Vísir - 22.04.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 22.04.1975, Blaðsíða 8
Visir. Þriöjudagur 22. aprfl 1975. Visir. Þriðjudagur 22. april 1975. Hill aftur til Coventry Jimmy IIill, einn kunnasti ma6ur I enskri knattspyrnu, hefur aftur ráðizt til Coventry eftir nokkur ár sem sjónvarpsmaour. l>afi var llill, sem kom Coventry á „blað" i knatt- spyrnunni, en hætti nokkru eftir ao hann haföi komið Coventry i 1. deild. Hill verður aðalframkvæmdastjóri liðsins, en Gordon Milne, áður kunnur enskur lands- liðsmaður hjá Liverpool, verður liðsstjóri — staða sem hann hefur haft siðustu árin. Joe Mercer, sem hefur verið aðalframkvæmda- stjóri Coventry, tekur sæti i stjórn félagsins. Þegar Coventry kom hingað til lands fyrir um áratug var Jimmy Hill með iiðið — og hann á marga kunningja hér á landi siðan. —hsim. Bikarkeppni 2. flokks: HK í urslitum gegn Haukum Strákarnir úr Handknattleiksfélagi Kópa- vogs, HK, sem byrjuðu að leika saman sem 4. flokksmenn fyrir nokkrum árum, eru aú orðnir að sterku 2. flokksliði. i kvöld leika þeir til úrslita gegn Haukum I bikarkeppni 2. flokks. Verður sá leikur forleikur fyrir bikar- úrslit FH og Fram I Laugardalshöllinni. Svo kann að fara, að HK fari einnig I úrslit I íslandsmóti 2. flokks, en það veltur á kæru- máli vegna dömara, sem dæmdi próflaus. i undanúrslitum I bikarkeppni 2. fl. sigraði HK Armann með 11:10 og tryggði sér þar með úr- slitasæti. ' Að sögn Þorvarðar Aka Eirlkssonar hjá HK stendur til, að HK verði meðal þátttak- enda I 3. deildinni næsta vetur. Handknattleiksráð Reykjavikur hefur gef- ið vandaðan bikar tiiaðkeppa um.oger hann gefinn til minningar um Þóri Tryggvason, formann handknattleiksdeildar Vlkings, sem lézt I vetur. Björnmose setur met Bundesliga Danski knattspyrnumaðurinn Ole Björn- mose varð fyrsti útlendi knattspyrnumaður- inn I V-Þýzkalandi til að ná 250 leikjum i 1. deildinni þar, Bundesliga, eins og deildin er kölluð. Aðeins rúm 10 ár eru liðin frá þvi deildin var stofnuð og það er mjög óvenjulegt að leikmenn nái þessu marki, sem Dananum tókst þó. Hann lék 137 leiki fyrir Werder Bremen, en þá flutti hann til Hamburg SV og þar hefur hann nii leikið 115 sinnum, og hefur endurnýjað samning sinn til tveggja ára. Myndin cr af Björnmose á fullri ferð með knöttinn i einum leikja Hamburger SV nú ný- lega. m I iti 1/ Glimusamband lslands var stofnað 11. april 1965 og sl. f östudag voru þvi 10 ár frá stofnun þess. t þvi tilefni hafði sambandið boð að Hótel Esju og mættu þar margir velunnarar gllmunnar. Kjartan Bergmann Guðjónsson, formaður Glimusambandsins, flutti erindi um gllmuna og margir aðrir tóku til máls. Sveinn Björnsson varaforseti ÍSt, afhenti veggskjöld ÍSt og var myndin að ofan þá tekin, þegar Sveinn lætur Kjartan fá skjöldinn. Til hliðar eru Hafsteinn Þorvaldsson, formaður UMFt, og Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri tSt. t tilefni afmælisins voru þeir Sigurður Ingason, Reykjavik og Aðalsteinn Eirlks son, Reyðarfirði, sæmdir gullmerki Glimusambandsins. Þá má geta þess, að á undanförnum áruin hefur verið unnið að þvl að skrá glimu- sögu tslands. Höfundar eru Þorsteinn Einarsson og Gunnar M. Magniiss. GLt mun senda hóp gllmumanna til Kanada I sumar I tilefni af 100 ára búsetu tslendinga I Kanada. Real Modríd komið með f orustu ó Real Madrid með þýzku lands- liðsmennina, Poul Breitner og Gunther Netzer I broddi fylking- ar, heldur áfram sigurgöngu sinni i 1. deildinni á Spáni. A sunnudag- ST AÐ A N Staðan í Litlu bikarkeppninni eftir leikina um slðustu helgi: Akranes 4 13 0 5:3 5 Hafnarfj. 3 12 0 6:3 4 Keflavik 4 12 1 3:4 4 Kópavogur 5 0 3 2 4:8 3 Næstu leikir: Keflavik — Hafnarfjörður á fimmtudaginn kemur, og lfklega Kópavogur — Hafnarfjörður á laugardaginn. Staðan í Meistara- keppni KSI eftir að fyrri umferð er lokið: Keflavlk 2 110 4:2 3 Valur 2 110 3:2 3 Akranes 2 0 0 2 2:5 0 Markhæstu menn: .. Kári Gunnlaugsson Keflav. 2 (siðan koma sjö menn með 1 mark hver.) Næsti leikur: A fimmtudaginn kemur — sumardaginn fyrsta— þá leika á Melavellinum Valur — Akranes. Staðan í Reykjavíkurmótinu eftir leikinn í gærkvöldi: W*>«Æk Valur KR Fram Vfkingur Þróttur Armann 3 2 3 2 3 1 3 1 0 3 1 Ö 3 0 0 1 0 1 0 2 0 2 2 3 inn vann Real Madrid Real Murcia með 4-0 og er nú með 12 stiga forustu I keppninni. Real Zaragoza.sem er iöðru sæti, náði aðeins jafntefli á heimavelli gegn Elche. Þeir Breitner og Netzer hafa verið valdir á ný I vestur- þýzka landsliðið. Munu leika gegn Búlgariu I Evrópukeppni lands- liða, en þeir hafa ekki leikið i landsliðinu siðan á HM. Barcelona, sem ekki hefur staðið sig vel I vetur, vann Real Betis 3-0 á sunnudag. Johan Cru- yff skoraði tvívegis og Johan Neeskens 3ja markið. Liðið lék vel sýndi fram á að það verður erfiður keppinautur fyrir Leeds á miðvikudag I Evrópubikarnum. Cruyff var hvildur siðasta hálf- timann gegn Betis — ekki hætt á að hann slasaðist fyrir Leeds- leikinn. Barcelona-liðið æfði i gærkvöldi á leikvelli sinum, en eftir æfinguna var ekið með leik- mennina undir strangri lögreglu- vernd að æfingastöðvum 10 km utan Barcelona. Þar verða leik- mennirnir fram á miðvikudag — og engum óviðkomandi verður hleypt i námunda við svæðið. Lögreglan mun sjá um það — og greinilegt er af öllum undir- biiningnum, að Barcelona ætlar sér stdra hluti f Evrópubikarnum. Aðalvarnarmaður liðsins, Braziliumaðurinn Mario Marin- ho, leikur gegn Leeds þó hann sé I fjögurra leikja banni á Spáni. Það fékk hann fyrir að slá mótherja, en samkvæmt reglum Evrópu- keppninnar getur hann leikið. Leikfélagi hans nú, Johann Nee- skens, fékk að kenna á hnefum Marinho, þegar Holland og Brazilia leku á HM sl. sumar og hann sagði brosandi. „Það er betra að hafa hann með sér en á móti". Neeskens er annar mark- hæsti leikmaður Barcelona I vet- ur með sjö mörk og hann vildi ekki spá um úrslit i leiknum við Leeds. „Beztu ensku liðin reyna að sækja á íitivelli og þetta verður erfiöur leikur". Leeds-liðið kom til Barcelona i morgun og mun æfa i dag á leik- vellinum i Barcelona. Allir miðar, 100 þúsund, hafa verið seldir og völlurinn er frábær að ööru leyti en þvi, að nokkrir „auð- ir" blettir eru við bæði mörkin. 1 Hollandi varð lftil breyting hjá efstu liðum f l. deild á sunnudag- inn. Eindhoven vann Twente 3-0 og er efst með 49 stig. Fejenoord, sem vann Nac 3-1, hefur 48 stig, og liðið fræga Ajax, er með 46 stig. — hslm. , jS?. Markhæstu menn: Marteinn Geirsson, Fram Ingi Björn Albertsson, Val „Hingað og ekki lengra góði".....mætti halda, að þessir tveir tékknesku varnarmenn I landsliði Tékkóslóvaklu I Is- hokkey séu að segja við Rúss- ann Alexander Yakushev I leik Sovetmanna og Tékka i HM-keppninni á dögunum. Þeim gekk, eins og mörgum öðrum, erfiðlega að stöðva hann, en hann varð ann- ar markhæsti maður keppninn- ar með 11 mörk I 10 leikjum, og hans lið vann keppnina með fllllll luisi. V •• •• I ¥ WX Tvo mork a sið- ustu 3 mínútunum — og Þróttur sigraði Ármann í Reykjavíkurmótinu í gœr kvöldi 3-1 á Melavellinum — Mikil spenna lokakafla leiksins Það var allt útlit fyrir, að Þrótt- ur og Armann ætluðu að skilja jöfn I leik liðanna I Reykjavfkur- mótinu iknattspyrnu i gærkvöldi, þvi þegar liðlega þrjár mlnútur voru eftir af leiknum var staðan 1:1. Ahorfendurnir, sem voru á milli 20 og 30 talsins, voru búnir að sætta sig við jafnteflið og farn- ir að rölta I átt að útgönguhliðinu. Þróttararnir voru þá í sókn, og áður en nokkúr vissi af söng bolt- inn I netinu hjá Armanni. Þar var að verki Viðar Hannesson, einn hinna nýju leikmanna Þróttar. Armenningarnir voru ekki búnir að átta sig á þessu marki, þegar þeir þurf tu aftur að sækja boltann I netið hjá sér, og i þetta sinn var það Þorvaldur í. Þorvaldsson — „litli bróðir" Hauks og Helga Þorvaldssona, sem skoraði. Armenningarnir byrjuðu vel I leiknum og skoruðu gott mark á annarri mfnútu. Það kom eftir hornspyrnu, og var boltinn send- ur vel fyrir markið. I þvögunni, sem þar var fyrir utan, lyfti Það er meira en bikar í bpði! Úrslitaleikur Bikarkeppni HSÍ í kvöld milli Fram og FH í Laugardalshöll Sfðasti stórleikurinn I hand- knattleiknum á þessari vertið verður i Laugardalshöllinni i kvöld. Er það úrslitaleikurinn i bikarkeppni karla og eigast þar við 1. deildarlið FH og Fram. Sá leikur verður á eftir úrslitaleikn- um f bikarkeppni 2. flokks, sem hefst kl. 20,00, en eftir leik Fram og FH verður úrslitaieikurinn i Skólamóti HSt. Þetta er I annað sinn, sem bik- arkeppni karla I handknattleik er háð hér á landi — I fyrra varö Valur bikarmeistari — og er allt útlit fyrir að þessi keppni fari að njóta vaxandi vinsælda meðal áhorfenda og leikmanna. Astæðan er sú að nú hefur verið ákveðið að koma á fót Evrópu- keppni bikarmeistara, og verður sigurvegarinn f leiknum I kvöld, fulltrúi íslands I þeirri keppni i haust. Einnig eru skemmtileg verðlaun I boði fyrir alla leik- menn sigurliðsins, en þau eru gef- in af Breiðholti h/f. Búast má við skemmtilegum leik eins og oftast þegar Fram og FH mætast I handboltanum. A s.l. 15 árum hafa lið frá þessum félögum 13 sinnum hlotið tslands- meistaratitilinn — FH 7 sinnum og Fram 6 sinnum. Bæði liðin hafa æft vel fyrir þennan leik og ætla aö selja sig dýrt. Leikurinn hefst um kl. 21,00, en að honum loknum leika lið Menntaskólans við Tjörnina og tþróttakcnnaraskóla Islands til úrslita 1 Skólamóti HSf, sem hefur staðið yfir I vetur. —klp— Viggó Sigurðsson — landsliðs- maður Vlkings I handknattleik — sér upp fyrir alla og skallaði bolt- ann efst i markhornið. Þannig var staðan, þar til nokk- uð var liðið á siðári hálfleikinn, að Baldur Hannesson jafnaði fyrir Þrótt. Mikil barátta var I leiknum eftir það, en hvorugu liðinu tókst að skora, fyrr en Þróttararnir sendu boltann tvivegis I netið hjá Armanni á lokaminútunum. Pele, braziliski knattspyrnu- maðurinn sýndi snilldartakta I Brunswiqk I Vestur-Þýzkalandi, þegar hann lék I liði gamalla snillinga á knattspyrnusviðinu á sunnudag. Það var ágóðaleikur fyrir vangefin börn og fyrirliði úrvalsliðsins var Uwe Seeler, fyrrum miðherji Vestur-Þýzka- lands. Hann var á skotskónum sem áour — skoraði þrjú mörk. Ekki nægði það þó. tirvalsliðið lék við Eintracht Brunswick, 1. deildar liðið þýzka, sem sigraði 5-3. Ahorfendur voru 20 þúsund. Guðjón Ingi Sverrisson. — Reykjavlkurmeistari I stórsvigi Þremursekúndumá undan öðrum manni Skiðamaðurinn ungi f Armanni, Guðjón Ingi Sverrisson, sigraði með yfirburðum I stórsvigi Reykjavlkurmeistaramótsins, sem háð var I Bláfjöllum á laug- ardag. Hann varð nær þremur sekúndum betri en annar maður I keppninni — en keppnin var þó spennandi. Bjarrii Þórðarson, KR, var með beztan brautartima Þar voru margir kof - fœrðirenÆgir vann Guðjón Ingi Sverrisson, Ármanni, varð Reykjavíkurmeistari í stórsvigi Ægir varð sigurvegari I Sigur- geirsmótinu I sundknattleik I gærkvöldi, þegar lið félagsins sigraði KR 6-4 f úrslitaleik móts- ins f Sundhöllinni — I einum skemmtilegasta leik, sem hér hefur verið háður í iþróttinni. KR-ingar byrjuðu með miklum krafti og eftir aðeins 40 sekúndur lá knötturinn i marki Ægis — Ölafur Gunnlaugsson skoraði. Ægi tókst ekki að jafna I fyrstu lotunni, þrátt fyrir gtíða viðleitni. Sjö skot fóru framhjá marki eða voru varin. Um miðja aðra lotu jafnaði Þórður Valdimarsson og nokkr- um sekúndum siðar skoraði Guð- jón Guðnason annað mark Ægis. Þá hitnaði talsvert i keppendum — tveir Ægiringar og einn úr Ar- manni voru reknir upp ur i tvær minutur hver. Margir voru kaf- f ærðir. 1 3ju lotunni skoraði Þorsteinn Geirharðsson þriðja mark Ægis eftir 17 sekúndur og Ölafur Alfreðsson kom Ægi I 4-1. Sigmar Björnsson minnkaði muninn fyrir KR — en Guðjón Guðnason skor- aðifimmta mark Ægis. Þá misstu Ægiringar aftur mann „uppúr" og Ólafur skoraði fyrir KR. 5-3 og spennamikil.EnKRtókstekki að minnka muninn — Þorsteinn Geirharðsson skoraði sjötta mark, KR áöur en Þórður Guðmundsson skoraði hið fjórða fyrir KR á lokasekúndu leiksins. í sigurliði Ægis léku Guðjón Guönason, Þórður Valdimarsson, Arni Stefánsson, Olafur Stefáns- son, Olafur Alfreðsson, Sigurður •Ólafsson, Gylfi Gunnarsson, Jón Hauksson, Hreggviður Þorsteins- son, Þorsteinn Geirharðsson, Halldór Hafliðason, Axel Alfreðs- son, Páll Gunnlaugsson og Björn Björnsson. Þjálfari Ægis er Þor- steinn Hjálmarsson, sem nær undantekningarlaust hefur þjálf- að þau lið, sem sígrað hafa i sund- knattleik hér á landi — já, og það i nær fjörutiu ár. —hslm. I fyrri umferðinni — 15 sekúndu- brotum betri en Guðjón Ingi — og Jóhann Vilbergsson, KR og fleiri komu ekki langt á eftir. í síðari umferðinni náði Guðjón Ingi langbeztum brautartima, en Bjarni var dæmdur úr leik. Hann var þá með tveimur sekúndum lakari tima en sigurvegarinn. Jó- hann náði öðru sæti og þriðji varð Magni Pétursson, KR. A mótinu var keppt I flokkum 13 ára og eldri — en 12 ára og yngri kepptu fyrir páska. Tvær brautir voru fyrir fullorðna, en ungling- arnir fóru beina braut. Skiðadeild Armanns sá um framkvæmd mótsins og var Halldór Sigfússon 265 hlupu Árbœjarhlaup Mikil þátttaka var I Arbæjar- hlaupi Fylkis s.l. laugardag. Tóku 265 krakkar þátt I hlaupinu, sem var háð I Rofabæ, en þar er ágæt- is aðstaða til að halda svona hlaup. Þriðja og slðasta Arbæjar- hlaupið á þessu ári verður n.k. laugardg á sama stað, og er þá búizt við enn meiri þátttöku. Hlaupið á laugardaginn hefst kl. 16,00. mótstjóri, en Sigmundur Rik- harðsson lagði brautir. Færi blautt og grófust brautir talsvert. Armannhlautsjö sigurvegara, en KR tvo. Önnur félög áttu ekki sigurvegara á mótinu. Orslit urðu þessi: Stórsvig karla l.GuðjónlngiSverriss. A 109.32 2.Jóhann Vilbergss.KR, 113.18 3.MagniPétursson,KR, 113.43 4.ArniSigurðsson, A, 113.58 5.Þorsteinn Geirharðss. Á 113.64 Stórsvig kvenna l.AnnaDiaErlingsd.KR, 128.14 2.GuðnínHarðard.Á, 142.64 1 flokki pilta 15-16 ára sigraði Olafur Gröndal, KR, og Helgi Geirharðsson I flokki dreng.ia 13- 14 ára. —hsim |!>SDíeOG«I PUMA fótboltaskór 10 gerðir verð frá kr. 2725 Sportvöruvt IngólfgÓak verziun Ingóljs U8Har98onar i KUpp«nllK «4 — Slml 117« — lUykUvlk ¦r-t-'« ¦ ¦»¦¦-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.