Vísir - 21.04.1975, Side 12
uðu” báðir, þar seni þeir gáfu ekki
merki um uppgjöf i tima.
„Þetta var hörkumót,” sagöi Halldór,
liress að vanda, þegar við töluöum við
liann á eftir. Það voru margar mjög
góðar glimur I því, og mikið á þvi að
læra. Okkur vantar meiri keppnis-
reynslu til að geta staðiö i þessunt
mönnum — þó svo að við höfum gert það
i mörgum tilfellum.
Sumir þcirra —cins og t.d. Finnarnir
— eru að æfa undir olympiuleikana og fá
laun fyrir það, en við hér heinta fáum
ekki neitt og verðum að vinna I 10 til 12
tima til að geta veitt okkur þann munað
að vera i íþróttum. Þar liggur stóri
munurinn.
Annars er ég ánægður með mitt i
þessu móti og þakka það engu öðru en
þjálfara okkar, Michal Vachun, sent.
Itefur unnið frábært starf. Um það erum
við allir islenzku keppendurnir sant-
mála. Það sem ntiður fór er ekki við
okkur að sakast — við gerðunt okkar
bezta, og ég held, að við getum allir
verið stoltir af árangri okkar.”
—klp—
Halldór — ánægður með árangurinn á
niótinu.
Ilalldór Guðbjörnsson Itlauparinn
góðkunni úr Klt gekk hraustlega til
verks á Norðurlandamótinu I gær og I
fyrradag. Hann lilaut silfurverðlaunin I
sinum flokki — léttmillivigt — og vakti
mikinn fögnuö nteðal áhorfenda.
Hann tók oft hraustlega á mótherjum
sinunt — tvivegis svo að kalla varð á
lækni til aö „vekja” þá. Hann náði i bæði
skiptin svokölluðu „hengingartaki” —
notar júdóbúninginn til að þrengja að
hálsi andstæðingsins — og þcir „sofn-
hlaupi. Eva Janko, sem keppir í spjót-
kasti, og Josef Zeilbauer, sem mun
keppa í tugþraut.
Ilann er skæðasta vopnið úr hópi
keppcnda, því almennt telja sérfræðing-
ar, að hann verði i einu af fyrstu sætun-
um i tugþrautinni á OL.
Þótt enn sé meira en ár þar til
olympiuleikarnir i Montreal hefjast,
hafa Austurl'ikismenn þegar valið
olympiuliö sitt I frjálsum Iþróttum.
Hópurinn sem þeir senda verður ekki
stór — þrir keppcndur, fararstjóri,
þjálfari og læknir!! Keppendurnir eru
Karolina Káfer, sem keppir I 400 inetra
Læknir mótsins er hér kominn til aö „vekja” einn mótherja Halldórs Guöbjörns
sonar, en hann „svæfði” tvo Norðmenn I mótinu. Ljósmynd Bj„
Þaö voru oft mikil átök I júdómótinu um helgina. Hér hefur Grindvfkingurinn Jóhannes Haraldsson ver-
iö klæddur úr búningnum af einum mótherjanna, sem krýpur lotningarfullur á dýnunni. Ljósmynd:
Bj.Bj...
„Ég lét mig ekki dreyma
um að ég fengi verðlaun"
— sagði Gísli Þorsteinsson, sem hlaut silfrið í léttþungavigt
„Ég lét mig ekki einu sinni
dreyma um að komast nálægt
verðlaunapallinum — hvaö þá
lieldur að komast upp á hann til
að taka við silfurverðlaunum”,
sagði Gisli Þorsteinsson, sem
kom manna mest á óvart á
Norðurlandamótinu i júdó i gær,
er við töluðum við hann, eftir að
hann hafði tapað naumlega fyrir
bezta manni mótsins — Finnan-
um Simo Akrenius.
,,Ég var yfir á stigum þegar ein
minúta var eftir af glimunni á
móti honum. Þá átti ég að fara i
vörn og halda þvi, en athugaði
það ekki, enda með öllu óvanur að
keppa I svona móti. Hann náöi
mér i gólfið og hélt mér þar, og
það nægði honum til sigurs.
Ef ég hefði haft meiri reynslu —
eins og hann og fleiri — hefði
þetta aldrei komið fyrir. En ég er
ánægður og meir en það, þvi þetta
kom sjálfum mér mest á óvart.
Þetta var mjög erfið keppni, en
skemmtileg. Að sjálfsögðu verður
mér gliman við Akrenius eftir-
minnilegust, en einnig gliman við
Danann Jan Kleeman, sem ég
vann. Við þvi bjóst ég ekki eftir að
hafa séð til hans i sveitakeppn-
inni og taldi mig ekkert hafa i
krumlurnar á honum aö gera. En
það fór á annan veg eins og svo
margt annað hjá mér i þessu
móti, og með það er ég að sjálf-
sögðu glaður og ánægður”.
—klp-
Sovétmenn sigruðu
Bandaríkin féllu I
Sovétmenn tóku heldur betur til
hendi i siöasta leik sinum i heims-
meistarakeppninni i Ishokky, sem
lauk I Dusseldorf I Vestur-Þýzka-
landi í gær.
Þeir léku þá við Svia og sigr-
uðu þá með hvorki meira né
minna en 13 mörkum gegn 4.
Fyrir leikinn voru Rússarnir bún-
ir að tryggja sér titilinn og Sviar
silfrið svo leikurinn skipti ekki
miklu máli. Úrslit hans eru þó
talin mikið áfall fyrir Svia.
Mikil harka var i leiknum um
falliö i b-riðil, sem var á milli Pól-
Sigruðu 5:0
Yngsta unglingalandsliðið I
knattspyrnu, piltar 15 til 16 ára,
sem á að keppa á Noröurlanda-
mótinu i Finnlandi i sumar, lék
sinn fyrsta æfingaleik á Akranesi
nú um helgina. Honum lauk með
stórsigri úrvalsins, sem skoraði 5
mörk og fékk ekkert á sig.
—klp—
lands og Bandarikjanna. Þeirri
viðureign lauk með sigri Pólverja
— 5:2 — og geta þeir þvi teflt fram
liði i aðalkeppninni, sem á að fara
fram i Póllandi næsta ár.
Röð liðanna i aðalkeppninni i ár
varð þessi:
Sovétrikin 10 10 0 0 90:23 20
Tékkóslóvakia 10 8 0 2 55:19 16
Allir mœttu á
Jón Asgeirsson fréttamaður út-
varpsins var endurkjörinn for-
maður Samtaka iþróttafrétta-
manna á aöalfundi félagsins, sem
haldinn var s.l. föstudag i hinu
nýja fundarherbergi samtakanna
i Laugardal.
Með honum i stjórn voru kosnir
Steinar J. Lúðviksson Morgun-
blaðinu og Sigurdór Sigurdórsson
Þjóðviljanum. A fundinum var
mikið rætt um fyrirhugað
Norðurlandaþing fréttamanna,
sem á að verða hér á landi i júní
n.k., en þar veröa væntanlega á
Sviþjóð 10 5 0 5 51:34 10
Finnland 10 5 0 5 36:34 10
Pólland 10 2 0 8 18:78 4
Bandarikin 10 0 0 10 22:84 0
Sá sem skoraði flest mörkin var
Viktor Shalimov, sem skoraði 12
mörk. Næstir komu Alexander
Yakushev, Sovétr. og Tord Lund-
ström Sviþjóð með 11 mörk hvor.
—klp—
aðalfundinn
milli 20 og 30erlendir fréttamenn.
Þá flutti Kjartan L. Pálsson,
Visi, skýrslu frá þingi AIPS — Al-
þjóðasamtökum iþróttafrétta-
manna, — sem haldið var i Dublin
á trlandi fyrr i þessum mánuði,
en þar var ýmislegt rætt, sem
kemur islenzkum iþróttafrétta-
mönnum vel.
Það þing sátu á annað hundrað
fulltrúar frá 69 löndum, en fund
Islenzkra iþróttafréttamanna
sátu allir meðlimir félagsins —
átta að tölu — og geta vist ekki
mörg félög státað sig af slikri
mætingu á aðalfund..
ísland fékk tvö
silfur og tvö
brons
tsland hlaut tvenn siflurverö-
laun og tvenn bronsverðlaun á
Norðurlandamótinu I júdó, sem
háð var i Laugardalshöllinni nú
um helgina. Silfriö náðu þeir i
Halldór Guðbjörnsson I léttmilli-
vigt og GIsli Þorsteinsson I létt-
þungavigt, en brons fékk Bene-
dikt Pálsson I opna flokknum og
loks Islenzka liöið i sveitakeppn-
inni.
Þetta er góður árangur hjá is-
lenzkum júdómönnum, þegar
þess er gætt, að þarna eiga þeir
við menn, sem margir hverjir eru
hálfgerðir atvinnumenn i iþrótt-
inni — fá greitt fyrir æfingar og
keppni og búa við mun betri að-
stöðu en okkar menn.
Arangur Halldórs og Gisla er
sérlega góöur, þvi þeir áttu við
frábæra að etja. Sérstaklega er á-
rangur Gisla athyglisverður, en
enginn bjóst við, aö hann kæmist
á pall, hvað þá heldur I næstefsta
þrepið.
Mótið hófst á laugardaginn með
virðulegri setningarathöfn, en
siðan byrjaði sveitakeppnin. Þar
gekk okkar mönnum ekki sem
bezt — höfnuðu I þriðja sæti á-
samt Svium — en Finnar urðu
sigurvegarar. Danir fengu annað
sætið, og kom það nokkuð á óvart.
Dómararnir I sveitakeppninni
voru okkar mönnum heldur óhag-
stæðir — þótti einn dómarinn svo
slakur, að hann var settur af og
fékk ekki aö dæma daginn eftir,
en þá var flokkakeppnin.
Keppt var I fimm flokkum og
auk þess i opna flokknum, þar
sem þeir sterkustu kepptu. 1
þeirri keppni komst Benedikt
Pálsson á pall — hlaut 3ja sætið,
en sigurvegari varð bezti maður
mótsins — Finninn Simo Akrenius
— sem keppti i léttþungavigt.
1 léttasta flokknum — léttvigt —
voru okkar menn, Jóhann Har-
aldsson og Ómar Sigurðsson, ná-
— á Norðurlandamótinu í júdó,
sem lauk í Laugardalshöllinm í gœr
lægt þvi að komast i Ursnt, en
tókst ekki. Sigurvegari varð Lars
Erik Flygh Sviþjóö, og var þetta
þriðja NM-gull hans.
1 léttmillivigt komst Halldór
Guðbjörnsson i Urslit, en tapaði
fyrir Svianum Larry Edgren i Ur-
slitaglimunni. Var þaö stutt
viðureign en snaggaraleg.
1 millivigt voru þeir Sigurjón
Kristjánsson og Viðar Guðjohn-
sen nálægt þvi að komast i úr-
slitakeppnina, en báðum mis-
tókst, þegar mest á reyndi. Viðar
var yngsti maöur keppninnar —
aöeins 17 ára gamall — og vakti
hann mikla athygli erlendu kepp-
endanna.
í léttþungavigt stóð slagurinn á
milli Simo Akreniusar Finnlandi
og Gisla Þorsteinssonar. Hafði
Gisli yfir á stigum, þegar 1 min-
Uta var eftir af glimunni, en þá
náði Finninn honum I gólfið og
hélt honum þar.
Keppnin I þungavigt var mjög
hörð, enda þar flestir um og yfir
100 kgá þyngd. Okkar mönnum —
Víkingsstúlkurnar
urðu blakmeistarar
Vikingur varð islandsmeistari
kvenna i blaki um helgina, er Vik-
ingsstúlkurnar sigruðu stúlkurn-
ar úr Menntaskólanum á Akur-
eyri 3:0. Ilaginn áður hafði ÍMA
sigrað Stiganda 3:0, en i úrslita-
leiknum snerist dæmið við, og
Reykjavikurdömurnar fóru með
sigur af hólmi.
Þá voru leiknir tveir leikir I b-
keppni Islandsmótsins, sem er
eins konar önnur deild. Þar.sigr-
aði Stigandi Umf. Islending 3:1.
Sá leikur hafði ekkert að segja i
úrslitabaráttunni, sem var á milli
Breiðabliks og UMS Eyjafjarðar.
Þeirri viðureign lauk með sigri
Breiðabliks — 3:1 — og sigraði
Breiðablik þar með i b-keppninni.
Með þessum sigri tryggði Breiða-
bliksérrétttilað leika viðneðsta
liðið i a-keppninni, Umf. Biskups-
tungna, um sæti I 1. deildinni
næsta ár, en þá verður tekin upp
deildarskipting i blakinu.
Sá leikur fer fram n.k. sunnu-
dag, en þá fer einnig fram úrslita-
leikurinn i Bikarkeppni BLl. Þar
eigast við 1S og Þróttur, sem sigr-
uðusina andstæðinga nU um helg-
ina. Þróttur sigraði IMA fyrir
norðan 3:0, og 1S sigraði Viking
hér fyrir sunnan með 3 hrinum
gegn 1 —klp—
Svavari Carlsen og Hannesi
Ragnarssyni — vegnaöi ekki vel
og náðu ekki að komast i úrslitin.
Sigurvegari I þungavigtinni var
Finninn Seppo Reivuo. Landi
hans, Kari Johansson, varð ann-
ar, en siðan komu Norðmaöur og
Svii.
Mótið var mjög vel heppnað og
allir keppendur ánægðir með þaö
— þó svo að flestir þeirra kæm-
ust aldrei nálægt verðlaunapall-
inum. —klp—
Islendingurinn, sem kom mest á óvart i NM I júd’- — GIsli Þorsteinsson
— með silfurverðlaunin sin. Ljósmynd: Bj.Bj....
íslendingurinn var
erfiðastur allra
Sagði stjarna Norðurlandamótsins í júdó, Finninn Simo Akrenius,
sem hlaut tvenn gullverðlaun ó mótinu
„tslenzki keppandinn — Gisli
Þorsteinsson —var erfiðasti mót-
hcrji minn,” sagði Finninn Simo
Akrenius, sem sigraði I létt-
þungavigt, opna flokknum og var
i sigursveit Finnlands i sveita-
keppninni á Norðurlandamótinu,
er við ræddum við hann eftir mót-
ið.
„Hann er geysilega sterkur —
eins og allir fslenzku keppendurn-
ir — og kunni mikið fyrir sér. Ég
átti i miklum vandræðum við
hann — meiri heldur en alla aðra
— og tel mig hafa sloppið vel með
þvi að ná honum i gólfið i úrslita-
glimunni i léttþungavigtinni.
Þetta var mjög gott mót á
marga vegu. Það sem setti ljótan
blett á það, var ekki neitt, sem
kom tslandi við, nema siður sé.
Það voru dómararnir, sem
skemmdu það. Þeir voru hörmu-
legir margir hverjir, við töpuðum
á þeim og ég held að sumir Is-
lendinganna hafi tapað mikið á
þeim. En við þvi er ekkert aö
gera, þetta er svona I öllum
iþróttum,” sagöi hinn geðugi
Finni að lokum.
Eins og fyrr segir hlaut hann
tvenn gullverðlaun á þessu móti
og er þá kominn með i allt fimm
gull á Norðurlandamótum — 1972
eitt og 1973 tvö — Hann var ekki
með I fyrra, þvi þá var hann við
æfingar i Japan, eins og Sviinn
Larry Edgren, sem sigraði i létt-
millivigt — en hann er af japönsk-
um ættum.
Akrenius sagðist æfa á hverjum
degi — júdó 5 til 6 sinnum i viku,
og þá ekki minna en tvo tima i
einu, og auk þess stundaði hann
mikið hlaup, sund og lyftingar. Er
þvi ekki að undra, þótt svona
maður vinni til afreka á móti eins
og þessu og nái i fimmta sæti á
Evrópumeistaramóti, eins og
hann hefur gert. —klp—
ítalía varð
fyrir ófalli
ttalia og Póliand gerðu jafn-
tefli 0:0 i fimmta riðli Evrópu-
keppninnar i knattspyrnu i Róm
á laugardaginn. Eru þau úrslit
talin mikið áfall fyrir itali, þar
sem pólska líðið hefur ekki stað-
ið sig scm bezt siðan i
HM-keppninni I fyrra.
italarnir sóttu meira i leikn-
um, en komust oft i vandræði i
hraðaupphlaupum Pólverjanna,
þar sem Lato var hættulegastur
allra.
i Prag sigraði Tékkóslóvakía
Kýpur 4:0 i fyrsta riðli Evrópu-
keppninnar. Þrjú af mörkum
Tékka skoraði Anotnin Pan-
enka.
Með þessum sigri komst
Tékkóslóvakía i annað sæti I
riðlinum — á eftir Englandi.
Staðan þar er nú þessi:
England 3 2 1 0 8:0 5
Tékkósl. 2 10 1 4:3 2
Portúgal 1 0 1 0 0:0 1
Kýpur 2 0 0 2 0:9 0
—klp—
B
O
!V1
rvi j
1