Vísir


Vísir - 21.04.1975, Qupperneq 8

Vísir - 21.04.1975, Qupperneq 8
8 Vísir. Mánudagur 21. aprll 1975. VERÐTILBOÐ til l.mai í aftveim dekkjum af fjórum dekkjum Sumarhjólbarða r: STÆRÐ 5% 10% 155—12 Kr. 4.150 Kr. 3.930 135—13 4.230 4.010 145—13 4.290 4.060 155—13 4.320 4.090 165—13 4.940 4.680 175—13 5.740 5.440 155—14 4.400 4.170 165—14 5.580 5.290 175—14 6.180 5.850 185—14 7.250 6.870 215/70—14 10.980 10.400 550—12 3.490 3.310 600—12 4.030 3.820 615/155—13 4.370 4.140 560—13 4.450 4.220 590—13 4.150 3.930 Sumarhjólbarðar: STÆRÐ 5% 10% 640—13 Kr. 5.090 Kr. 4.820 700—13 5.410 5.130 615/155—14 4.020 3.810 5,0—15 3.570 3.330 560—15 4.080 3.870 590—15 4.730 4.480 600—15 5.030 4.770 Jeppahjólbarðar: 600—16/6 4.930 4.670 650—16/6 6.030 5.710 750—16/6 7.190 6.810 Weapon hjólbarðar: 900—16/10 16.970 16.080 TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDIH/E AUÐBREKKU 44-46 SÍM/ 42606 Garðahreppur: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði Akureyri: Skoda verkstæðið á Akureyri h.f. Óseyri 8 Egilsstaðir: Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar „ORÐINN YFIR MIG LEIÐUR Á BÍTLA- LÖGUNUM" — segir John Lennon „Ef lögin koma f útvarpinu, þá skipti ég um stöð. Ég spila aldrei plötu með þeim heima, nema ein- hver annar vilji ólmur heyra ein- hverja.” Það er fyrrverandi Bitill, John Lennon, sem þetta segir um allan þann aragrúa af plötum, sem hann söng og lék inn á, ásamt hin- um Bltlunum, meðan þeir héldu enn saman. Sjálfur á hann heiðurinn af flestum tögunum og textunum ásamt Paul McCartney. Og milljónari hefði hann liklega ekki orðið án þeirra. ,,Ég hef heyrt þessi lög svo oft, að ég er orðinn yfir mig leiður á þeim. I útvarpsstöðvum heyrast llka yfirleitt alltaf sömu lögin aftur og aftur, svo það er kannski ekki skritið þó maður þoli tæpast meira.” Ekki vill hann nefna leiðin- legustu lögin, en hann segir að lagið „Penny Lane” sem eitt sinn var hans uppáhaldslag, sé nú eitt af þeim leiðinlegri. „Vinna okkar var góð,” segir hann þó. „Lögin veittu flestum mikla ánægju— lika okkur i þá daga. Nú hef ég snúið mér að öðru.” Foreldrarnir en ekki börnin sem eiga við hegðunar- vandamál að stríða? Þegar foreldri kemur með barn sitt til sálfræðings og kvartar yfir hegðun þess, er það oft foreldrið sjálft, sem þarf aðstoð, en ekki barn ið. Þetta segja tveir bandarískir sálfræðingar, Gretchen Lobitz og Stephen Johnson, eftir að hafa rannsakað mörg tilfelli, þar sem foreldrar komu með börn sin vegna hegðunarvandamála. Foreldrarnir kvörtuðu yfir þvi að erfitt væri að hafa stjórn á bömunum. Hins vegar kom i ljós, að foreldrarnir sjálfir reyndust allt of neikvæðir gagnvart börn- um, og vofu haldnir næstum sjúk- legri stjórnsemi, — næstum þvi á hvaða hátt, sem börnin hegðuðu sér.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.