Vísir


Vísir - 21.04.1975, Qupperneq 22

Vísir - 21.04.1975, Qupperneq 22
22 Visir. Mánudagur 21. aprfl 1975. TIL SÖLU Sem nýr Körting fónn og útvarp til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i slma 72156 eftir kl. 7. Til sölu gott Marshall söngkerfi 160 watta. Uppl. i sima 99-1374 milli kl. 7 og 8 I kvöld og næstu kvöld. Hilti DX íoohaglabyssa, sem ný, til sölu. Ennfremur Browning 22 cal. riffill og 2 stk. tvöfaldar rúð- ur I stærðinni 23x158 cm. Upp- lýsingar í sima 23737 eða 42081. Hvolpur til sölu af góðu kyni, og böm óskast til dvalar I sveit I hálfan mánuð I einu. Uppl. i sima 12674 milli kl. 6 og 7. Ti! sölu danskt pianó, einnig Far- fisa rafmagnsorgel án magnara. Uppl. I síma 81639 eftir kl. 6. Til sölu þjóðhátíðarmynt 1974, gull- og silfurpeningar. Uppl. i sima 27946 eftir kl. 18. Drápuhllðargrjót. Nokkrir ferm. af mjög fallegum steinhellum til sölu, til skreytingar á veggjum úti og inni. Uppl. á kvöldin og um helgar I slma 42143. Til sölu vegna brottflutnings nýtt Philips sjónvarp. Uppl. i sima 38221. Til sölu ljósmyndastækkari (Hansa) ásamt stækkunar-^ ramma og litlu framköllunar-* boxi. Uppl. i sima 30462. Baðskápar, Skápar f baðherbergi i nokkrum litum til sölu, sumir mjög stórir. Uppl. i sima 43283. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskaö er. Garðaprýði. Simi 71386. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð úrvalsgróðurmold til sölu. Uppl. I sima 42479. Húsdýraáburður (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. ÓSKAST KEYPT Vil kaupavel með farið, helzt ný- legt, pianó eða flygil. Uppl. I sima 81639 eftir kl. 6. Hjólatjakkur óskast.óska eftir að kaupa hjólatjakk 1-2 tonna. Uppl. eftir kl. 6 i sima 50991. óskast keypt. Hver á Isl. danska oröabók með gamla málinu, helzt eftir Sigfús Blöndal, sem hann. (hún) vill selja. Uppl. i sima 51713. Verzlun Verzlunin Hnotan auglýsir. Prjónavörufatnaður á börn, peys- ur í stærðum frá 0-14, kjólar, föt, húfur, vettlingar, hosur o.fl. sér- staklega ódýrir stretch barna- gallar. Opið frá kl. 1-6, lokað á laugardögum. Hnotan Laugavegi 10 B. Bergstaðarstrætismegin. Ný sjónvarpstækiFerguson. Leit- iö uppl. I sima 16139 frá kl. 9—6. Viðg.-og varahlutaþjónusta, Orri Hjaltason, pósthólf 658, Hagamel 8, Rvik. Fyrir sumardaginn fyrsta.stignir bilar, þrihjól, stignir traktorar, brúðuvagnar, brúðukerrur rugguhestar, velti-Pétur, stórir bilar, Tonka leikföng, bangsar, D.V.P. dúkkur, módel, byssur, flugdrekar, badmintonspaðar, tennisspaðar. Póstsendum, Leik- fangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Sýningarvélaleiga, 8 mm starid- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). FATNAÐUR Kvenfatamarkaður. Komið og kynnið ykkur okkar tilboð: Sumar og heilsárskápur kr. 4800.- Regnkápur 1800,- Jakkar 2000.- Pils 2000,- Kjólar 450,- Laugaveg- ur 33. HJÓL-VAGNAR Suzuki ’74 50 cup. R-500 til sölu. Uppl. I sima 84089. Til sölu er vel með farið Raleigh reiðhjól. Á sama stað óskast keyptur utanborðsmótor 3-6 hest- öfl. Uppl. i sima 71324. Vel með farinn kerruvagn til sölu. Uppl. I sima 10939 eftir kl. 6. Til sölu DBS girareiðhjól i góðu standi. Uppl. I sima 33119. Til sölu kerra, kerrupoki og barnagöngugrind. Uppl. i sima 42345. Tiisölu erSilver Cross kerra með skermi og kerrupoki. Vel með farið. Einnig notuð þvottavél með rafmagnsvindu. Simi 15308. Reiðhjól, þrihjól, reiðhjólavið- gerðir. Reiðhjólaverkstæðið Hjól- ið, Álfhólsvegi 9, slmi 44090. Opið 1—6, 9—12 laugardaga. Vinsam- legast skrifið simanúmerið. HÚSGÖGN Til sölu tekk hjónarúm með dýn- um, verð 35 þús. Uppl. I sima 52387 eftir kl. 6 á kvöldin. Gamalt sófasett til sölu, þriggja sæta sófi og 2 stólar. Selst ódýrt. Uppl. I sima 28059 eftir kl. 4 e.h. Sófasett, rúmlega ársgamalt, vel með farið, til sölu. Vinrautt pluss- áklæði. Uppl. milli kl. 17 og 20 i dag i sima 83385. Fallcg rúmog kojur i mörgum lit- um, fyrir börn á öllum aldri. Einnig allar stærðir af dýnum. Húsgagnaverzlun Skólavörðustig 22, simi 23000 Ódýrir svefnbekkirtil sölu. Uppl. ' I sima 37007. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1 manns rúm, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins kr. 27.000 meö dýn- um. Góðir greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Opið 1—7. Suðurnesjamenn, Selfossbúar og nágrenni ath., að við sendum heim einu sinni i viku. Húsgagna- þjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. Fataskápar — Bæsuð húsgögn. Nettir fataskápar, skrifborðssett- invinsælu fyrir börn og unglinga. Svefnbekkir, kommóöur, Pira hillur og uppistöður, hornsófa- sett, raðstólasett, smlöum einnig eftir pöntunum og seljum niöur- sniðiö efni, spónaplötur, svamp- dýnur og púða, með eða án áklæð- is. Opið kl. 8 og 19 alla daga. Ný smiöi s/f Auðbrekku 63, Kópa- vogi, simi 44600. BÍLAVIÐSKIPTI Vil kaupavel með farinn bil.Volvo 544 eða Amason. Otborgun 75 þús. kr. Eftirstöðvar öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 41129. óska eftirað kaupa Fiat 850 eða Fiat 128, aðeins vel með farinn kemur til greina. Uppl. I sima 40307 eftir kl. 8. Bifreiðaeigendur ath.Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Get bætt við mig kerru- smiði og annarri léttri smiði. Logsuða — Rafsuða — Sprautun. Uppl. i sima 16209. Toyotajeppi til sölu, árg. ’68, ek- inn 28 þús. km. Mjög góður bill. Uppl. I sima 30334 kl. 8-10 i kvöld og annað kvöld. Til sölu OpelRekord smiðaár ’63, góður bill. Verð 55 þús. Uppl. i sima 23094 eftir kl. 19. Til sölu Skoda Combi ’63, nýleg vél (Tilboð). Uppl. i sima 72881 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Hillman Minx ’63 og i Simca Ariane ’63. Uppl. I sima 13943 og 17078. Bflar. Við seljum alla bila, látið skrá bilinn strax. Opið alla virka daga kl. 9—7. Opið laugardaga kl. 9—4. Bilasalan Höfðatúni 10. Sim- ar 18881 og 18870. ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af notuðum varahlutum I flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397 Opið alla daga 9-7, laugar- daga 9-5. Nýja bllaþjóriustan er að Súðar- vogi 30. Simi 86630. Aðstaða til hvers konar viðgerða og suðu- vinnu. Notaðir varahlutir i flestar geröir bifreiða. Enn fremur kerr- ur og kerruöxlar. Opið frá kl. 8-22 alla daga. Framleiðum áklæbiá sæti I allar tegundir bila, sendum sýnishorn af efnum um allt land. Valshamar — Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Slmi 51511. Bflasala Garðars býður upp á bilakaup, bilaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars Borgartúni, simar 19615-18085. Bflaleigan Akbraut leigir Ford Transit sendiblla og Ford Cortina fólksbila án ökumanns. Akbraut, simi 82347. Kaupum VW -bila með bilaða vél eöa skemmda eftir árekstur. Gerum einnig föst verðtilboð I réttingar. Uppl. I sima 81315. Bif- reiðaverkstæði Jónasar, Ármúla 28. Bifreiðaeigendur.Útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-ogheildverzlun, Lækjar- götu2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Bilaleigan Start hf. Simar 53169-52428. HÚSNÆÐI í 2ja herbergjaibúð til leigu. Tilboð sendist auglýsingadeild VIsis merkt ,,129”. Litil 2ja herbergja ibúð til leigu frá 1. mai gegn barnagæzlu hálfan daginn næsta vetur. Tilboð sendist augl.deild VIsis fyrir 24. þ.m. merkt: „Ibúð — 137”. 4ra herbergja íbúðtil leigu. Uppl. I sima 21573 eftir kl. 7 á kvöldin. Geymsla eða iðnaðarhúsnæði (áður Blikksmiðja Gylfa) Ing- ólfsstræti 21B til leigu. Uppl. i sima 17771. 5 herbergja ibúð með húsgögnum (efri hæð i tvibýlishúsi) til leigu i vesturbænum I Kópavogi I tvo til þrjá mán. i sumar. Tilboð leggist inn á augld. Visis sem fyrst merkt „Hæð 22”. Til leigu er frá 15. mai n.k. 4ra herbergja ibúð (3 svefnherb.) á 3ju hæð (efstu) i fjölbýlishúsi i Breiðholti. Tilboð sendist augld. Visis merkt „7181-40”. tbúðarleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upp- lýsingar á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasima 22926. Leigutakar, kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. HÚSNÆÐI ÓSKAST tbúð. Abyggileg kona með eitt bam óskar eftir ibúð strax. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 99-1353 alla daga. óska eftirað taka á leigu 2ja her- bergja ibúð um mánaðamótin mai-júni. Erum með eitt barn. Uppl. I sima 38830 eftir kl. 6 e.h. Ung hjón utan af landi, með eitt bam, óska að taka á leigu góða ibúð frá ágúst til janúarloka. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 86367 milli kl. 7 og 8. tbúð. Ung stúlka óskar að taka á leigu ibúð I Reykjavik. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. I sima 92- 7452 og 74519 eftir kl. 7 á kvöldin. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. Isima 40186eftir kl. 8. Reglusöm einhleyp kona óskar eftir að leigja 2ja herbergja ibúð frá 1. mai, einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Tilboð ásamt uppl. sendist augld. Visis fyrir 23. april n.k. merkt „1944”. Lltil íbúð, stofa og eldhús eða eldunaraðstaða ásamt snyrtingu eða baði.óskast nú þegar eða slð- ar fyrir einhleypa, reglusama konu. Uppl. I síma 40721. Einhleyp 23ára gömul stúlka ósk- ar eftir 2ja herbergja íbúð, 100% umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i slma 42309. Bflskúr óskast til leigu, helzt i Hliðahverfi eða nágrenni. Uppl. i sima 81811 milli kl. 9 og 17. Att þú íbúð sem þú getur leigt okkur frá 1. júni n.k. öruggar mánaðagreiðslur. Uppl. I sima 28498. Ungt par með 1 barn óskar eftir 2ja herbergja Ibúð frá 1. júli, helzt sem næst Háskólanum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 52949 eftir kl. 8 I kvöld. Vil taka á Ieigu2ja-3ja herbergja Ibúð. Get standsett gamalt og gert við hvað sem er. Uppl. I sima 30504. Geymsluhúsnæði óskast fyrir bókalager. Þarf aðvera upphitað. Slmi 12570. Litil ibúð óskast til leigu frá 1. júnl fyrir hjón með eitt barn. Uppl. I slma 99-1512. Selfossi. Fullorðin konaóskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. I slma 26982 eftir kl. 5 Læknishjón.nýkomin til landsins, óska eftir 5-6 herbergja Ibúð til leigu I vesturbænum, þarf ekki að vera laus strax. Uppl. I síma 28553 eftir kl. 13. Tveir fóstrunemar óska eftir góöri tveggja herbergja ibúð næsta vetur, helzt sem næst skólanum. Góðri umgengni heit- ið. Uppl. i síma 16588 frá kl. 7-8 til 1. mai. Herbergi með húsgögnum (og morgunverði), óskast frá ca. 10. júnl til 8. júlí, fyrir erlendan verzlunarmann, sem talar ensku, þýzku og frönsku. Uppl. simi 427 62. óska eftir að taka á leigu 2 til 4 herbergja góða ibúð. Uppl. i sima 20409. óska eftirbilskúr40—60 ferm. Má vera minni. Uppl. I sima 27208 eftir kl. 5 á daginn. ATVINNA í Ráðskona óskast. Barngóð kona eða stúlka óskast á heimili i Reykjavik. Uppl. I sima 83573 á kvöldin. Bóndi á Norðurlandi vill ráða stúlku til skemmri eða lengri tima. Mætti hafa 1-2 börn. Uppl. I sima 33248. ATVINNA ÓSKAST 17 ára stúlka óskar eftir góðri vinnu I sumar. Hefur bflpróf. Uppl. i sima 99-1625 eftir kl. 6 virka daga. Afgreiðslustarf óskast. 31 árs kona óskar eftir afgreiðslustarfi, er vön afgreiðslu, annað gæti þó komið til greina. Er stundvis, traust og ábyggileg. Uppl. i sima 24774 og 38948. SAFNARINN Seljum nýtt Lindner blað fyrir Færeyjafrimerkin, islenzka gullpen. 1974 og minnispen. Þjóð- hátlðarnefndar. KAUPUM ísl. frimerki, fdc, mynt og seðla. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum islenzkfrimerki og görii-" ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stööin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ - FUNDIÐ Gullarmband tapaðistl5. eða 16. þ.m. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja I sima 12534. EINKAMÁL Ensk kona óskar eftir að komast i samband við íslenzkan kennara (helzt I Kóp.), sem vill skiptast á ensku og islenzku tali. Tilboð merkt „9939” sendist augld. VIsis. YMISLEGT Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auð- skilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinriksson, s. 20338. Veiti tiisögn i tungumálum, stærðfr., eðlisfr., efnafr., rúm- teikn.,bókf.,tölfr.o.fl.—Les með skólafólki og nemendum „öld- ungadeildarinnar”. Ottó A. Magnússon, Grettisgötu 44A. Símar 25951 og 15082. ÖKUKENNSLA » ökukennsla — Æfingatímar.Lær ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill Sigurður Þormar ökukennari Sfmar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Fiat 132. Þorfinnur S. Finnsson. Uppl. i síma 31263 og 37631. ökukennsla — Æfingatimar, kenni á Mercedes Benz og Saab 99. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. Lærið að aka Cortinu, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Guð- brandur Bogason. Slmi 83326. ökukennsla — Æfingartimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessiliusson. Sími 81349. Ökukennsla-Æfingartlmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, get nú bætt við mig nokkrum nemend- um. Kenni á Cortinu ’74. ökuskóii og prófgögn. Kjartan Ó. Þórólfs- son, simi 33675. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 18

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.