Vísir - 21.04.1975, Síða 14
14
Visir. Mánudagur 21. april 1975.
— og nú á Ipswich eitt liða
möguleika á að koma í veg fyrir
sigur Derby í deildakeppninni
Eftir leikina á laug-
ardag er Ipswich eina
félagið, sem eygir von
til þess að ögra sigri
Derby County I deilda-
keppninni ensku. En
veik er sú von, þvi að
Derby þarf ekki nema
eitt stig úr siðasta leik
sinum, sem er við Car-
lisle á laugardaginn, til
þess að verða deildar-
meistarar. Það sýnist
ekki vera ofverkið
þeirra, þvi að Carlisle
er á botninum.
Úrslit i einstökum leikjum
ensku deildarkeppninnar urðu
þessi um helgina:
1. deild:
Birmingham—Luton 1:4
Carlisle—Wolves 1:0
Þær vonir, sem Liverpool og
Everton ólu með sér um að ná
meistaratitlinum, brustu um
helgina, þvi að bæði liðin töp-
uðu. — Liverpool tapaði 0-1 i
Middlesbrough, meðan Everton
tapaði 2-3gegn Sheffield United.
Var þó staðan i hálfleik 2-0 fyrir
Everton!
Frank Lampard, West Ham, og Brian Kidd, Arsenai, berjast um boltann inn I vftateig West Ham f Ieik
liöanna f bikarkeppninni fyrir nokkru. West Ham sigraði f leiknum 2:0 og er nú komið I úrslit f bikar-
keppninni á móti 2. deildarliðinu Fulham.
Til tiðinda dró i annarri deild,
þegar Manchester United gerði
jafntefli, 2-2, gegn Notts County
og tryggði sér þar með meist-
aratitil annarrar deildar. Það
varpaði þó skugga á sigurgleði
þeirra, að til átaka kom meðal
áhorfenda, bæði meðan á leikn-
um stóð og eins eftir á.
serksgang og tókst á þessum 45
minútum að skora þrjú mörk til
þess að krækja sér i bæði stigin.
Luton heldur enn i möguleik-
ann á að halda sér i deildinni,
með þvi að sigra Birmingham
4:1 á laugardaginn. Stjarna
Luton i þessum þýðingarmikla
leik var Ástraliumaðurinn Adri-
an Alston, sem skoraði tvö af
mörkunum.
Paisley er framkvæmdastjóri
Liverpool.
En sorglegra var það þó hjá
Everton, sem eins og áður
sagði, hafði tvö mörk gegn engu
á móti Sheffield United. Þeir
David Smallman, sem þarna lék
I fyrsta sinn með Everton á
heimavelli, og Garry Jones
gerðu mörkin. — En i seinni
hálfleik gekk Sheffield ber-
Þeir i Liverpool hugsa líklega
ekki hlýlega til Alan Foggon,
sem nýtti mjög laglega send-
ingu frá félaga sinum, Dave
Armstrong i Middlesbrough.
Þar með voru draumar Liver-
pool um að blanda sér i barátt-
una um efsta sætið að engu
orðnir. — Byrjar ekki vel þetta
fyrsta keppnistimabil, sem Bob
Hundruð aðdáenda Manchest-
er United þyrptust út á völlinn
og inn i stúkurnar. Klæði voru
Chelsea er f mikilli fallhættu eftir tapið fyrir Tottenham I deildinni á laugardaginn. Hér er bakvörður
Chelsea, John Hollins, að senda boltann fram hjá þeim Malcolm Page og Roger Hynd, Birmingham, I
ieik sem Birmingham vann fyrir nokkru. En á laugardaginn tapaði Birmingham stórt á heimavelli fyrir
Luton. •
í-
rifin af setum, rúður brotnar og
markstangir brotnar niður.
Én svo vikið sé aftur að fyrstu
deildinni, þá getur Derby
þakkað Leeds þann möguleika,
sem Derby á ennþá til að
hremma meistaratitilinn.
Leeds, meistararnir frá þvi i
fyrra, unnu á heimavelli sinum,
2-1, eins og að ofan var getið, og
byrjaði þó ekki vel hjá þeim.
Miðvörðurþeirra, Johnny Giles,
var borinn út af vellinum, og
skömmu á eftir tók Ipswich
forystuna, þegar Brian Talbot
skoraði. En Trevor Cherry og
Carl Mason, sem þarna lék i
fyrsta sinn i 1. deild — hann kom
inn á fyrir Giles — færðu Leeds
bæði stigin. Þeir skoruðu sitt
markið hvor — I fyrri og seinni
hálfleik.
Everton—Sheffield Utd.
Leeds—Ipswich
Leicester—Derby
Manchester—Burnley
Middlesbrough—Liverpool
Q.P.R.—Arsenal
Stoke—Newcastle
Tottenham— Chelsea
West Ham—Coventry
2. deild:
Blackpool—Aston Villa
Bolton—Hull City
Bristol Rovers—York City
Fulham—Portsmouth
Norwich C—Nottingh. For
Notts County—Manch.Utd.
Oldham—Orient
Sheffield—-Oxford
Sunderland—Bristol City
W.B.A.—Cardiff
Southampton—Millwall
SYKURLÆKKUN!
SYKURLÆKKUN!
STRASYKUR
kr. 238/- pr. kg.
Árbæjarkjör, Rofabæ 9, R.
Árbæjarmarkaðurinn, Rofabæ 39, R.
Breiðholtskjör, Arnarbakka 4-6, R.
Guðm. Guðjónssson, Vallargerði 40, Kóp
Hamrakjör, Suðurveri, R.
Herjólfur, Skipholti 70, R.
Hliðarkjör, Eskihlið 10, R.
Hólsbúð, Hringbraut 13, Hafn.
Hvammur, Ólafsvik.
Kjarakjör, Kársnesbraut 93, Kóp.
Kjörbúð Vesturbæjar, Melhaga 2, R.
Kjörbúðin Dalmúli, Siðumúla 8, R.
Kjörbúðin Laugarás, Norðurbrún 2, R.
Kjörborg, Búðargerði 10, R.
Kjötverzluna G.G. Hofsvallagötu 16, R.
Krónan, Vesturgötu 35, R.
Laugarnesbúðin, Laugarnesvegi 52, R.
Mánabúð, Suðurgötu 53, Hafnarf.
Melabúðin, Hagamel 39, R.
Mýrarbúðin, Mánagötu 18, R.
Nóatún s.f. Hátúni, R.
Réynisbúð, Bræðraborgarstig 47, R.
Skagaver, Akranesi.
Straumnes, Vesturbergi 76, R.
Sunnubúðin, Mávahlið 26, R.
Sunnukjör, Langholtsvegi 17, R.
Sunnukjör, Skaftahlið 24, R.
Varmá, Hverfisgötu 84, R.
Viðir, Starmýri 2, R.
Vogaver, Gnoðarvogi 44, R.
Þingholt, Grundarstig 2a, R.
Þróttur, Kleppsvegi 150, R.