Vísir - 23.04.1975, Page 12

Vísir - 23.04.1975, Page 12
12 Vísir. Miðvikudagur 23. april 1975. A meöan ég man, elskan hvenær komst þú aö þvl, >■ aö þú varst ástfangin af mér? Góöa nótt' elskurnar mínar. „ Skemmti legt ungt- . par. Ég held, aö þaö hafi veriö þegar allir voru- aö segja mér,hvaöþu værir ómögulegur. Allt í lagi allt I lagi.. iÞakka þér 7 fyrir. ) .... ÉG SAGÐI ALLT ILAGI! Já þaö var' þannig — Þaö var begar... 33. - - Bxh4+! 34. Rxh4 — Hxh4! 35. Kxh4 — Dh6+ 36. Kg3 — Dxh3+ 37. Kf2 — Dh2 + 38. Kfl — Dhl+ 39. Kf2 — Df3+ 40. Kgl — Rxf4! 41. Dc2 — Rh3+ 42. Kh2 — g3+! 43. Kxh3 — Hh4+! og O’Kelly gafst upp. og Páll... Anna og Páli heitir þaö ieikrit sem sýnt veröur I sjónvarpinu i kvöld, og er það eins konar framhald af leikritiriu um Bertram og LIsu, sem var á dagskrá sunnudaginn slöasta. 1 þvl leikriti gerðust atburðir I dönskum smábæ, en „Anna og Páll” gerist hins vegar I Kaup- mannahöfn. Leikrit þessi fjalla um mann- leg samskipti I nútimaþjóð- félagi og eru eftir Leif Panduro. Með aðalhlutverk fara Fritz HelmutogLane Lind. Leikstjóri er Palle Kjærulff-Schmidt. — EA Potter Annar hluti ævintýra Beatrix Potter er á dagskrá sjónvarps- ins I dag. Fyrsta hiutann sáum við fyrir viku, og sá þriðji og um leið siðasti verður sýndur næsta miðvikudag. Þetta er brezk ballettmynd og er byggð á sögum eftir skáld- konuna Beatrix Potter. Myndin er i litum, sem við sjáum þó þvi miður ekki. Höfundur tónlistar er John Lanchbery en höfundur dansa Frederick Ashton. Dansarar eru úr Konunglega ballettinum. Leikstjóri er Reginald Mills. Mynd þessi var áður sýnd I heilu lagi I Háskólabiói. — EA Hér sjáum viö atriði úr ævintýrum Beatrix Potter. Annar hluti myndarinnar veröur sýndur I dag. BRIDGE Jean Besse, sem spilar hér I Reykjavík eftir nokkra daga, er frægur fyrir úrspil sitt. 1 landskeppni fyrir nokkr- um árum var Besse með spil suöurs og lokasögnin var fjög- ur hjörtu!! án þess a/v legðu nokkuð til málanna f sögnum. Vestur spilaði út laufagosa. 4 AD V 963 ♦ A102 * D8752 4 843 V DG7 4 D963 4 AK6 4 KG6 VK8 ♦ KG4 * G10943 4 109752 ¥ Á10542 ♦ 873 ♦ ekkert Besse lét lltið lauf úr blind- um og trompaði. Svinaði spaðadrottningu og tók ásinn. Þá litið lauf trompað og spaði trompaður i blindum. Lauf trompað I 3ja sinn og þar með var drottning blinds hæst. Sjö spil eftir og þetta er eins og bridgeþraut. Suður á að fá fjóra slagi gegn hvaða vörn sem er. Besse tókst það. Hann spilaði spaðatfu og vestur trompaði með kóng — en tígli var kastað úr blindum. Vestur spilaði hjartaáttu — gosi og ás. Tlgull á ásinn og þegar laufadrottningu er spilað frá blindum er austur varnarlaus. Unnið spil. En það eru einir 10 möguleikar frá sjöunda slag eftir vörn a/v og fróðlegt að athuga þá, en þvl miður er ekki rúm til þess I hinum stutta þætti okkar. Norðmaðurinn Arne Zwaig sigraði I skákmóti I Sande- fjord um páskana — hlaut 7 vinninga af 9 mögulegum.: Spassov, Búlgariu, og Maric, Júgóslavfu, hlutu 6.5 vinn. og O’Kelly, Belgiu, sex. A mótinu kom þessi staða upp I skák O’Kelly og Zwaig, sem hafði svart og átti leik, og þar tryggði Norðmaðurinn sér sig- ur I mótinu. Suðvestan kaldi — skýjað og skúraveður, með um 5 stiga hita. Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, slmi ,21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 18.-24. april er I Reykjavlkur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidöguip og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: I Reykjavlk og Kópa- vogi I slma 18230. I Hafnarfirði I slma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Simabilanir sími 05. Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjörður slmi 51100. Tanniæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Kvennadeild Siysavarnafélagsins Afmælisfundur kvennadeildar Slysavarnafélagsins I Reykjavlk verður mánudaginn 28. aprll I Slysavarnahúsinu á Grandagarði kl. 8 stundvislega. Fjölbreytt skemmtiskrá — félagskonur eru beðnar að tilk. þátttöku I slma 32062 — 15557 — 37431 sem fyrst. Kvenfélag Óháða safnaðarins Félagsfundur verður nk. laugar- dag kl. 3 e.h. I Kirkjubæ. Fjöl- mennið. I.O.G.T. St. Einingin nr. 14 Fundur f Templarahöllinni I kvöld kl. 20.30. Inntaka nýrra fé- laga. Dagskrá I umsjá málefnanefnd- ar. Æðstitemplar verður til við- tals i Templarahöllinni frá kl. 17-18 sími 13355. Nýir félagar vel- komnir. æ.T. FÉLAGSLÍF UTIVISTARFERÐIR Sumardaginn fyrsta 24.4. Baggalútaferð — fjöruganga við Hvalfjörð. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Laugardaginn 16.4. Búrfellsgjá. Fararstj. Friðrik Danielsson. Sunnudagurinn 27.4. Hrauntunga — Straumssel. Far- arstj. GIsli Sigurðsson. Brottför I allar ferðirnar kl. 14 frá B.S.Í. Verð 500 kr. frítt fyrir börn I fylgd með fullorðnum. Innheimt I bllunum. útivist Lækjargötu 6, slmi 14606. Sumardagurinn fyrsti kl. 9.30. Gönguferð á Kerhóla- kamb, verð 600 krónur. Kl. 13.00 Esjuhllðar (jaröfræöi- ferð). Leiöbeinandi: Ingvar Birg- ir Friðleifsson, jarðfræðingur. Verð 400 kr. Brottfararstaður B S Í' Ferðafélag Islands. Austfirðingafélagið i Reykjavík heldur sumarfagnað I Domus Medica laugardaginn 26. april kl. 21. Karl Einarsson skemmtir — dans. Minnizt átthaganna og mætið með gesti. Kvenfélag Kópavogs Safnferð verður farin laugar- daginn 26. apríl kl. 2 e.h. Frá skiptistöð I miðbæ Kópavogs. Skoðuð verður Alandseyjasýning- in o.fl. Upplýsingar I slma 41084, 41602, 41499. Jökiarannsóknafélag tslands Vorfundur verður haldinn þriðjudaginn 29. april I Tjarnarbúð niðri og hefst kl. 20,30. FUNDAREFNI: Eyþór Einarsson, grasafræðing- ur, rabbar um Esjufjöll og sýnir litmyndir þaðan. Jón Isdal, skipasmiður, ræðir um Vatna- jökulsferðina 1974 og sýnir lit- myndir. Kaffihlé. SIGURÐUR Þórarinsson bregður upp mynd- um af „hlaupandi jöklum”. — Stjómin Árbæjarprestakall Sumardagurinn fyrsti: Ferm- ingarguðsþjónusta I Dómkirkj- unni kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Hjálpræðisherinn Sumarhátíö 1. sumardag kl. 20.30. Fjölbreyttur söngur, veit- ingar og happdrætti. Velkomin. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — Boðun fagn- aðarerindisins 1 kvöld, miðviku- dag kl. 8. Kristniboðssambandið Almenn samkoma veröur I kristniboöshúsinu Betanla Laufásveg 13 I kvöld kl. 8.30. Astráður Sigursteindórsson skólastjóri talar. — Allir vel- komnir. Röðull: Bláber. Klúbburinn: Pálmi Gunnars og Bláber. Sigtún: Pónik og Einar. Þórscafé: Kjarnar. Silfurtunglið: Sara. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir. Skiphóll: Næturgalar. Alþýðuhúsið I Hafnarfirði: Fjóla. Stapi: Pelican. o □AG | Q KV/ÖLD | Li □AG | KVÖ L °J Sjónvarp kl. 18,45: Annar hluti œvintýra Beatrix Sjónvarp kl. 21,05: Nú eru það Anna

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.