Vísir - 23.04.1975, Qupperneq 10
10
Visir. Miðvikudagur 23. april 1975.
Tarzan hleypur með
veggnum þar til hann
kemur að glugga, þar; ;v
! sem hann finniir
á lyktinni, að
fangarnir
Hll erui
^geymdir.
Fangarnir horfa undrandi á1
þennan hvita risa, sem allt ’i'í
einu birtist inni i klefanum, \
þarsem þeir liggja bundniri
[ Hann gefur þeim merki og
| tekur sér stööu við skinnklættj
op á .veggnum. Þegar hlébarða
mennirnir koma inn i herberg
Siðan þotuöld
hófst, herra, hefur
rómantikin stytzt
ótrúlega að sama
skapi...
Satt segirðu, en
eitthvaö var viö hana
sem veldur mér
heilabrotum.
IBÚÐ EIGIJ Leggið töskurnar f
ALLFJARRIj svefnherbergi mitt
og sjáið um að ég
'Vissulega
greifynja.
Þessa leið,
gjörið svo
„Caressa greifynja” læsir
hurðinni snöggum handtökum
ÖKUKENNSLA
Ford Cortina’ 74. ökukennsla og
æfingatimar. ökuskóli og próf-
gögn. Simi 66442. Gylfi Guðjóns-
son.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Fiat 132. ökuskóli og öll
prófgögn, ef óskað er. Þorfinnur
S. Finnsson. Uppl. i sima 31263 og
37631.
ökukennsla — Æfingatimar.
Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
ökukennsla—Æfingatimar.
Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75.
ökuskóli og öll pró'fgögn ef öskað
er. Friðrik Kjartansson. Simar
83564 og 36057.
ökukennsla — Æfingartimar.
Kenni á VW árg. 1974. öll gögn
varðandi ökupróf útveguð. öku-
skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim-
ar 35180 og 83344.
ökukennsla — Mótorhjól. Kenni á
Datsun 120A sportbil. Gef hæfnis-
vottorð á bifhjól. ökuskóli og öll
prófgögu, ef óskáð er. Greiðslu-
samkomul. Bjarnþór Aðalsteins-
son, simar 20066 og 66428.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota M II 2000. öku-
skóli og prófgögn fyrir þá sem
vilja. Nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Ragna Lindberg.
Sfmi 12268.
Lærið að aka Cortinu, prófgögn
og ökuskóli ef óskað er. Guð-
brandur Bogason. Simi 83326.
ökukennsla — Æfingatimar,
kenni á Mercedes Benz og Saab
99. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Magnús Helgason. Simi
83728.
Ökukennsla — Æfingatimar. Lær
ið að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica ’74, sportbill
Sigurður Þormar ökukennari
Simar 40769, 34566 og 10373.
ÞJÓNUSTA
Margar lengdir og geröir af hús-
stigum jafnan til leigu, einnig
tröppur, múrhamrar, slipirokk-
ar, borvélar og taliuvinnupallar
fyrir háhýsi. Stigaleigan Lindar-
götu 23. Simi 26161.
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum. Pantið myndatöku tim-
anlega.Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30. Simi 11980.
Farfuglaheimilið Stórholti 1,
Akureyri, simi 96-23657. Svefn-
pokapláss I 2ja og 4ra manna her-
bergjum (eldunaraðstaða), verð
kr. 300 pr. mann.
Húseigenduf. önnumst glerísetn-
ingar I glugga og hurðir, kittum
upp og tvöföldum. Simi 24322
Brynja.
HREINGERNINGAR
Hreingcrningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður og teppi á
húsgögn. Tökum einnig hrein-'
gemingar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er.
Þorsteinn. Simi 26097.
Teppahreinsun. Froðuhreinsun
(þurrhreinsun) i heimahúsum og
fyrirtækjum. Margra ára
reynsla. Guðmundur. Simi 25592.
Hreingerningar, einnig hús-
gagna- og teppahreinsun. Ath.
handhreinsun. 15 ára reynsla
tryggir vandaða vinnu. Simar
25663-71362.
lireingerningar—Hólmbræður.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga o.fl. samkvæmt taxta.
Gjörið svo vel að hringja og
spyrja. Simi 31314, Björgvin
Hólm.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum,
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
Hreingerningar. Ibúöir kr. 75 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Hreingerningar—Hólmbræður.
Ibúðir kr. 75 á ferm. eða 100 ferm.
ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca.
1500 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur
Hólm.
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga, vanir og vandvirkir menn.
Uppl. i si'ma 26437 milli kl. 12 og 1
og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar
Guðmundsson.
SAFNARINN
Seljum nýtt Lindner blað fyrir
Færeyjafrimerkin, islenzka
gullpen. 1974 og minnispen. Þjóð-
hátiðarnefndar. KAUPUM isl.
frimerki, fdc, mynt og seðla.
Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A,
simi 11814.
Kaupum Islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi
21170.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Lftil kvengullúr tapaðist i
Laugardalshöllinni á fimmtu-
dagskvöldið. Finnandi hringi i
slma 25846.
A föstudagskvöld töpuðust dökk-
rauðar siðbuxur i Fischersundi
eða Garðastræti. Uppl. i sima
18876.
KENNSLA
Ensk konaóskar eftir að komast i
samband við islenzkan kennara
(helzt I Kóp.), sem vill skiptast á
ensku og Islenzku tali. Tilboð
merkt „9939” sendist augld.
Visis.
Veiti tilsögn i tungumálum,
stærðfr., eðlisfr., efnafr., rúm-
teikn., bókf., tölfr. o.fl. — Les með
skólafólki og nemendum „öld-
ungadeildarinnar”. Ottó A.
Magnússon, Grettisgötu 44A.
Sfmar 25951 og 15082.
SUMARDVÖL
13 ára strákuróskar eftir að kom-
ast i sveit i sumar. Uppl. i sima
35606.
Siðastliðinn sunnudag tapaðist
sjónauki á veginum við Herdisar-
vik. Skilvis finnandi hafi sam-
band við sima 74092. Fundarlaun.
BARNAGÆZLA
Barnfóstra óskast hálfan daginn
fyrir rúmlega 1 árs gamlan dreng
I Smáibúðahverfi. Uppl. i sima
32899.
Tek börn i pössun allan daginn.
Er i Kópavogi — austurbænum.
Uppl. I sima 43751.
Get tekiðböm I gæzlu frá kl. 9-5.
Hef leyfi. Uppl. i sima 43306.
MUN1Ð
RAUÐA
KROSSINN
GAMLA BÍÓ
Alex i Undralandi
(Alex in Wonderland)
Jeanne Moreau og „Óskars”
verðlaunaleikkonan i ár: Ellen
Burstyn.
Leikstjóri: Paul Mazursky
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ
Poseidon slysið
Sýnd kl. 5 og 9.
STJORNUBIO
Brúin yfir Kwai-fljótið
Islenzkur texti
Sýnd kl. 9 Siðasta sinn
Leið hinna dæmdu
Islenzkur texti
Sidney Poiter, Harry Belafonte
Endursýnd kl. 5 og 7.
HAFNARBIO
Foxy Brown
Ofsaspennandi og hörkuleg, ný,
bandarisk litmynd um heldur
hressilega stúlku og baráttu
hennar við eiturlyfjasala.
ISLENZKUR TEXTI.
Strangiega bönnuð innan 16 ára.
Nafnskirteini.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
LAUGARASBIO
They’d never
“HighPlains
Drifter”
Clint
Eastwood
Hefnd förumannsins
Frábær bandarisk kvikmynd
stjórnað af Clint Eastwood, er
einnig fer með aðalhlutverkiö.
Myndin hlaut verðlaunin Best
Western hjá Films and Filming i
Englandi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
YMISLEGT
Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. i síma 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.