Banaa-
ætluðu að ættleiða.
Daginn eftir brotlenti risaflug-
vél meö kornabörnum innanborðs
skammt frá Saigon, og fórust
mörg þeirra meö henni.
Siðan komst hver flugvélin af
annarri heilu og höldnu alla leiö
til USA með meira en 1.000 ung-
börn. Það var mikiö táraflóð
meðal foreldra, sem biðu á flug-
vellinum — og höfðu sumir beðið
mánuði og jafnvel ár — eftir að
taka á móti börnum, sem þeir
ætluðu að ættleiða.
1 kjölfar þessa vöknuðu svo um-
ræðurnar. Spurningin, sem
mönnum brann i muna, var
þessi: „Voru þessir flutningar
raunverulega nauðsynlegir?”
Hvað réð barnaflutningum?
SEKTARKENND
EÐA PÓUTÍK?
Hugsunina að baki loftflutning-
unum á hundruöum munaöar-
leysingja frá Suöur-Vietnam til
nýs lifs i Bandarikjunum hefur
borið töluvert á góma, en senni-
lega hvergi vakiö jafnmiklar um-
ræöur og i Bandarikjunum.
Mikill tilfinningahiti hefur ein-
kennt þessar umræöur og togast á
i Bandarikjamönnum sekt og
sjálfsánægja, þegar þcir velta
fyrir sér spurningunni: „Geröum
við rétt i þessu?”
Margir, einkanlega and-
stæðingar Vietnamstriösins, lita
á þessa loftflutninga sem pólitiskt
áróðursbragð. Þeir lita svo á, að
tilgangurinn með þessu sé að
reyna að flækja þjóðina aftur i
neyð Suður-Vietnams, þar sem
meir en 50.000 Bandarlkjamenn
létu lifið I þessu óvinnandi striði.
Aðrir, eins og t.d. sálfræði-
prófessorinn Lucien Pye við
Massachusetts-háskólann, telja,
að þarna sé auðugasta þjóð
veraldar að reyna að friðþægja
fyrir þá sök sem hún finnur hjá
sér gagnvart Vietnömum.
Prófessor Pye sagði i blaðavið-
tali, þar sem þetta mál bar á
góma: „Þetta uppátæki, sem
hlaupið er i af handahófi, kemur
mér fyrir sjónir sem sálrænt fyr-
irbrigði. — Við erum með þessu
að reyna að sanna i verki, að við
höfum alls ekki snúið baki við
þessu fólki. Sektarkenndin er
mjög mikil, jafnt hjá friöarsinn-
um sem meðmælendum striðs-
þátttöku. Við viljum fyrir alla
muni reyna að halda i þá trú, að
við séum gott heiðarlegt fólk, sem
vill vel.”
Vietcong, Norður-Vietnam og
jafnvel margir Suður-Vietnamar
hafa fordæmt barnaflutningana
og hugsunarháttinn að baki þeim.
Illlllllllll
Umsjón: G.P.
í kössunuin, sem fólkiö ber úr
flugvélinni i land, eru kornabörn,
niunaöarleysingjar frá Vietnam.
<,Nei,” segja sumir.
„Vietnamarnir fara ekki að éta
börnin sin. Alveg sama hvor vinn-
ur striðið.”
,,Já,” segja aðrir. „Björgun
barnanna var það allra minnsta,
sem við gátum gert. Hún var
þýðingarmikil.”
Til viðbótar þessum grund-
vallarspurningum hafa svo vakn-
að aðrar, sem ranghverfa málinu
ekki litið. — Sumir halda þvi
fram, að suður-vietnamskir emb-
ættismenn hafi laumazt með
barnaflugvélunum til Bandarikj-
anna. Þvi hafa fulltrúar Washing-
tonstjórnarinnar neitað. —■ Frétt-
ir hafa birzt um, að allt að 10%
þeirra barna, sem flutt voru frá
Vietnam, hafi ekki verið
munaðarleysingjar. Foreldrar
þeirra séu enn á lifi og meira að
segja tiltækir. Þetta hafa yfirvöld
ekki borið til baka.
Svo eru þeir, sem vilja vikja
þessum spurningum alveg til
hliðar. Þeir segja, að það sé al-
gert aukaatriði, hvort sektar-
kennd eða pólitik liggi að baki
þessum flutningum. Það eina,
sem skiptir máli i þeirra augum,
er framtið og örlög saklausra
barnanna.
Þeir benda á, að mörg þessara
barna séu kynblendingar, að
hálfu Vietnamar og að hálfu ame-
risk. Þau hefðu orðið hornrekur,
þegar þau hefðu vaxið úr grasi i
heimalandi sinu. Þeir, sem eru
þessarar skoðunar, telja, að i
rauninni séu Bandarikjamenn að
leysa loks núna vandamál, sem
þeir hefðu átt að láta til sin taka
miklu fyrr.
Loks eru svo þeir I hópi and-
stæðinga þessara barnafiutninga,
sem benda á, að það sé yfrið nóg
af munaðarleysingjum fyrir i
Ameriku, svo að hvers vegna sé
þá verið að flytja þá inn?