Tíminn - 05.08.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.08.1966, Blaðsíða 14
14 TÍMINN FÖSTUDAGUR 5. ágúst 1966 Fjársöfnun til Háteigskirkju Fyrir nokkru er hafin almenn fjársöfnun innan Háteigssóknar til styrktar kirkjubyggingunni. Hef- ur öllum heimilisfeðrum og ein- staklingum 16 ára og eldri verið skrifan bréf þessu varðandi og hafa þegar borizt nokkrar rausn- arlegar gjafir. Háteigssöfnuður er mjög stór sókn. Gjaldendur eru rúmlega 8 þúsund og íbúar allir sennilega 10 héraös- mót Fram- sóknarmanna í ágóst í ágústmánuði verða haldin héraðsmót Framsóknarmanna sem hér segir: ' Flúðum í Árnessýslu laugar- daginn 6. ágúst. Kirkjubæjarklaustri, V-Skaft., laugardaginn 13. ágúst. Króksfjarðarnesi, A-Barð., laugardaginn 13. ágúst. Freyvangi, Eyjafjarðarsýslu, laugardaginn 20. ágúst. Dalvík, Eyjafj., sunnudaginn 21. ágúst. Sauðárkróki laugardaginn 20. ágúst. Sindrabæ, A-Skaft., laugar- daginn 20. ágúst. Brún, Bæjarsveit, Borg., sunnudaginn 21. ágúst. Sævangi, Strandasýslu, laug- ardaginn 27. ágúst. Laugarbakka, V-Hún., laug- ardaginn 27. ágúst. Á öllum þessum héraðsmót- um verður fjölbreytt dagskrá. Ræður, söngur, gamanþættir og dans. Verður nánar sagt frá þessum mótum síðar í blaðinu. Þá eru fyrirhuguð allmörg mót í september, svo sem Laug- um í S-Þing., Bifröst í Borgar- firði, Blönduósi og Rangár- vallasýslu. um eða yfir 15 þúsund talsins. Takmörk sóknarinnar eru þessi: Að vestan Rauðarárstígur frá sjó, yfir Miklubraut austan Engihliðar í hitaveitugeymana á Öskjuhlíð. Að sunnan Reykjanesbraut til Kringlumýrarbrautar og ræður síð- an Kringlumýrarbraut að Miklu- braut. Síðan eru' takmörkin austur að Miklubraut inn undir Elliðaár og vestur Suðurlandsbraut að Nóa- túni og norður til sjávar. Tilgangur söfnunarinnar er tví- þættur. Fyrst og fremst þarf að ljúka greiðslu þeirra skulda, sem stofnað var til í sambandi við það mikla átak að Ijúka kirkjubygg- ingunni og vígja hana á síðast- liðnum vetri. í öðru lagi er ýmis- Landsfundur her- námsandstæðinga Fjórði landsfundur Samtaka her námsandstæðinga verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði dagana 3. —4. september n.k. í reglum samtakanna er gert ráð fyrir, að boðað sé til landsfundar eigi sjaldnar en á þriggja ára fresti, en hingað til hafa þeir ver ið haldnir á tveggja ára fresti. Síð asti landsfundur samtakanna var að Skjólbrekku við Mývatn haust ið 1964. Sóttu hann um 200 kjörn ir fullfTúaý hvaðanæva að af land inu. í þessum mánuði er ráðgert að efna til héraðsráðstefna með trún aðarmönnum og öðrum stuðnings mönnum samtakanna á allmörgum stöðum úti á landi til þess að ooða landsfund og kynna frekar bar- áttumál samtakanna. Verða þær nánar auglýstar síðar. Þá mun málgagn samtakanna — Dagfari — koma út í þessum mán uði og flytja fréttir af starfsemi þeirra ásamt greinum um þau mál sem mestu varða baráttuna fyrir friðlýstu íslandi í dag. Samtök hernámsandstæðinga vilja minna alla landsmenn á, að aldrei hefur verið brýnni nauð syn á því en nú að berjast ötúllega Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, Einars Guðmundssonar Nökkvavogi 32, Rósamunda Jónsdóttur, dætur og fóstursonur. Einars Ásmundar Höjgaard sem andaðist að heimili sínu Suðurlandsbraut 15„ 1. ágúst s. I., fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 8. ágúst n. k. kl. 1,30. Aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför, Benedikts Jónssonar frá Húsavík Aðstandendur. Útför föður okkar Höskuldar Sigurðssonar frá Djúpavogi verður gerð frá Djúpavogskirkju þriðjudaglnn 9. þ. m. kl. 14.00. Þeim, er vildu minnast hins látna er bent á slysavarnardeildina Báru á Djúpavogi. Margrét Höskuldsdóftir, Marta Imsland, Stefán Höskuldsson, Arnleif Höskuldsdóttir. gegn hernámsstefnunni, sem lætur til sín taka á æ fleiri sviðum ís- lenzks þjóðlífs. Verið er að reisa nýja herbækistöð í Hvalfirði á sama tima og ýmis önnur aðildar ríki Atlantshafsbandalagsins eru að knýja á um brottflutning er- lends herliðs af landi sínu. Og bandaríska herstöðvarsjónvarpið heldur áfram að leggja undir sig æ fleiri íslenzk heimili og traðka á íslenzkum lögum, án þess að rík- isstjórnin hreyfi hönd eða fót gegn þessari þjóðarskömm. Það er trú miðnefndar samtak- anna, að landsfundurinn í Bifröst verði öllum þjóðhollum íslending um hvöt til að herða sóknina gegn niðurlægingu íslenzks sjálfstæðis. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. var jafntefli sanngjarnasta lausn in. Það er alyeg óskiljanlegt hvern ig Valsmenn fara að því að glopra stóru forskoti. sem þeir ná í fyrri hálfleik, hvað eftir annað. Það er eins og leikmenn missi allan móð í síðari hálfleik og viti ekki sitt rjúkandi ráð. Jafnvel leik- maður eins og Árni Njálsson er engin undantekning. Með sama á- framhaldi verður knattspyrnu- deild Vals að ráða sálfræðing til að aðstoða Óla B.. þegar hann tal ar við leikmenn í hléi. Beztu menn Vals voru Hermann, Reynir, Ingv ar, Bergsveinn og Sigurður Dags son í markinu. Hjá KR voru Einar ísfeld og Hörður Markan einna skástir, Ár sæll miðvörður var mjög góður í síðari hálfleik. Guðmundur í mark inu var mjög óöruggur og gerði sig sekan um röng úthlaup hvað etfir annað. Heldur lítið finnst mér KR fá út úr Eyleifi. Hann vinnur mikið, en fellur illa inn í liðið. Steinn Guðmundsson dæmdi leik inn — og hefði mátt vanda sig betur. \ LátiS okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina Fylg- izt vel með bifreiðinni. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, sími 13100. NITTO legt enn ógert. Má þar til nefna útvegun á vönduðu pípuorgeli kirkjuklukkum og hátalarakerfi í kirkjuna. Þá er enn eitt brýnt verk efni, sem ráðast þarf í hið fyrsta, en það er frágangur kirkjulóðar- innar. Messur í kirkjunni hafa verið mjög vel sóttar, allt frá upphafi svo að stundum hefur fólk orðið frá að hverfa vegna þrengsla. Til þess að safnaðarfók og aðrir sem þess óska, geti. nú skoðað þetta veglega guðshús í ró og næði, hef- ur verið ákveðið að kirkjan verði opin almenningi til sýnis fyrst um sinn kl. 5—7 og 8—9 á kvöld- in. Á þeim tíma verður einnig tekið á móti gjöfum til kirkjunnar. (Frá sóknarnefndinni). JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR f floshjm stærðum fyrirliggjandi f Tollvðrugeymslu. FUÓT AFGREIDSLA. DRANGAFELL H.F, Skipholti 35-Sími 30 360 BARNALEIKTÆKI ★ ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði Bernharðs Hannessonar, Suðurlandsbraut 12, Simi 35810. LAUGAVE6I 90*92 Stærsta úrval bifreiða á einum stað — Salan er örugg hjó okkur. BÍLALEIGAN VAKUR Sundlaugavegi 12 Sími 35135 og eftir lokun símar 34936 og 36217 Jón Finnsson, hæstaréttarlögmaður. Lögfræðiskrifstofa Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu 3. hæð Sfmar 12343 og 23338 SKÓR- INNLEGG Smíða Orthop-skó og inn- legg eftir máli. Hef einnig tilbúna barnaskó, með og án innleggs. ‘ Davíð Garðarsson, Orthop-skósmiður. Bergstaðastræti 48, Sími 18893. Skúlí J. Pálmason* héraðsdómslögmaður. Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu, 3. hæð Símar 12343 og 23333. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður. Laugavegi 28b, II. hæð, sími 18783. Björn Sveinbjörnsson, hæstaréttarlögmaður Lögfræðiskrifstofa Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu, 3. hæð Símar 12343 og 23338. I •wa*v»~ 4tm SeCUæ Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. KORKIÐJAN H F., Skúlagötu 57 - Sími 23200. \ REIUT VER k| BOLHOLTI 6, (Hús Belgjagerðarinnar). Halldór Kristinsson, gullsmiður — Sími 16979. Jón Eysteinsson, lögfræðingur. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 11, sími 21916.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.