Vísir - 23.04.1975, Síða 13
Vísir. Miðvikudagur 23. april 1975.
13
Fundartimar A.A.
Fupdartlmi A.A. deildanna I
Reykjavik er sem hér segir:
Tjarnargata 3 c
mánudaga, þriðjudaga,
miðvikudaga, fimmtudagá 'og
föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimili Langholtskirkju
föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga
kl. 2 e.h.
Fellahellir: Breiðholti
fimmtudaga kl. 9 e.h.
Vikan 17. tbl.
Það hvilir mikil leynd yfir
hljómsveitinni Ðe Lónll BIU Bojs,
enda eru meðlimir hennar lítt
hrifnir af blaðamönnum og ljós-
myndurum og vilja lifa lifinu Ut af
fyrir sig og án nokkurra afskipta-
semi. Það vakti þvl athygli og
fögnuð aðdáenda, þegar nýjasta
plata BIU Bojs kom á markaðinn
fyrir skömmu, að á plötuumslag-
inu voru nU loksins birt opinber-
lega nöfn þeirra félaga. Margir
vilja þó vita eitthvað meira um þá
félaga en nöfnin ein, og þvl er
Vikunni ánægja að birta nU einka-
viötal við þessa frægu kappa.
I. 17. tbl. eru kynntir þátttak-
endur nr. 3 og 41 keppni Vikunnar
og tlskuverzlunarinnar Evu um
titilinn VorstUlka Vikunnar 1975.
Þá er grein um chileanska skáld-
iðPablo Neruda, grein eftir dauö-
vona konu, sem lýsir þvi yfir, að
henni finnist llfið dásamlegt —
jafnvel I skugga dauðans, grein
um Toyota Land Cruiser i bila-
þætti og ennfremur rætt um skoð-
un bifreiða við Guðna Karls-
son forstöðumann Bifreiða-
eftirlits rikisins, og margt fleira
er I blaðinu.
ÚTVARP #
Fimmtudagur
24. april
Sumardagurinn fyrsti
8.00 Heilsað sumri.a. Ávarp
Utvarpsstjóra, Andrésar
Björnssonar. b. Sumar-
komuljóð eftir Matthlas
Jochumsson. Herdís Þor-
valdsdóttir leikkona les. c.
Vor- og sumarlög.
9.00 Fréttir. tJtdráttur Ur
forustugreinum dag-
blaðanna.
9.15 Morgunstund barnanna:
KnUtur R. MagnUsson les
ævintýrið
„Snædrottninguna” eftir H.
C. Andersen (4)
9.30 Morguntónleikar (10.10)
Veöurfregnir) a. Sónata nr.
51 F-dUr fyrir fiðlu og planó
„Vorsónatan” op. 25 eftir
Beethoven. David Oistrakh
og Lev Obroninleika. b.
Adante Spinato og Grande
Polonaise Brillante I Es-dUr
fyrir planó og hljómsveit op.
22 eftir Chopin. Halina
Czerny-Stefanska og
Fllharmóníusveitin I Varsjá
leika: Witold Rowicki
stjórnar. c. Sinfonia nr. 1 I
B-dUr „Vorsinfónlan” op. 38
eftir Schumann.
Filharmónlusveitin I Israel
leikur, Paul Kletzki
stjórnar.
11.00 Skátamessa I Neskirkju.
Séra Frank M. Halldórsson
þjónar fyrir altari. Aslaug
Friðriksdóttir fyrrverandi
félagsforingi kvenna flytur
ræðu. Oragnleikari: Reynir
Jónasson. Söngstjóri:
MagnUs Pétursson.
12.15 Tilkynningar. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.15 A frivaktinni. Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
114.00 Vordagar. Frá stjórn-
málaferils JónaSar Jóns-
sonar frá Hriflu. Lesið Ur
greinum Jónasar i Skinfaxa
og flutt viötal við hann,
hljóðritað 1966. Ólafur
Ragnar Grimsson
prófessor talar um stjórn-
mála- og þjóðfélagsað-
stæöur I landinu á öðrum
tug aldarinnar. — Gunnar
Stefánsson dagskrárstjóri
tekur saman þáttinn. Lesari
ásamt honum: Dr. Jónas
Kristjánsson.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátíð I Austurrlki I
haust. Paul Badura-Skoda
leikur á píanó. a.
Krómantisk fantasla og
fUga eftir Bach. b. Fantasía
I c-moll (K475) eftir Mozart.
c. Fantasla 1974 eftir Frank
Martin. d. Fantasla I C-dUr
op. 15 eftir Schubert.
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir. Kammerkórinn
syngur Islenzk lög. Rut
MagnUsson stjórnar.
16.40 Barnatlmi I samvinnu
viö Barnavinafélagið
Sumargjöf. Fóstrunemar
sjá um flutning á efni
tengdu sumarkomu.
17.30 Frá tónleikum Skóla-
hljðmsveitar og Horna-
flokks Kópavogs I Háskóla-
blói 15. f..m. Stjórnandi:
Björn Guðjónsson. Kynnir:
Jón MUli Arnason.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaakuki.
Tilkynningar.
19.35 Mælt mál. Bjarni
Einarsson flytur þáttinn.
19.40 Gestur I Utvarpssal:
Danski plan óleika rinn
Mogens Dalsgaard. leikur
verk eftir Edvard Grieg,
Lange-Muller og Carl Niel-
sen.
20.15 Leikrit: „Lifsins
leyndardómur” eftir Bill
Naughton. Þýðandi: Óskar
Ingimarsson. Leikstjóri:
Gfsli Alfreðsson. Persónur
og leikendur: Edward
Grock — RUrlk Haraldsson,
Edith Grock — Herdls Þor-
valdsdóttir, FrU Atkins —
Þóra Friðriksdóttir, FrU
Kite — Kristbjörg Kjeld,
StUlka I móttöku — Helga
Stephensen, Henn — Flosi
Ólafsson,Dingle —Ævar R.
Kvaran. Aðrir leikendur,
Bryndls Pétursdóttir,
Margrét Guðmundsdóttir,
Klemenz Jónsson og KnUtur
R. MagnUsson.
21.20 Átta sönglög fyrir
blandaðan kór op. 11 eftir
Peterson-Berger. Sænski
Utvarpskórinn syngur. Eric
Ericson stjórnar.
(Hljóðritun frá sænska Ut-
varpinu)
21.35 „Vlsað til vegar,” smá-
saga eftir ólaf. Jóh.
Sigurðsson. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöld-
sagan: „Tyrkjaránið” eftir
Jón Helgason. Höfundur les
(:.8)
22.35 Danslög
23Ú30 Fréttir I tuttu máli.
Dagskrárlok.
-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-K-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-K
★
★
★
★
★
★
★
★
★
I
★
i
I
I
I
★
★
★
★
★
★
★
1
★
★
i
I
★
í
★
1
¥
¥
¥
¥
i
i
¥
l
¥
!
láfct
'if’
u
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 24. april.
Hróturinn,21. marz-20. april. Vertu stundvis og
stundaðu vinnu þina vel. Hjálpaðu maka þinum
eða félaga við leiðinlegt verk. Farðu varlega.
Nautið,21. apríl-21. mal. Samstarfsfólk þitt vill
þér vel, en því gengur bara illa að gera rétta
hluti á réttum tima. Þér gengur vel að leysa
flest vandamál.
Tvlburarnir,22. mal-21. jUni. ÞU skalt ekki vera
alltof viss um að þlnar ráðstafanir beri mestan
árangur. Farðu vel að ástvinum þinum i dag,
þér vinnst betur með umtölum heldur en frekju.
Krabbinn,22. jUní-23. jUlI. Þér hættir til að vera I
slæmu skapi fyrri hluta dagsins, en láttu þaö
ekki koma niður á fjölskyldu þinni. Sinntu
garðinum seinnipartinn.
Ljónið, 24. jUlí-23. ágUst. Það gengur allt mjög
seint fyrir sig fyrri hluta dagsins, og tafir og
andsvör eru tlð. Áætlaöu þér rUman tlma til alls
sem þU ætlar þér að gera.
Meyjan,24. ágUst-23. sept. Hugsaðu þig vel um,
áður en þU kaupir eitthvað, það er hætta á að þU
fáir eitthvað, sem engin not veröa fyrir. Taktu
lífinu með ró og sættu þig við orðinn hlut.
Vogin,24. sept.-23. okt. ÞU þarft að yfirstiga ein-
hverja erfiðleika um morguninn. Láttu slæmt
skap fyrri hlutann ekki eyðileggja fyrir þér allan
daginn.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv. ÞU ert bundin(n) af
einhverjum takmörkum fyrri hluta dagsins. ÞU
getur haft mikil áhrif á fólk, sem þU umgengst
daglega.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Byrjaðu ekki á
neinu nýju verki I dag. Reyndu aö vera rétt-
lát(ur) I dómum þlnum. Reyndu aö slaka aðeins
á og hvlldu þig I dag.
Steingeitin, 22. des.-20. jan. Þú skalt stefna
ákveðið að þvi marki, sem þU hefur sett þér.
Ráðfærðu þig við foreldra þlna I einhverju erfiðu
máli.
Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Ef þU vandar vel
allan undirbUning þá lætur árangurinn ekki á
sér standa. Taktu ekki neina áhættu og treystu
ekki um of á lukkuna.
Fiskarnir, 20. feb. -20. marz. Þú þarft að vera
mjögúrræöagóö(ur) Idag. Ef þú vantreystir þér
gengur allt miklu verr. Ræddu fjármálin.
I
i
í
!
¥
¥
¥
¥
¥
i
¥
¥
¥
i
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
i
¥
¥
i
¥
¥
¥
i
¥
¥
¥
¥
¥
¥
o DAG | Q KVÖLD | O □AG | Q KVÖL °J O DAG |
Anna og Páll heitir sjónvarpsieikritið I kvöld. Það er eins konar
framhald af Bertram og LIsu, sem sýnt var á sunnudag. Hér eru
þau Anna og Páll.
Sumri heilsað...
— og vetur kvaddur
Við kveðjum vetur konung
með pompi og pragt I dag og
heilsum sumri á morgun. Að
sjálfsögðu tekur dagskrá Ut-
varpsins tillit til þess, og I kvöld
má dansa og syngja vetur Ut,
þvl til klukkan 12 verða leikin
„danslög I vetrarlok”.
A morgun verður svo sumri
heilsað strax klukkan 8 I fyrra-
málið. Verður þá flutt ávarp Ut-
varpsstjóra, Andrésar Björns-
sonar. Þvl næst verður flutt
sumarkomuljóð eftir Matthías
Jochumsson, og er það Herdls
Þorvaldsdóttir sem les. Loks
heyrum við svo vor og sumar-
lög.
Klukkan 11 verður svo
Utvarpað skátamessu I
Neskirkju. Þar flytur Aslaug
Friðriksdóttir fyrrverandi
félagsforingi kvenna ræðu m.a.
Klukkan rúmlega hálffimm
hefst svo barnatími i samvinnu
við barnavinafélagið Sumar-
gjöf. Þar sjá fóstrunemar um
flutning á efni tengdu sumar-
komunni.
Crtvarpsdagskráin endar svo
á danslögum I tilefni sumar -
dagsins fyrsta, klukkan hálf-
tólf.
— EA
Tjörnin er vinsæl á sumardög-
um, og þetta verður ef að Hkum
lætur ekki óalgeng sjón á kom-
andi sumri..
SJÓNVARP •
Miðvikudagur
23. apríl
18.00 Höfuðpaurinn. Banda-
risk teiknimynd. Þýðandi
Stefán Jökulsson.
18.20 Leyndardómar dýrarlk-
isins. Bandariskur fræðslu-
myndaflokkur, þýðandi og
þulur Óskar Ingimarrsson.
18.45 Ævintýri Beatrix Potter.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Umhverfis jörðina á 80
dögum. Breskur teikni-
myndaflokkur. 11. þáttur.
Þýðandi Heba Júliusdóttir.
21.05 Anna og Páll.
23.10 Dagskrárlok
ÓTVARP •
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sá hlær
bezt...” eftir Asa I Bæ.
Höfundur les (10).
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Útvarpssaga barnanna
„Borgin við sundið” eftir
Jón Sveinsson.Hjalti Rögn-
valdsson les (7).
17.30 Framburöarkennsla I
dönsku og frönsku.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Spurt og svaraðJírlingur
Sigurðarson leitar svara við
spurningum hlustenda.
20.00 Kvöldvaka.a. Einsöngur
b.Frásagnir af læknum og
spltalavist. Halldór Péturs-
son flytur miðhluta þáttar
slns. c. Þegar ungur ég var.
Árni Helgason stöðvarstjóri
I Stykkishólmi talar við Ind-
riða Þ. Þórðarson bónd
bónda á Keisbakka á
SkógarstrÖnd
d. Aldarfarsháttur eftir
Jósep HUnfjörö.Indriöi Þ.
Þóröarson kveöur þennan
visnaflokk og minnist með
þvi aldarafmælis höfundar.
e. Haldið til haga.Grimur M.
Helgason forstöðumaður
handritadeildar landsbóka-
safnsins flytur þáttinn. f.
Kórsöngur
21.30 Útvarpssagan: „öll er-
um við Imyndir” eftir Si-
mone de Beauvoir.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Leiklistar-
þáttur I umsjá örnólfs
Arnasonar.
22.45 Danslög I vetrarlok.
23.55 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.