Vísir - 21.04.1975, Blaðsíða 9
Vtsir. Mánudagur 21. apríl 1975.
9
i
Þaö er erfitt aö trúa þvt, aö
ökumaöurinn I þessum bfl, sem
þeysist þarna í loft upp I björtu
báli, hafi sloppiö lifandi. En þaö
geröi hann.
Italinn Michel Arrighi kveöst
hafa mjög gaman af því aö lifa
hættulega. Eitt af þvl sem hann
gerir er aö hella benzíni á bll
sinn, kveikja siðan I honum, aka
honum upp á stökkbretti og yfir
haug af ónýtumbilum.
Ef of mikið benzln fer á bilinn
á hann á hættu aö falla fljótlega
^•
ÖKUMAÐURINN LIFÐI ÞAÐ AF!
niöur i bilahrúguna. Þaö var
einmitt þaö sem skeöi þarna,
þegar Arigghi framkvæmdi
þetta á Italiu. En hann slapp
með nokkrar skrámur. örin
bendir á bll Arrigi I hrúgunni.
Lisa Sanderson heitir hún og er 11
ára. Hún sigraöi I aldursflokkn-
um 11-15 ára.
Scott Reilly heitir hann þessi, 12
ára, og sigraöi I aldursfiokknum
11-15 ára.
Þessi stúlka varö sigurvegari
barna undir 11 ára. Hún er lOára.
Hann varö llka sigurvegari I
flokknum undir 11 ára er aöeins 8
ára sjálfur og heitir Ragan
Styles.
Þannig Ilta þau venjulega út.
Þau
gátu
grett
sig
hroða-
legast!
Amerlkanar viröast mikiö fyrir
þaö gefnir aö fá fólk til þess aö
gretta sig á sem hroöalegastan
hátt. Aöminnsta kosti standa þeir
oft fyrir slfkum keppnum, enda
eru þau mörg afbökuð andlitin
sem þar sjást.
Að sjálfsögðu dugir ekkert
annaö en gretta sig sem allra
mest, og á meðfylgjandi myndum
sjáum viö allra þokkalegustu
börn orðin að hinum mestu
ófreskjum.
Scott Reilly, Lisa Sanderson,
Ragan Styles og Jean Hall eiga
heiðurinn af þvi að hafa sigrað I
sllkri bamakeppni. 1 verðlaun fá
þau ferð til Florida til þess að
skoöa Disneylandið þar með for-
eldrum stnum.
öll voru þau hin ánægðustu með
sigurinn, enda finnst manni þau
vel aöhonum komin, að minnsta
kosti eftir myndunum að dæma.
Til þess að hjálpa til við aö
gretta sig máttu þau ekkert
annað nota en fingurna, enda nota
þau þá öll.
Aður e'n sigurvegararnir voru
útnefndir þurftu dómarar að fara
I gegnum hundruð mynda af alls
kyns skripa-andlitum, sem þess-
um....
Túngata 12 Atftanesi dregið i desember '75
Sala hafin. Miðar ófáanlegir frá skrifstofu
en lausir miðar fáanlegir i nokkrum umboðum
út um land og i Reykjavik.
Auk ötal
húsbúnaöar
vinninga á 50- 25
og lOþús. kr. hver.
150 utanlands
ferðir álOOog
250 þus. hver.
l°fiŒ98r
og eina mifíjón.