Tíminn - 05.08.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.08.1966, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að Tímanura. Hringið í síma 12323. 175. tbl. — Föstudagur 5. ágúst 1966 — 50. tbl. Auglýsing í Tímanum k»emur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Fjórir fjailfröngumenn létu lífið á Mont Blanc NTB—Chamonix, fimmtud. Vitað er með vissu, að fjórir fjallgöngumenn hafa látið lífið eftir óveðrið á Mont Blanc-svæðinu á dög- unum. í dag fundust tveir franskir f jallgöngumenn á fjallstindi skammt frá hæsta tindi fjallsins. Áður höfðu tveir brezkir fjall- göngumenn fundizt dauðir. Mont Blanc, sem er 4.807 metrar á hæð er hæsta f jall Evrópu. Fjórir aðrir franskir fjall- göngumenn voru enn í kvöld uppi í fjallinu, en sézt hafði til tveggja þeirra úr þyrlu. Þyk ir einnig líklegt, að hinir tveir séu við góða heilsu, þrátt fyrir óveðrið, að því er tilkynnt var í Chamonix í kvöld. Þyrla frá lögreglunni í Cham onix hóf í dag leit að fjall- göngumönnunum, en veðrið hafði nokkuð lægt í morgun. Náði lögreglan sambandi við samtals 179 fjallgöngumenn, sem saknað hafði verið. Höfðu þeir bjargað lífi sínu með því að komast inn í sæluhús og héldu þeir niður fjallið í dag í átt til byggða. Snjókœian og rokið var of- boðslegft á Mont Blanc, og síð asta sólarhring féll eins meters snjór á þessu svæði. Niðri í Chamonix-dalnum Framhald á bls. 15 SJONVARPIÐ MUN FÁ SÉR KVENÞULI GÞE-Reykjavík, fimmtudag. í ráði er, að Sjónvarpið ráði til sín nokkrar stúlkur til að gegna þulastörfum, en víðast hvar erlend is eru fengnar stúlkur til slíkra starfa. Pétur Guðfinnsson, skrifstofu- stjóri Sjónvarps, tjáði blaðinu í dag, að enn hefð; ekki verið aug- Framhaid á bls. 15 f •• ‘/y, ■ " • •• •■■ •'■•■■ :’íi ':••• : v, - ii is - /iiíf$ ' «:■ IMm ‘/■/■■/■/'y. /■':■ • •: x-N-xíSíx'í P§|||iÍ "•■•■ .:*í § H HJÓN DÆMDI ÁRS FANGELSI FYRIR FÖLSUN 23 ÁVlSANA HZ—Reykjavík, fimmtudag. í dag var í Sakadómi Reykja víkur kveðinn upp dómur í máli ,sem höfðað var 27. f. m. af ákæruvaldsins hálfu gegn Huldu Guðrúnu Dýr- fjörð Jónsdóttur, heimilis- lausri, og eiginmanni hennar, Agnari Karlssyni Svendsen, nú gæzlufanga. Voru þau hvort um sig dæmd í 1 árs fangelsi og til greiðslu fébóta og málskostnaðar. í dóminum er talið sannað, að ákærð hafi sameiginlega notað í lögskiptum 23 tékka með fölsuð- um nafnritunum, að fjárhæð sam- tals kr. 40.161.95. Tékkana seldu ákærð yfirleitt í verzlunum og keyptu þá oft nokkuð af vörum, en fengu tékkana að öðru leyti greidda í peningum. Auk þess höfðu ákærð ritað 2 tékka, samt. kr. 21.700.25 í því skyni að nota þá á sama hátt. Hin ákærðu höfðu bæði verið dæmd skilorðsbundnum dómi fyr- ir skjalafals á árinu 1965. Dóminn kvað upp Halldór Þor- björnsson sakadómari. Grindhvalurinn syndir í sundlauginni í Midvag í ’Færeyium. Ljósmynd — Hörður Gunnarsson Færeyingar náðu lifandi grindhval og geyma hann í sundlaug: Fær flugfar til Bretlands EJ-Reykjavík, fimmtudag. Á mánudaginn tókst íbúum Mid- vag í Færeyjum að ná lifandi rúm- lega tveggja metra grindhval og var honum komið fyrir í útisund- Iaug bæjarins. Var síðan haft sam- band við Flamingo Park, sem er | dýragarður í London, en forstöðu j áður reynt að ná lifandi grind-, í að kaupa hvalinn. Ekki hefur enn menn hans hafa árum saman reynt; hval fyrir þennan dýragarð, en í samizt um verð. en hvalurinn mun að ná sér í lifandi hval. Hafa þeir j bæði skiptin hefur það mistekizt.! Framhald á bls 15 ákveðið að kaupa hvalinn, og verð Nú voru menn aftur á móti heppn- ' ur hann væntanlega fluttur í flug- vél frá Færeyjum til Bretlands. ari, og ekki stóð á kaupandanum. Fulltrúi frá Flamingo Park kom til Færeyingar hafa tvisvar sinnum I Færeyja í gær, g mun ákveðinn IRONSI ER TALINN AF Herstjórnin í Nígeríu vill halda fyikjaskipuninni NTB—Lagos, fimmtudag. Herstjórnin í Nígeríu sleppti í dag úr haldi 15 stjórnmálamönnum í viðbót við þá, sem áður hefur verið sleppt. Yakubu Gowon, yfir- liðsforingi, sem nú stjórnar landinu, skýrði frá þessu á blaðamannafundi í dag, en hann neitaði að svara spurn- ingu um afdrif fyrrverandi leiðtoga landsins. Er talið sennilegt, að hann hafi verið tekinn af lífi. Á blaðamannafundi sínum for- dæmdi Gowon áætlanir Ironsis hershöfðingja um að gera Nígeríu að einu ríki, sem liti einni sam- eiginlegri stjórn, og afnema þann- ig skiptingu landsins i fylki, sem hafa verulega sjálfsstjórn. Sagði1 hann, að oft áður hefðu verið gerð ar tilraunir ti1 þess að afnema þessa fylkjaskipan, en það hefði ekki tekist. Gowon tilkynnti, að svo fljótt Framhald á bls 15 Yakubu Gowon

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.