Tíminn - 06.08.1966, Side 10
10-
í DAG TÍMINN í DAG
LAUGARÐAGUR 6. dgúst 1966
DENNI
DÆMALAUSI
— Hurru Jói, næst hittum við
ábyggilega í öskutunnuna hans
Villa, og við verðum að reyna
að passa rúðurnar sem eftir eru
í kjallaraglugganum hans.
-----vn
í dag er laugardagur 6.
ágúst — Krists dýrð
Tungl í hásuðri kl. 3.59
Árdegisháflæði kl. 8.20
Heilsugszla
•fr Slysavarðstofan HeilsuverndarstoS
inni er opin allan sólarhringinn sími
21230, aðeins móttaka slasaðra
■fa- Næturlæknir kl. 18. — 8.
sími: 21230.
Neyðarvaktin: Sími 11510, opið
hvern virkan dag. frá kl. 9—12 og
1—5 nema laugarda.ga kl. 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu í
borginni gefnar í símsvara lækna-
félags Reykjavíkur í sima 13833
Kópavogsapótekið:
er opið alla virka daga frá kl. 9 10
—20, laugardaga frá kl. 9,15—16
Helgidaga frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og Apótek
Kefiavíkur eru opin alla virka daga
frá kl. 9 — 7 og helgidaga frá
kl. 1 — 4.
Nætur- óg helgarvörzlu í Hafn
arfirði laugardag til mánudags-
morguns 6. — 8. ágúst annast Au'ð
ólfur Gunnarsson, Kirkjuvegi 4,
sími 50745 og 50245.
Nœturvörzlu aðfaranótt 9. ágúst
annast Ólafur Einarsson, Ölduslóð
46, sími 50952.
Næturvörzlu í Keflavíik 6. 8. «—
7. 8. annast Arnbjörn Ólafsson,
8. 8. annast Guðjón Klemenzson
Næturvarzla er í Lyfjabúðinni
Iðunn.
Siglingar
Eimskip:
Bakkafoss fer frá Akranesi í kvold
5. til ísafjarðar, Sauðárkróks, Akur
eyrar, Húsavíkur, Seyðisfjarðar,
Norðfjarðar, Eskifjarðar og Reyðar
fjarðar. Brúarfoss fer frá Hamborg
8. til Seyðisfjarðar og Reykjavíkur
Dettifoss fer frá Hofsósi í dag 5. 'i)
Ólafsfjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur,
Hríseyjar, Akureyrar og Húsavíkur.
Fjallfoss kom til Reykjavíkur 29
frá NY Goðafoss fór frá Reykja
vík í gær 4. til Grimsby og Ham
borgar Gullfoss fer frá Kaupmanna
höfn á morgun 6. til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Norð
firði 30. 7. til Leningrad. Manafoss
fer frá Kristiansand 6. til Gauta-
borgar og Kmh. Reykjafoss fór frá
Kmh 3. til Rvíkur. Selfoss fer.
frá NY 9. til Rvíkur. Skógafoss fór
frá Seyðisfiröi í nótt 5. til Huil,
London, Rotterdam og Antverpen
Tungufoss fer frá Hamborg 6. til
Reykjavíkur. Askja fer frá ísafirði í
dag 5. 8 til Bíldudals, Pátreksfjarð
ar og Reykjavíkur. Rannij fór frá
Keflavlk í gær 4. til Breiðdalsvik
ur og Fáskrúðsfjarðar. Arrebo fór
— Mér þykir þetta leitt elskan, ég
kemst ekki hjá því, greifinn má ekkert um
þetta vita.
Á meðan.
— Nú er ég hættur.
— Hvað? Ertu hættur? Þú sem vinnur
ennþál
— Þetta er sniðugt að hætta, þegar ma'ð
ur er í gróða.
— Pankó, teningarnir eru eitthvað skrýtn
ir.
— Hvað?
— Hann er í þessu trél — Nei, þessu
þarna . . .
Hermann prins Hali eru orðnir alveg
ruglaðir . . .
og skyndilega kemur kúiuhríð úr annarrl
— Þetta hljóta að vera marglr menn.
— Herforingi — kallaðu saman her-
meninna.
átt.
-STeBBí sTæLGæ oi't.ii- birgi
frá Antverpen í gær 4. ti) London og
Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00
í dag í Norðurlandaferð. Esja fór frá
Reykjavík kl. 17.00 í gær vestur um
land í hringferð. Herjólfur fer frá
Hornafirði kl. 15.00 í dag til Vest
mannaeyja. Á morgun (sunnudag)
fer skipið 2 ferðir frá Vestmanna-
eyjum kl. 12.00 og kl. 21.00 til Þor
lákghafnar. Herðubreið fer frá Rvík
í dag austur um land í hringferð.
Baldur fer til Snæfellsness- og
Breiðafjarðarhafna á miðvikudag.
Flugáæilanir
Loftleiðir: h. f.
Bjarni Herjólfsson er væntanlegtir
frá NY kl. 0900. Fer til baka til
NY kl. 01.45.
Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt
anleg frá NY kl. 11.00. Heldur áfram
til Luxemborgar kl. 12.00. Er vænt
anleg til baka frá Luxemborg k).
02.45. HeJdur áfram til NY kl. 03.45
Þorfinnur karlsefni fer til Gauta
borgar og Kaupmannahafnar kl.
10.00. Snorri Sturluson fer til Óslóar
kl. 10.15. Er væntanlegur til baka kl.
00.30. Þorvaldur Eiríksson er vænt
anlegur frá Kaupmannahöfn cg
Gautaborg kl. 00.30.
Kirkjan
Mosfellsprestakall:
Barnamessa að Mosfelli kl. 11, séia
Bjarni Sigurðsson.
Dómkirkjan:
Messa kl. 11. séra Jón Auðuns.
Hallgrímskirkja:
Messa kl. 11. dr. Jakob Jónsson.
Laugarneskirk ja:
Messa kl. 11 f. h. séra Garðar Svav
arsson.
Reynivaliaprestakall:
Messa að Reynivöllum kl. 2 e. h.
séra Kristján Bjarnason.
Grensásprestakall:
Messa í Breiðagerðisskóla kl. 10.30
séra Felix Ólafsson.
Elliheimilið Grund:
Altarisguðsþjónusta kl. 10. f. h. Ól-
afur Ólafsson kristpiboði prediksr.
Heimilispresturinn.
Háteigskirkja:
Messa kl. 10.30 f. h. séra Jón Þor-
varðsson.
Orðsending
Vegaþjónusta Félags íslcnzkra bif-
reiðaeigenda helgina 6. og 7. ágúst
1966 .
FÍB 1. Rvík — Þingvellir — Gratn
ingur.
FÍB 2. Laugarvatn — Iðubrú.
FÍB 3. Hvalfj. — Borgarfj. — Mýrar
FÍB 4 HeUisheiði — Ölfus — Skeið
FÍB 5. (KranabíU) HelUsheiði.
FÍB 6 (Kranabíli) Hvalfjörður.
FÍB 7. (Sjúkrabíll) Árnessýsla.
FÍB 8. Út frá Aikranesi — Hvalfj.
FÍB 11. Út frá Húsavík — Mývatns
sveit.
FÍB 12 Út frá Norðfirði — Fljóts-
dalshérað.
brBgasnn