Tíminn - 03.08.1966, Qupperneq 8

Tíminn - 03.08.1966, Qupperneq 8
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 3. ágúst 196« VARÚD Á VEGUM Hin nýstofnuðu landssamtok, VARÚÐ Á VEGUM, hafa á stefnu skrá sinni að auka umferðaröryggi og bæta umferðarmenninguna. Samtökin hafa ráðið til sín Sigurð Ágústssion, fyrrverandí lögreglu þjón og bauð hann blaðamanni Tímans og Bjamleifi ljósmynöara að fara í stutta ökuferð um borg ina til þess að kynnast nokkrum af þeim hættum, sem liggja í leyni fyrir fótgangandi fólki. NOTIÐ GANGBRAUTIRNAR Eitt erfiðasta viðfangsefni um- ferðarlögreglunnar í miðboi'ginni er að koma fólki í skiining um það, að því ber að nota gangbraut ir þær sem fyrir hendi eru og einnig að ganga aðeins yfir á grænu ljósi, þar sem götuvitar eru. Á horni Bankastrætis og Lækjar- götu sáum við lögregluþjón, sem fylgdist með umferðinni og skyndi lega stöðvaði hann fullorðinn mann og rétti honum gulan miða. Er við grennsluðumst eftir hvað á miða þessum stóð, kom í ljós, að á honum stóð kafli úr umferðar lögunum um umferð gangandi manna. Þar stendur meðal annars: Gangandi menn skulu nota gang stéttir og gangstíga, sem liggja með akbrautum. Ef ekki er gang stétt eða gang ‘ígur fyrir heudi, skulu menn að jafnaði ganga á hægri vegarbrún. Þar sem merkt f er gangbraut yfir veg, skulu ínenn nota hana, er þeir ætla yfir veg inn. Ef ekki er gangbraut, skulu menn ávallt ganga með jöfnum hraða þvert yfir veginn og gæta vel að umferð, áður en farið er yfir. Aðspurður kvaðst lögregluþjón inn afhenda slíkan miða öllum þeim, sem ekki virða umferðarregl urnar. Okkur bar saman um það, að um ferðarljósin á gatnamótuim gætu verið skýrari. í græna og rauða Þessi maBur, sem þverbrýtur umferðarregturnar. er sðelns einn af mörgum. í Austursfræti má á hverr) minútu sjá einhvern vegfaranda ganga yfir götuna. Timi er til þess kominn, a8 fölk farí a» nota gangbrautirnar og slysum fækkl. Engin smábörn ættu að fara yfir göturnar nema í fylgd með fullorðnu fólki eða stærri börnum. Geysimörg slys Hafa orðið vegna þess að lítil börn, hlaupa yfir göturnar án þess að horfa til hægri né vinstrl. Hérna er gott dæmi um góðar merkingar við gangbrautir, þar sem unnið er að gangstéttarlagningu. Snúra hefur verið strengd við götuna, þannig að vegfarendur njóta öryggis innan hennar. liðkaði fyrir umferðinni, bæðl akandl og gangandl umferð. og

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.